Áhyggjuefni ef 30% þurfa stuðning við lestur Jón Hákon Halldórsson skrifar 25. ágúst 2011 11:11 Íslensk börn eru ágæt í lestri. Mynd/ Getty. Árangur barna í öðrum bekk grunnskóla er fagnaðarefni, segir Guðmundur B. Kristmundsson, dósent við Menntavísindasvið Háskóla Íslands.. Samkvæmt niðurstöðum lestrarskimunarprófs í fyrra geta um 70% nemenda í öðrum bekk grunnskóla í Reykjavik lesið sér til gagns samkvæmt þeim viðmiðum sem sett hafa verið. Eins og Vísir sagði frá í gær er þessi árangur sá besti sem sést hefur frá upphafi lesskimana sem hófust í grunnskólum borgarinnar árið 2002. Þessi árangur er sérstaklega merkilegur í ljósi þess að lesskilingur hjá sjö ára börnum, það er að segja börnum í öðrum bekk grunnskóla, virðist gefa vísbendingu um árangur í íslensku í fjórða bekk grunnskóla. „Ef börnunum gengur vel í byrjun þá búið þau að því um alla tíð. Þess vegna er svo rosalega mikilvægt að menn skilji það og skynji að það þarf bara góða kennara, gott efni og gott utanumhald á byrjunarstiginu,“ segir Guðmundur B. Kristmundsson, dósent. Hann bendir á að góð niðurstaða í öðrum bekk skili sér á samræmdu könnunarprófi í fjórða bekk. Það væri einnig fróðlegt að kanna hvernig börn komi út í samræmdum könnunar prófum síðar í framtíðinni. Guðmundur segir þó verulegt áhyggjuefni að um 30% barna í öðrum bekk þurfi stuðning. Hann segir ýmsar leiðir til að styðja börnin. Nauðsynlegt og gott starf sé unnið í leikskólum. Foreldrar ungra barna þurfi líka að fá upplýsingar um það hvað það þýði að lesa fyrir börn og tala við börn. Tengdar fréttir Besti árangur á lestrarprófi Um 71% nemenda í öðrum bekk í grunnskóla geta lesið sér til gagns samkvæmt þeim viðmiðum sem sett hafa verið. Þetta sýnir könnun sem gerð var á lesskilningi síðasta vor. Þetta er besti árangur frá upphafi lesskimana sem hófust í grunnskólum borgarinnar árið 2002. Af þeim 1.241 nemanda í öðrum bekk sem tók lesskimunarprófið töldust 875 þeirra geta lesið sér til gagns. Aftur á móti náðu 366 nemendur í 36 grunnskólum ekki þessum árangri eða 29% og þarf sá hópur stuðning í lestri með einstaklingsáætlun eða einstaklingsnámskrá. 24. ágúst 2011 16:44 Mest lesið Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Innlent Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi Erlent Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut Innlent Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Innlent Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Innlent Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Innlent Segir skynsamlegt að anda með nefinu varðandi Grænland Innlent Sami oddviti í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár Innlent Zo-On fær ekki krónu: Kveikt á rafsuðutæki þegar eldurinn kviknaði Innlent „Það er öllu stjórnað með ógn þarna“ Innlent Fleiri fréttir Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Segir skynsamlegt að anda með nefinu varðandi Grænland Sami oddviti í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Engir símar á neyðarfundi og ráðherrar bregðast við skaupinu Hildur Björnsdóttir óskoraður oddviti í Reykjavík Viðreisn býður fram á Akureyri í fyrsta sinn Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Áfram auknar líkur á eldgosi Rafmagn komið á að nýju í Garðabæ Berjast við talsverðan sinueld við Selfoss Guðmundur Ingi rótar fólki inn í Samfylkinguna Varnarsamningur við ESB settur á oddinn og þjóðaratkvæðagreiðsla brátt fyrir þingið „Lítur út fyrir að aðeins eitt framboð hafi borist“ Tilkynnir um ráðherraskipan á föstudag Guðmundur Árni vill áfram leiða Samfylkingu í Hafnarfirði Ingibjörg og Eiríkur taka embætti dómara við Landsrétt Framboðsmál að skýrast hjá Sjálfstæðisfólki „Við Guðlaugur Þór erum góðir vinir“ Segir Viðreisn harðsnúnasta sérhagsmunagæsluflokk seinni tíma Ragnhildur Alda vill halda öðru sætinu Mannleg mistök þegar starfsmenn Reykjanesbæjar tæmdu geymslur íbúa Kosningasigurinn kostaði Samfylkinguna hátt í hundrað milljónir Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut „Ég styð Hildi og ber fullt traust til hennar“ Guðlaugur fer ekki fram í Reykjavík Enn þungt haldinn í Suður-Afríku en einhver batamerki Reynslan hafi breytt sér úr ungum hægrimanni í klassískan krata Sjá meira
Árangur barna í öðrum bekk grunnskóla er fagnaðarefni, segir Guðmundur B. Kristmundsson, dósent við Menntavísindasvið Háskóla Íslands.. Samkvæmt niðurstöðum lestrarskimunarprófs í fyrra geta um 70% nemenda í öðrum bekk grunnskóla í Reykjavik lesið sér til gagns samkvæmt þeim viðmiðum sem sett hafa verið. Eins og Vísir sagði frá í gær er þessi árangur sá besti sem sést hefur frá upphafi lesskimana sem hófust í grunnskólum borgarinnar árið 2002. Þessi árangur er sérstaklega merkilegur í ljósi þess að lesskilingur hjá sjö ára börnum, það er að segja börnum í öðrum bekk grunnskóla, virðist gefa vísbendingu um árangur í íslensku í fjórða bekk grunnskóla. „Ef börnunum gengur vel í byrjun þá búið þau að því um alla tíð. Þess vegna er svo rosalega mikilvægt að menn skilji það og skynji að það þarf bara góða kennara, gott efni og gott utanumhald á byrjunarstiginu,“ segir Guðmundur B. Kristmundsson, dósent. Hann bendir á að góð niðurstaða í öðrum bekk skili sér á samræmdu könnunarprófi í fjórða bekk. Það væri einnig fróðlegt að kanna hvernig börn komi út í samræmdum könnunar prófum síðar í framtíðinni. Guðmundur segir þó verulegt áhyggjuefni að um 30% barna í öðrum bekk þurfi stuðning. Hann segir ýmsar leiðir til að styðja börnin. Nauðsynlegt og gott starf sé unnið í leikskólum. Foreldrar ungra barna þurfi líka að fá upplýsingar um það hvað það þýði að lesa fyrir börn og tala við börn.
Tengdar fréttir Besti árangur á lestrarprófi Um 71% nemenda í öðrum bekk í grunnskóla geta lesið sér til gagns samkvæmt þeim viðmiðum sem sett hafa verið. Þetta sýnir könnun sem gerð var á lesskilningi síðasta vor. Þetta er besti árangur frá upphafi lesskimana sem hófust í grunnskólum borgarinnar árið 2002. Af þeim 1.241 nemanda í öðrum bekk sem tók lesskimunarprófið töldust 875 þeirra geta lesið sér til gagns. Aftur á móti náðu 366 nemendur í 36 grunnskólum ekki þessum árangri eða 29% og þarf sá hópur stuðning í lestri með einstaklingsáætlun eða einstaklingsnámskrá. 24. ágúst 2011 16:44 Mest lesið Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Innlent Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi Erlent Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut Innlent Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Innlent Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Innlent Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Innlent Segir skynsamlegt að anda með nefinu varðandi Grænland Innlent Sami oddviti í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár Innlent Zo-On fær ekki krónu: Kveikt á rafsuðutæki þegar eldurinn kviknaði Innlent „Það er öllu stjórnað með ógn þarna“ Innlent Fleiri fréttir Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Segir skynsamlegt að anda með nefinu varðandi Grænland Sami oddviti í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Engir símar á neyðarfundi og ráðherrar bregðast við skaupinu Hildur Björnsdóttir óskoraður oddviti í Reykjavík Viðreisn býður fram á Akureyri í fyrsta sinn Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Áfram auknar líkur á eldgosi Rafmagn komið á að nýju í Garðabæ Berjast við talsverðan sinueld við Selfoss Guðmundur Ingi rótar fólki inn í Samfylkinguna Varnarsamningur við ESB settur á oddinn og þjóðaratkvæðagreiðsla brátt fyrir þingið „Lítur út fyrir að aðeins eitt framboð hafi borist“ Tilkynnir um ráðherraskipan á föstudag Guðmundur Árni vill áfram leiða Samfylkingu í Hafnarfirði Ingibjörg og Eiríkur taka embætti dómara við Landsrétt Framboðsmál að skýrast hjá Sjálfstæðisfólki „Við Guðlaugur Þór erum góðir vinir“ Segir Viðreisn harðsnúnasta sérhagsmunagæsluflokk seinni tíma Ragnhildur Alda vill halda öðru sætinu Mannleg mistök þegar starfsmenn Reykjanesbæjar tæmdu geymslur íbúa Kosningasigurinn kostaði Samfylkinguna hátt í hundrað milljónir Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut „Ég styð Hildi og ber fullt traust til hennar“ Guðlaugur fer ekki fram í Reykjavík Enn þungt haldinn í Suður-Afríku en einhver batamerki Reynslan hafi breytt sér úr ungum hægrimanni í klassískan krata Sjá meira
Besti árangur á lestrarprófi Um 71% nemenda í öðrum bekk í grunnskóla geta lesið sér til gagns samkvæmt þeim viðmiðum sem sett hafa verið. Þetta sýnir könnun sem gerð var á lesskilningi síðasta vor. Þetta er besti árangur frá upphafi lesskimana sem hófust í grunnskólum borgarinnar árið 2002. Af þeim 1.241 nemanda í öðrum bekk sem tók lesskimunarprófið töldust 875 þeirra geta lesið sér til gagns. Aftur á móti náðu 366 nemendur í 36 grunnskólum ekki þessum árangri eða 29% og þarf sá hópur stuðning í lestri með einstaklingsáætlun eða einstaklingsnámskrá. 24. ágúst 2011 16:44