Innlent

Opnar stofur í fimm löndum

Guðlaug Jónsdóttir.
Guðlaug Jónsdóttir.
„Ég hef haft í svo ofboðslega miklu að snúast við að sinna verkefnum um víða veröld að mér þótti orðið skynsamlegast að færa út kvíarnar,“ segir arkitektinn Guðlaug Jónsdóttir sem mun á næstunni stækka við sig með opnun skrifstofa í fimm löndum.

Guðlaug rekur eigin arkitektastofu í Bandaríkjunum þar sem hún hefur getið sér gott orð fyrir hönnun á glæsihótelum og veitingastöðum. Með fjölgun skrifstofa hyggst hún sækja á ný mið í Evrópu og Mið-Austurlöndum þar sem fjöldi verkefna er á teikniborðinu.- rve / Allt í miðju blaðsins




Fleiri fréttir

Sjá meira


×