Innlent

Mikið þrumuveður gekk ekk inn á landið

Mikið þrumuveður, sem geysaði suðaustur af landinu í gær, gekk ekki inn á landið  eins og búist var við að það gerði í gærkvöldi.

Samkvæmt upplýsingum Veðurstofunnar mældust engar eldingar á svæðinu í gærkvöldi og í nótt og er talið að veðrið sé gengið yfir. Eldingarnar skiptu hundruðum, ef ekki þúsundum, þegar mest gekk á í gær.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×