Milljarðar í húfi og hundruð starfa vegna gengisúrskurðar Jóhanna Margrét Gísladóttir skrifar 19. apríl 2011 18:29 Héraðsdómur Reykjavíkur komst í dag að þeirri niðurstöðu að gengistryggðir fjármögnunar-leigusamningar væru ólöglegir. Milljarðar króna eru í húfi og hundruð starfa, segja Samtök Iðnaðarins. Gengistryggðir fjármögnunarleigusamningar voru gerðir áður en gengi íslensku krónunnar hrundi 2008 til að fjármagna kaup fyrirtækja á atvinnutækjum, svo sem flutningabílum, gröfum og öðrum tækjum. Fyrirtækið kraftvélaleigan gerði slíkan samning við Íslandsbanka fyrir hrun. Í úrskurði Héraðsdóms Reykjavíkur í dag segir að samningurinn, sem gerður hafi verið milli Kraftvélaleigunnar og Íslandsbanka, hafi verið lánssamningur í íslenskum krónum og hafi verið gengistryggður. Því sé samningurinn ólöglegur. Samtök Iðnaðarins fagna úrskurðinum. „það eru mörg fyrirtæki sem eiga allt undir því að geta farið af stað í endurreisninni, þetta er gott start til að byggja upp að nýju, get ekki sagt til um hvort það eru hundruðir eða þúsundir starfa en það er mikið í húfi," segir Árni Jóhannsson, forstöðumaður mannvirkjasviðs Samtaka Iðnaðarins. Dómurinn varði flest öll iðnfyrirtæki í landinu sem hafa verið að fjármagna tæki og tól. „Það eru mörg fyrirtæki sem að berjast í bökkum, eru með neikvæða eiginfjárstöðu, þetta getur örugglega hjálpað mjög mörgum þeirra til að snúa þeirri þróun við í jákvæða eiginfjárstöðu og vonandi að þau nái áttum sínum og geti byggt sig upp að nýju," segir Árni. Íslandsbanki hyggst áfrýja málinu Hæstaréttar. Árni vonast til að niðurstaða verði komin í byrjun sumars. Hjá Íslandsbanka eru samningarnir fjögur þúsund talsins. Önnur fjármögnunarfyrirtæki sem gert hafa svona samninga eru meðal annars SP fjármögnun og Lýsing en ekki náðist í forsvarsmenn þeirra fyrir fréttatímann. Mest lesið „Síðasta sem hann vildi var að það yrði til nýr Stefán Blackburn” Innlent Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Innlent Saknaði þess að fá ekki einu sinni tölvupóst eftir fjörutíu ára starf Innlent „Honum var kastað til hliðar eins og hverju öðru drasli“ Innlent Líkur á hellidembu, þrumum og eldingum suðvestantil Veður Afhjúpaði eigin njósnara á X Erlent Falin myndavél á þingklósettinu og ósæmilegar myndir af börnum Erlent Verjandi Lúkasar: „Þetta er bissness, þetta er viðskiptahugmynd“ Innlent „Hér er ekki ódýr orka í neinum alþjóðlegum samanburði“ Innlent Þurfa að loka Vesturbæjarlaug enn á ný Innlent Fleiri fréttir Starfsmaður Héraðssaksóknara með stöðu sakbornings Lýsa yfir vantrausti á Sönnu og segja hana ætla að stofna nýjan flokk „Enginn engill“ en heldur ekki morðingi Hefur þekkt soninn lengur en ráðherrann Verjandi Lúkasar: „Þetta er bissness, þetta er viðskiptahugmynd“ Aðeins 22 prósent nemenda Fellaskóla með viðeigandi færni í lestri Saknaði þess að fá ekki einu sinni tölvupóst eftir fjörutíu ára starf Þurfa að loka Vesturbæjarlaug enn á ný Krafist sýknu af manndrápsákæru og hríðfallandi lestrarfærni Kom farsíma fyrir á baðherbergi og myndaði konur „Síðasta sem hann vildi var að það yrði til nýr Stefán Blackburn” Mega gera ráð fyrir heitavatnsleysi fram á kvöld Innan við tuttugu prósent ánægð með borgarstjóra Sundhöllin opnuð á mánudag en lengra í heitu pottana Lögðu hald á snák eftir alvarlega líkamsárás „Honum var kastað til hliðar eins og hverju öðru drasli“ Alþjóðlegir nemendur áhyggjufullir vegna tafa á afgreiðslu dvalarleyfa Bílbruni í Hafnarfirði og á Lynghálsi Heitavatnslaust í öllum Grafarvogi Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Til vandræða á bar og vopnaður hnífi „Hér er ekki ódýr orka í neinum alþjóðlegum samanburði“ „Kennarar eiga ekki að vera í einhverjum lögguhlutverki“ Læknir nýtti sér sjúkraskrár til að afla viðskiptavina Kjördæmapot og pólitískar sveiflur megi ekki ráða för Gunnfaxi ekki á safnið nema annar þristur fáist á sandinn Vona að áreiðanleiki verði meiri með fjölgun vagna og aukinni tíðni Rússum „drullusama“ um friðarumleitanir Ísland fýsilegur kostur fyrir rafmyntaþvott í augum glæpamanna Sprengjuregn, svikin loforð, og vel heppnuð hárígræðsla Sjá meira
Héraðsdómur Reykjavíkur komst í dag að þeirri niðurstöðu að gengistryggðir fjármögnunar-leigusamningar væru ólöglegir. Milljarðar króna eru í húfi og hundruð starfa, segja Samtök Iðnaðarins. Gengistryggðir fjármögnunarleigusamningar voru gerðir áður en gengi íslensku krónunnar hrundi 2008 til að fjármagna kaup fyrirtækja á atvinnutækjum, svo sem flutningabílum, gröfum og öðrum tækjum. Fyrirtækið kraftvélaleigan gerði slíkan samning við Íslandsbanka fyrir hrun. Í úrskurði Héraðsdóms Reykjavíkur í dag segir að samningurinn, sem gerður hafi verið milli Kraftvélaleigunnar og Íslandsbanka, hafi verið lánssamningur í íslenskum krónum og hafi verið gengistryggður. Því sé samningurinn ólöglegur. Samtök Iðnaðarins fagna úrskurðinum. „það eru mörg fyrirtæki sem eiga allt undir því að geta farið af stað í endurreisninni, þetta er gott start til að byggja upp að nýju, get ekki sagt til um hvort það eru hundruðir eða þúsundir starfa en það er mikið í húfi," segir Árni Jóhannsson, forstöðumaður mannvirkjasviðs Samtaka Iðnaðarins. Dómurinn varði flest öll iðnfyrirtæki í landinu sem hafa verið að fjármagna tæki og tól. „Það eru mörg fyrirtæki sem að berjast í bökkum, eru með neikvæða eiginfjárstöðu, þetta getur örugglega hjálpað mjög mörgum þeirra til að snúa þeirri þróun við í jákvæða eiginfjárstöðu og vonandi að þau nái áttum sínum og geti byggt sig upp að nýju," segir Árni. Íslandsbanki hyggst áfrýja málinu Hæstaréttar. Árni vonast til að niðurstaða verði komin í byrjun sumars. Hjá Íslandsbanka eru samningarnir fjögur þúsund talsins. Önnur fjármögnunarfyrirtæki sem gert hafa svona samninga eru meðal annars SP fjármögnun og Lýsing en ekki náðist í forsvarsmenn þeirra fyrir fréttatímann.
Mest lesið „Síðasta sem hann vildi var að það yrði til nýr Stefán Blackburn” Innlent Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Innlent Saknaði þess að fá ekki einu sinni tölvupóst eftir fjörutíu ára starf Innlent „Honum var kastað til hliðar eins og hverju öðru drasli“ Innlent Líkur á hellidembu, þrumum og eldingum suðvestantil Veður Afhjúpaði eigin njósnara á X Erlent Falin myndavél á þingklósettinu og ósæmilegar myndir af börnum Erlent Verjandi Lúkasar: „Þetta er bissness, þetta er viðskiptahugmynd“ Innlent „Hér er ekki ódýr orka í neinum alþjóðlegum samanburði“ Innlent Þurfa að loka Vesturbæjarlaug enn á ný Innlent Fleiri fréttir Starfsmaður Héraðssaksóknara með stöðu sakbornings Lýsa yfir vantrausti á Sönnu og segja hana ætla að stofna nýjan flokk „Enginn engill“ en heldur ekki morðingi Hefur þekkt soninn lengur en ráðherrann Verjandi Lúkasar: „Þetta er bissness, þetta er viðskiptahugmynd“ Aðeins 22 prósent nemenda Fellaskóla með viðeigandi færni í lestri Saknaði þess að fá ekki einu sinni tölvupóst eftir fjörutíu ára starf Þurfa að loka Vesturbæjarlaug enn á ný Krafist sýknu af manndrápsákæru og hríðfallandi lestrarfærni Kom farsíma fyrir á baðherbergi og myndaði konur „Síðasta sem hann vildi var að það yrði til nýr Stefán Blackburn” Mega gera ráð fyrir heitavatnsleysi fram á kvöld Innan við tuttugu prósent ánægð með borgarstjóra Sundhöllin opnuð á mánudag en lengra í heitu pottana Lögðu hald á snák eftir alvarlega líkamsárás „Honum var kastað til hliðar eins og hverju öðru drasli“ Alþjóðlegir nemendur áhyggjufullir vegna tafa á afgreiðslu dvalarleyfa Bílbruni í Hafnarfirði og á Lynghálsi Heitavatnslaust í öllum Grafarvogi Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Til vandræða á bar og vopnaður hnífi „Hér er ekki ódýr orka í neinum alþjóðlegum samanburði“ „Kennarar eiga ekki að vera í einhverjum lögguhlutverki“ Læknir nýtti sér sjúkraskrár til að afla viðskiptavina Kjördæmapot og pólitískar sveiflur megi ekki ráða för Gunnfaxi ekki á safnið nema annar þristur fáist á sandinn Vona að áreiðanleiki verði meiri með fjölgun vagna og aukinni tíðni Rússum „drullusama“ um friðarumleitanir Ísland fýsilegur kostur fyrir rafmyntaþvott í augum glæpamanna Sprengjuregn, svikin loforð, og vel heppnuð hárígræðsla Sjá meira