Mikilvægt að sýna sjálfsaga 4. júní 2011 06:00 Árni Páll Árnason Mikilvægt er að sýna sjálfsaga til að halda utan um ríkisfjármálin þegar áætlun stjórnvalda og Alþjóðagjaldeyrissjóðsins (AGS) rennur sitt skeið í ágúst og sýna að hægt sé að taka á strúktúrveikleikum í íslensku efnahagslífi, að sögn Árna Páls Árnasonar, efnahags- og viðskiptaráðherra. Stjórn AGS samþykkti í gær fimmtu endurskoðun efnahagsáætlunar sjóðsins og stjórnvalda á fundi sínum í Washington. Með samþykktinni geta stjórnvöld fengið aðgang að 25,7 milljarða króna láni sjóðsins og 73 milljarða króna lánalínu frá Norðurlöndunum. Í endurnýjaðri viljayfirlýsingu sem stjórnvöld sendu AGS kemur fram að hagkerfið sé að taka við sér og að hagvöxtur verði í ár, sá fyrsti frá hruni. Í fyrri viljayfirlýsingum hefur verið gert ráð fyrir allt að þriggja prósenta hagvexti. Árni Páll segir spár hljóða upp á tveggja prósenta hagvöxt í ár en þrjú prósent á næsta ári. „Efnahagsáætlun okkar næstu árin verður að miða að því að ná upp hagvexti til að vinna bug á atvinnuleysi,“ segir Árni Páll og leggur áherslu á að draga verði úr einhæfni, fákeppni og skorti á samkeppni auk þess að greiða fyrir fjárfestingu og nýsköpun til að efla útflutningsdrifinn hagvöxt. „Hvert ár sem líður án þess að dragi verulega úr atvinnuleysi er mjög dýrt. Við þurfum fjögurra til fimm prósenta hagvöxt til að höggva í það að ráði.“ - jab Mest lesið Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ Innlent Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Erlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Innlent Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Innlent Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Erlent Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Innlent „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Innlent Fleiri fréttir „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Handtökur, húsleit og haldlögð vopn í lögregluaðgerðum á Akureyri Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Bréf Trumps til Norðmanna og væringar innan VG Verkútboð í vegagerð auglýst eftir langt hlé „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Um tvöfalt fleiri óánægðir en ánægðir með frestun gangna Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Mælir fyrir samgönguáætlun í dag Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Ekkert athugavert við fundinn og stjórnin starfshæf Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Haldið upp á 80 ára afmæli Hveragerðis allt afmælisárið Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Stöðugleikasamningarnir gætu sprungið strax í haust Heimsmálin, Grænland, menntun og fjölmiðlun á Sprengisandi Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Sjá meira
Mikilvægt er að sýna sjálfsaga til að halda utan um ríkisfjármálin þegar áætlun stjórnvalda og Alþjóðagjaldeyrissjóðsins (AGS) rennur sitt skeið í ágúst og sýna að hægt sé að taka á strúktúrveikleikum í íslensku efnahagslífi, að sögn Árna Páls Árnasonar, efnahags- og viðskiptaráðherra. Stjórn AGS samþykkti í gær fimmtu endurskoðun efnahagsáætlunar sjóðsins og stjórnvalda á fundi sínum í Washington. Með samþykktinni geta stjórnvöld fengið aðgang að 25,7 milljarða króna láni sjóðsins og 73 milljarða króna lánalínu frá Norðurlöndunum. Í endurnýjaðri viljayfirlýsingu sem stjórnvöld sendu AGS kemur fram að hagkerfið sé að taka við sér og að hagvöxtur verði í ár, sá fyrsti frá hruni. Í fyrri viljayfirlýsingum hefur verið gert ráð fyrir allt að þriggja prósenta hagvexti. Árni Páll segir spár hljóða upp á tveggja prósenta hagvöxt í ár en þrjú prósent á næsta ári. „Efnahagsáætlun okkar næstu árin verður að miða að því að ná upp hagvexti til að vinna bug á atvinnuleysi,“ segir Árni Páll og leggur áherslu á að draga verði úr einhæfni, fákeppni og skorti á samkeppni auk þess að greiða fyrir fjárfestingu og nýsköpun til að efla útflutningsdrifinn hagvöxt. „Hvert ár sem líður án þess að dragi verulega úr atvinnuleysi er mjög dýrt. Við þurfum fjögurra til fimm prósenta hagvöxt til að höggva í það að ráði.“ - jab
Mest lesið Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ Innlent Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Erlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Innlent Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Innlent Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Erlent Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Innlent „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Innlent Fleiri fréttir „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Handtökur, húsleit og haldlögð vopn í lögregluaðgerðum á Akureyri Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Bréf Trumps til Norðmanna og væringar innan VG Verkútboð í vegagerð auglýst eftir langt hlé „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Um tvöfalt fleiri óánægðir en ánægðir með frestun gangna Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Mælir fyrir samgönguáætlun í dag Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Ekkert athugavert við fundinn og stjórnin starfshæf Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Haldið upp á 80 ára afmæli Hveragerðis allt afmælisárið Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Stöðugleikasamningarnir gætu sprungið strax í haust Heimsmálin, Grænland, menntun og fjölmiðlun á Sprengisandi Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Sjá meira