Erlent

Fyrsta sjálfsmorðið í hæstu byggingu heims

Burj Khalifa turninn. Mynd/AFP
Burj Khalifa turninn. Mynd/AFP
Eigendur hæstu byggingar í heimi, Burj Khalifa turnsins í Dúbaí hafa staðfest fyrsta sjálfsmorðið í sögu byggingarinnar.

Maður á þrítugsaldri stökk af 147 hæð byggingarinnar en turninn er alls 828 metrar og telur 160 hæðir. Maðurinn féll reyndar ekki alla leið til jarðar heldur lenti hann á svölum 108. hæðarinnar.

Teikning af nokkrum þekktustu byggingum heims þar sem gríðarleg hæð turnsins sést glögglega. Mynd/Wikipedia



Fleiri fréttir

Sjá meira


×