Innlent

Viðtal: Jón Bjarnason kveður ósáttur

Þorbjörn Þórðarson skrifar
Jón Bjarnason, fráfarandi sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, segist ekki sáttur við þær breytingar sem gerðar hafi verið á ríkisstjórninni. Hann segir þær gerðar til að greiða fyrir aðildarumsókn við Evrópusambandið.

Hann svarar því ekki beint út hvort hann styðji ríkisstjórnina, en segist styðja hana til góðra verka.

Jón Bjarnason ræddi við fréttamenn aðeins nokkrum mínútum eftir að þingflokksfundi VG lauk fyrr í kvöld, en hann yfirgaf fundinn fyrstur manna.

Sjá má viðtalið hér að ofan.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×