Þórólfur ekki í aðstöðu til að gagnrýna Hagsmunasamtök heimilanna 21. ágúst 2011 11:30 Andrea Ólafsdóttir, formaður Hagsmunasamtaka heimilanna. Þórólfur Matthíasson, deildarforseti hagfræðideildar Háskóla Íslands, gerði athugasemdir við útreikninga Hagsmunasamtaka heimilanna á verðtryggingu lána í Fréttablaðinu í dag. Andrea Ólafsdóttir, formaður hagsmunasamtakanna, segir Þórólf ekki vera í aðstöðu til að gagnrýna tölurnar. „Samkvæmt samtali mínu við Þórólf í dag er hann ekki að styðjast við tölur sem við höfum lagt fram, og við teljum að hann sé ekki að bera saman lánin sem við höfum verið að bera saman,“ segir Andrea um athugasemdir Þórólfs við útreikninga hagsmunasamtakanna. Hann sé því ekki í aðstöðu til að gagnrýna útreikninga sem hann hafi ekki séð. Andrea segir að samtökin telji vilja löggjafans með upphaflegu löggjöfinni teikna upp mynd af útreikningum sem séu eins og þeir sem í dag eru notaðir til að reikna óverðtryggð lán, „Þannig að verðbólgan er í raun tekin inn í vextina og staðgreidd. Það eru í rauninni verðtryggð lán eins og við viljum meina að eigi að gera það, því þar er höfuðstóll eða greiðslur verðbætt í þeirri mynd sem löggjafinn ætlar með verðtryggingu.“ „Þegar bráðabirgðarákvæðið var sett á, þá var heimiluð þessi viðbótalánastarfsemi sem felst í því að taka hluta af verðbótum og bæta þeim við höfuðstól og veita þar með nýtt viðbótarlán mánaðarlega.“ segir Andrea og ítrekar nauðsyn þess að horfa á margfeldisáhrifin sem komi inn í myndina með viðbótarlánastarfseminni. Þau geri það að verkum að verðbóta- og vaxtaþáttur sé margfaldur sá sem hann ætti að vera ef lánið væri réttilega verðtryggt. „Um það snýst ágreiningurinn og það er sú aðferðarfræði í reiknilíkani fjármálastofnana sem skortir lagastoð. Þannig að þetta er vaxtataka sem ekki er heimild fyrir, og það er um það sem slagurinn snýst.“ Mest lesið RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Innlent Selenskí fer aftur til Washington en í þetta sinn með Evrópu sér við hlið Erlent Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Innlent Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Innlent Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Innlent Ísraelsmenn handteknir fyrir að mótmæla stríðinu Erlent Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Innlent Sundlaugargestur handtekinn Innlent Hundrað þúsund ferðamenn heimsóttu Jökulsárlón í júlí Innlent Loka Miðfjarðará með grjóti og segja stjórnvöld hafa dregið lappirnar Innlent Fleiri fréttir RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Hundrað þúsund ferðamenn heimsóttu Jökulsárlón í júlí Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Loka Miðfjarðará með grjóti og segja stjórnvöld hafa dregið lappirnar Fundað um Múlaborg og eldislöxum varist Braust inn á flugvallarsvæðið Ekkert bendi til að brotið hafi verið á fleiri börnum Hnullungur þveraði veginn þar sem banaslys varð „Það gengur ekki að við séum með starfsemi sem sniðgengur lögin hér á Íslandi“ „Það bjó enginn í húsinu“ Ekkert sem bendi til þess að um sé að ræða óvinveitt geimskip Vísað ölvuðum frá borði á leið frá Keflavík Heilunarguðþjónustur í Lágafellskirkju njóta mikilla vinsælda „Pútín fékk það út úr þessum fundi sem hann vildi“ Segir dómsmálaráðherra hafa talað inn í óttann Íþróttafélag kært fyrir að bjóða upp á áfengi utandyra Evrópa verði að hætta að stóla á Bandaríkin og ólögleg bílastæðagjöld Blaðaviðtal við Matthías lagt fram í gögnum málsins Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Kærður fyrir að taka myndband af vettvangi slyss Deilt um fund Trump og Pútín og leigubílamarkaðurinn Jarðskjálfti við Langjökul: „Þetta er sá stærsti síðan árið 2007“ Sundlaugargestur handtekinn Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Hlaupa sex maraþon á jafnmörgum dögum í jakkafötum Eldur á svölum reyndist vera íbúi að grilla Rýnt í fund Trump og Pútíns og jakkafataklæddir raðmaraþonhlauparar „Það hefði auðvitað verið betra“ Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Sjá meira
Þórólfur Matthíasson, deildarforseti hagfræðideildar Háskóla Íslands, gerði athugasemdir við útreikninga Hagsmunasamtaka heimilanna á verðtryggingu lána í Fréttablaðinu í dag. Andrea Ólafsdóttir, formaður hagsmunasamtakanna, segir Þórólf ekki vera í aðstöðu til að gagnrýna tölurnar. „Samkvæmt samtali mínu við Þórólf í dag er hann ekki að styðjast við tölur sem við höfum lagt fram, og við teljum að hann sé ekki að bera saman lánin sem við höfum verið að bera saman,“ segir Andrea um athugasemdir Þórólfs við útreikninga hagsmunasamtakanna. Hann sé því ekki í aðstöðu til að gagnrýna útreikninga sem hann hafi ekki séð. Andrea segir að samtökin telji vilja löggjafans með upphaflegu löggjöfinni teikna upp mynd af útreikningum sem séu eins og þeir sem í dag eru notaðir til að reikna óverðtryggð lán, „Þannig að verðbólgan er í raun tekin inn í vextina og staðgreidd. Það eru í rauninni verðtryggð lán eins og við viljum meina að eigi að gera það, því þar er höfuðstóll eða greiðslur verðbætt í þeirri mynd sem löggjafinn ætlar með verðtryggingu.“ „Þegar bráðabirgðarákvæðið var sett á, þá var heimiluð þessi viðbótalánastarfsemi sem felst í því að taka hluta af verðbótum og bæta þeim við höfuðstól og veita þar með nýtt viðbótarlán mánaðarlega.“ segir Andrea og ítrekar nauðsyn þess að horfa á margfeldisáhrifin sem komi inn í myndina með viðbótarlánastarfseminni. Þau geri það að verkum að verðbóta- og vaxtaþáttur sé margfaldur sá sem hann ætti að vera ef lánið væri réttilega verðtryggt. „Um það snýst ágreiningurinn og það er sú aðferðarfræði í reiknilíkani fjármálastofnana sem skortir lagastoð. Þannig að þetta er vaxtataka sem ekki er heimild fyrir, og það er um það sem slagurinn snýst.“
Mest lesið RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Innlent Selenskí fer aftur til Washington en í þetta sinn með Evrópu sér við hlið Erlent Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Innlent Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Innlent Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Innlent Ísraelsmenn handteknir fyrir að mótmæla stríðinu Erlent Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Innlent Sundlaugargestur handtekinn Innlent Hundrað þúsund ferðamenn heimsóttu Jökulsárlón í júlí Innlent Loka Miðfjarðará með grjóti og segja stjórnvöld hafa dregið lappirnar Innlent Fleiri fréttir RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Hundrað þúsund ferðamenn heimsóttu Jökulsárlón í júlí Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Loka Miðfjarðará með grjóti og segja stjórnvöld hafa dregið lappirnar Fundað um Múlaborg og eldislöxum varist Braust inn á flugvallarsvæðið Ekkert bendi til að brotið hafi verið á fleiri börnum Hnullungur þveraði veginn þar sem banaslys varð „Það gengur ekki að við séum með starfsemi sem sniðgengur lögin hér á Íslandi“ „Það bjó enginn í húsinu“ Ekkert sem bendi til þess að um sé að ræða óvinveitt geimskip Vísað ölvuðum frá borði á leið frá Keflavík Heilunarguðþjónustur í Lágafellskirkju njóta mikilla vinsælda „Pútín fékk það út úr þessum fundi sem hann vildi“ Segir dómsmálaráðherra hafa talað inn í óttann Íþróttafélag kært fyrir að bjóða upp á áfengi utandyra Evrópa verði að hætta að stóla á Bandaríkin og ólögleg bílastæðagjöld Blaðaviðtal við Matthías lagt fram í gögnum málsins Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Kærður fyrir að taka myndband af vettvangi slyss Deilt um fund Trump og Pútín og leigubílamarkaðurinn Jarðskjálfti við Langjökul: „Þetta er sá stærsti síðan árið 2007“ Sundlaugargestur handtekinn Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Hlaupa sex maraþon á jafnmörgum dögum í jakkafötum Eldur á svölum reyndist vera íbúi að grilla Rýnt í fund Trump og Pútíns og jakkafataklæddir raðmaraþonhlauparar „Það hefði auðvitað verið betra“ Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Sjá meira