Skálað á píanóbar nokkrum dögum fyrir Ofurskálina Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 4. febrúar 2011 10:00 Ben Roethlisberger leikstjórnandi Pittsburgh Steelers í NFL deildinni fer óvenjulegar leiðir í að undirbúa lið sitt fyrir leikinn um Ofurskálina (Super Bowl) sem fram fer um helgina. Í vikunni bauð kappinn félögum sínum úr sóknarlínu Steelers út að borða og í framhaldinu var haldið á píanóbar. Slúðursíðan TMZ hefur birt myndband þar sem Roethlisberger sést syngja með slagaranum Piano Man eftir Billy Joel. Roethlisberger leiddi lið sitt til sigurs í Ofurskálinni árið 2006 og 2009. Hann segir það fastan lið að hann bjóði félögum sínum í sóknarlínunni út að borða á stað að eigin vali þriðjudaginn fyrir úrslitaleikinn. Í kjölfarið hafi leikmennirnir viljað hlusta á tónlist og því haldið á píanóbarinn. Þeir hafi þó virt reglur liðsins og verið komnir í hús fyrir klukkan eitt eftir miðnætti. Steelers mæta liði Green Bay Packers í leiknum um Ofurskálina á sunnudagskvöld kl 23. Leikurinn verður í beinni útsendingu á ESPN America, rás 43 á Stöð 2 Fjölvarpi. Erlendar Mest lesið Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Fleiri fréttir Stólarnir fyrstir í undanúrslit Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Sjá meira
Ben Roethlisberger leikstjórnandi Pittsburgh Steelers í NFL deildinni fer óvenjulegar leiðir í að undirbúa lið sitt fyrir leikinn um Ofurskálina (Super Bowl) sem fram fer um helgina. Í vikunni bauð kappinn félögum sínum úr sóknarlínu Steelers út að borða og í framhaldinu var haldið á píanóbar. Slúðursíðan TMZ hefur birt myndband þar sem Roethlisberger sést syngja með slagaranum Piano Man eftir Billy Joel. Roethlisberger leiddi lið sitt til sigurs í Ofurskálinni árið 2006 og 2009. Hann segir það fastan lið að hann bjóði félögum sínum í sóknarlínunni út að borða á stað að eigin vali þriðjudaginn fyrir úrslitaleikinn. Í kjölfarið hafi leikmennirnir viljað hlusta á tónlist og því haldið á píanóbarinn. Þeir hafi þó virt reglur liðsins og verið komnir í hús fyrir klukkan eitt eftir miðnætti. Steelers mæta liði Green Bay Packers í leiknum um Ofurskálina á sunnudagskvöld kl 23. Leikurinn verður í beinni útsendingu á ESPN America, rás 43 á Stöð 2 Fjölvarpi.
Erlendar Mest lesið Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Fleiri fréttir Stólarnir fyrstir í undanúrslit Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Sjá meira