Sveinn Rúnar semur í Úkraínu 27. desember 2011 20:00 Sveinn Rúnar á þrjú lög í Söngvakeppni Sjónvarpsins. Hann er nú í Úkraínu að semja tónlist og taka upp. „Ég kom hingað fyrst 2005, rétt eftir appelsínugulu byltinguna," segir tónskáldið Sveinn Rúnar Sigurðsson. Hann er staddur í Úkraínu, nánar tiltekið í Kænugarði, að taka upp og semja tónlist. Sveinn Rúnar hefur aðsetur í hljóðverinu Coffein sem staðsett er í hjarta borgarinnar, en eiginkona tónskáldsins, María, er frá Úkraínu. „Við búum hins vegar í Ungverjalandi." Sveinn lætur afar vel af Úkraínu, segir fólkið þar gott. „Við höfum komið hingað oft og hérna er mikil menning." Sveinn Rúnar er mikill huldumaður í Eurovision þrátt fyrir að hafa unnið söngvakeppnina hér heima í tvígang, fyrst með Heaven sem Jónsi söng og svo Valentine Lost með Eiríki Haukssyni. Hann á þrjú lög í söngvakeppninni í ár og hefur fengið þau Rósu Birgittu Ísfeld, Magna Ásgeirsson og Írisi Hólm til að flytja þau fyrir sig. „Það kemur mér stöðugt á óvart hvað lögin mín komast alltaf í gegn, þetta er í annað skiptið sem ég kem þremur lögum að og lögin í ár eru mjög ólík. Ég sem tónlist fyrir ólíka listamenn og finnst gaman að spreyta mig á ólíkum stílum og stemningu," segir Sveinn, sem lærði bæði á kirkjuorgel og píanó í Tónskóla Þjóðkirkjunnar. - fgg Mest lesið „Þrisvar sinnum hefur mér verið hótað lífláti“ Lífið Óvænt stjörnuskipti í jólasýningu Þjóðleikhússins Lífið Unnur Birna verður Elma Lífið TikTok besta leitarvélin í ferðinni til Suður-Kóreu Ferðalög Claudia Cardinale er látin Lífið Framkvæmdastjóri Olís selur glæsihús í Garðabæ Lífið Mun aldrei gleyma augnaráði bílstjórans Lífið Fann ástina loksins þegar hann tók sér marga elskhuga Lífið Fékk sterkari bein án lyfja Lífið samstarf Bragðgóð graskers- og púrrlaukssúpa með karrý og kókosmjólk Lífið Fleiri fréttir Mun aldrei gleyma augnaráði bílstjórans Óvænt stjörnuskipti í jólasýningu Þjóðleikhússins Unnur Birna verður Elma „Þrisvar sinnum hefur mér verið hótað lífláti“ Bragðgóð graskers- og púrrlaukssúpa með karrý og kókosmjólk Claudia Cardinale er látin O (Hringur) hlaut aðalverðlaun leikinna mynda á Nordisk Panorama Framkvæmdastjóri Olís selur glæsihús í Garðabæ Fyrsta Ungfrú Grænland í rúm þrjátíu ár Kynfræðingur, rektor og listakona styrktu tengslin FM Belfast bætir við aukatónleikum Þóttist hafa rekið bróður sinn sem mætti óvænt aftur Fann ástina loksins þegar hann tók sér marga elskhuga „Balí hefur einfaldlega stolið hjarta mínu“ 20 börn frá Grænlandi í sundi, skautum og í heimsókn hjá forsetanum Hver er Thomas Skinner? Tryllingur, framhjáhald og myndarlegar máltíðir Björk neitar Ísraelum um tónlist sína Enginn að rífast í partýi á Prikinu Hljóp undir fölsku nafni Úrslitaspurningin var um húðflúr aðalleikarans í Breaking Bad „Það jafnast enginn á við þig“ Hágrét þegar hún sagði mömmu að hún tæki ekki við búðinni Stjörnulífið: Dætur Jóns Ásgeirs og Geirs H. Haarde giftu sig Lítill rappari á leiðinni Ljúffengar uppskriftir undir tuttugu mínútum Fátt skemmtilegra en að klappa Einari á afturendann á almannafæri Haustlestur: Gotneskur drungi, magnaður sannleikur og boltarnir hans Trump Í fullkomnu starfi sem listrænn skipulagspési Krakkatían: Lína Langsokkur, Vegbúi og Afríka Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Sjá meira
„Ég kom hingað fyrst 2005, rétt eftir appelsínugulu byltinguna," segir tónskáldið Sveinn Rúnar Sigurðsson. Hann er staddur í Úkraínu, nánar tiltekið í Kænugarði, að taka upp og semja tónlist. Sveinn Rúnar hefur aðsetur í hljóðverinu Coffein sem staðsett er í hjarta borgarinnar, en eiginkona tónskáldsins, María, er frá Úkraínu. „Við búum hins vegar í Ungverjalandi." Sveinn lætur afar vel af Úkraínu, segir fólkið þar gott. „Við höfum komið hingað oft og hérna er mikil menning." Sveinn Rúnar er mikill huldumaður í Eurovision þrátt fyrir að hafa unnið söngvakeppnina hér heima í tvígang, fyrst með Heaven sem Jónsi söng og svo Valentine Lost með Eiríki Haukssyni. Hann á þrjú lög í söngvakeppninni í ár og hefur fengið þau Rósu Birgittu Ísfeld, Magna Ásgeirsson og Írisi Hólm til að flytja þau fyrir sig. „Það kemur mér stöðugt á óvart hvað lögin mín komast alltaf í gegn, þetta er í annað skiptið sem ég kem þremur lögum að og lögin í ár eru mjög ólík. Ég sem tónlist fyrir ólíka listamenn og finnst gaman að spreyta mig á ólíkum stílum og stemningu," segir Sveinn, sem lærði bæði á kirkjuorgel og píanó í Tónskóla Þjóðkirkjunnar. - fgg
Mest lesið „Þrisvar sinnum hefur mér verið hótað lífláti“ Lífið Óvænt stjörnuskipti í jólasýningu Þjóðleikhússins Lífið Unnur Birna verður Elma Lífið TikTok besta leitarvélin í ferðinni til Suður-Kóreu Ferðalög Claudia Cardinale er látin Lífið Framkvæmdastjóri Olís selur glæsihús í Garðabæ Lífið Mun aldrei gleyma augnaráði bílstjórans Lífið Fann ástina loksins þegar hann tók sér marga elskhuga Lífið Fékk sterkari bein án lyfja Lífið samstarf Bragðgóð graskers- og púrrlaukssúpa með karrý og kókosmjólk Lífið Fleiri fréttir Mun aldrei gleyma augnaráði bílstjórans Óvænt stjörnuskipti í jólasýningu Þjóðleikhússins Unnur Birna verður Elma „Þrisvar sinnum hefur mér verið hótað lífláti“ Bragðgóð graskers- og púrrlaukssúpa með karrý og kókosmjólk Claudia Cardinale er látin O (Hringur) hlaut aðalverðlaun leikinna mynda á Nordisk Panorama Framkvæmdastjóri Olís selur glæsihús í Garðabæ Fyrsta Ungfrú Grænland í rúm þrjátíu ár Kynfræðingur, rektor og listakona styrktu tengslin FM Belfast bætir við aukatónleikum Þóttist hafa rekið bróður sinn sem mætti óvænt aftur Fann ástina loksins þegar hann tók sér marga elskhuga „Balí hefur einfaldlega stolið hjarta mínu“ 20 börn frá Grænlandi í sundi, skautum og í heimsókn hjá forsetanum Hver er Thomas Skinner? Tryllingur, framhjáhald og myndarlegar máltíðir Björk neitar Ísraelum um tónlist sína Enginn að rífast í partýi á Prikinu Hljóp undir fölsku nafni Úrslitaspurningin var um húðflúr aðalleikarans í Breaking Bad „Það jafnast enginn á við þig“ Hágrét þegar hún sagði mömmu að hún tæki ekki við búðinni Stjörnulífið: Dætur Jóns Ásgeirs og Geirs H. Haarde giftu sig Lítill rappari á leiðinni Ljúffengar uppskriftir undir tuttugu mínútum Fátt skemmtilegra en að klappa Einari á afturendann á almannafæri Haustlestur: Gotneskur drungi, magnaður sannleikur og boltarnir hans Trump Í fullkomnu starfi sem listrænn skipulagspési Krakkatían: Lína Langsokkur, Vegbúi og Afríka Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Sjá meira