Óhrædd við að alhæfa um þjóðir á útbreiddri tungu 14. nóvember 2011 22:00 Lóa sendi frá sér bók í síðustu viku þar sem hún alhæfir um þjóðir á skemmtilegan hátt. fréttablaðið/vilhelm Lóa Hjálmtýsdóttir er söngkona FM Belfast en teiknar líka myndasögur. Hún hefur sent frá sér enska útgáfu bókarinnar Alhæft um þjóðir og óttast ekki viðbrögð þjóðanna sem alhæft er um. „Ég held að flestum finnist gaman að alhæfa um þjóðir,“ segir Lóa Hlín Hjálmtýsdóttir, söngkona FM Belfast og myndasöguhöfundur. Lóa sendi í síðustu viku frá sér rassvasabókina Generalizations about Nations, sem er ensk útgáfa bókar hennar, Alhæft um þjóðir, sem kom út árið 2009. Í bókunum myndskreytir Lóa furðulegar alhæfingar um 60 þjóðir sem eru flestar sprotnar úr hugarheimi hennar. Á meðal þess sem hún alhæfir er að Þjóðverjar séu svo uppteknir að fortíðinni að þeir verði gleymnir, að japanskar konur séu úrillar á morgnanna og að fátt gleðji börn á Havaí meira en lík sem reka á land. En óttast hún viðbrögðin, nú þegar búið er að þýða bókina á útbreiddara tungumál? „Nei. Þetta er náttúrulega grín. Svo er ég ekkert svo viss um að hún fari á mikið á flakk,“ segir Lóa og bætir við að hörð viðbrögð geti virkað sem afbragðs auglýsing. „Fólk fattar ekki að með því að vera rosalega æst og skrifa ofstækisfullar hatursgreinar um eitthvað, þá auglýsir það bara hlutinn frekar.“ Lóa segist þó hafa lent í því að fólk telji hana vera með fordóma gagnvart fólki, en hún vísar því til föðurhúsanna enda sé hún að bulla í bókunum. „Þetta er ekki vísindalegt,“ segir hún. Alhæfingarnar eiga ekkert skylt við algengar alhæfingar, eins og að Danir séu leiðinlegir eða Finnar þynglyndir. „Ég geri eiginlega grín að því. Sumir segja að Skotar séu nískir, hvað veit fólk um það?“ Þannig að þú óttast ekki að t.d. Þjóðverjar taki grínið óstinnt upp? „Nei, Þjóðverjar eru rosa næs fólk.“ atlifannar@frettabladid.is Mest lesið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Lífið Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Lífið Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Lífið Connie Francis er látin Lífið „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ Lífið Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Lífið „Búið ykkur undir bragðsprengju í munni“ Lífið samstarf Emma Watson svipt ökuleyfinu Lífið „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ Lífið Fleiri fréttir Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Connie Francis er látin „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Birta og Króli eiga von á dreng Sumarlegt og ofurhollt kínóasalat að hætti Jönu Emma Watson svipt ökuleyfinu Yngsti gusumeistari landsins Sjarmerandi raðhús í 105 Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Riddarar kærleikans í hringferð um landið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugar Sjá meira
Lóa Hjálmtýsdóttir er söngkona FM Belfast en teiknar líka myndasögur. Hún hefur sent frá sér enska útgáfu bókarinnar Alhæft um þjóðir og óttast ekki viðbrögð þjóðanna sem alhæft er um. „Ég held að flestum finnist gaman að alhæfa um þjóðir,“ segir Lóa Hlín Hjálmtýsdóttir, söngkona FM Belfast og myndasöguhöfundur. Lóa sendi í síðustu viku frá sér rassvasabókina Generalizations about Nations, sem er ensk útgáfa bókar hennar, Alhæft um þjóðir, sem kom út árið 2009. Í bókunum myndskreytir Lóa furðulegar alhæfingar um 60 þjóðir sem eru flestar sprotnar úr hugarheimi hennar. Á meðal þess sem hún alhæfir er að Þjóðverjar séu svo uppteknir að fortíðinni að þeir verði gleymnir, að japanskar konur séu úrillar á morgnanna og að fátt gleðji börn á Havaí meira en lík sem reka á land. En óttast hún viðbrögðin, nú þegar búið er að þýða bókina á útbreiddara tungumál? „Nei. Þetta er náttúrulega grín. Svo er ég ekkert svo viss um að hún fari á mikið á flakk,“ segir Lóa og bætir við að hörð viðbrögð geti virkað sem afbragðs auglýsing. „Fólk fattar ekki að með því að vera rosalega æst og skrifa ofstækisfullar hatursgreinar um eitthvað, þá auglýsir það bara hlutinn frekar.“ Lóa segist þó hafa lent í því að fólk telji hana vera með fordóma gagnvart fólki, en hún vísar því til föðurhúsanna enda sé hún að bulla í bókunum. „Þetta er ekki vísindalegt,“ segir hún. Alhæfingarnar eiga ekkert skylt við algengar alhæfingar, eins og að Danir séu leiðinlegir eða Finnar þynglyndir. „Ég geri eiginlega grín að því. Sumir segja að Skotar séu nískir, hvað veit fólk um það?“ Þannig að þú óttast ekki að t.d. Þjóðverjar taki grínið óstinnt upp? „Nei, Þjóðverjar eru rosa næs fólk.“ atlifannar@frettabladid.is
Mest lesið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Lífið Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Lífið Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Lífið Connie Francis er látin Lífið „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ Lífið Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Lífið „Búið ykkur undir bragðsprengju í munni“ Lífið samstarf Emma Watson svipt ökuleyfinu Lífið „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ Lífið Fleiri fréttir Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Connie Francis er látin „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Birta og Króli eiga von á dreng Sumarlegt og ofurhollt kínóasalat að hætti Jönu Emma Watson svipt ökuleyfinu Yngsti gusumeistari landsins Sjarmerandi raðhús í 105 Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Riddarar kærleikans í hringferð um landið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugar Sjá meira