Innlent

Enn finnst listería í graflaxi

mynd tengist frétt ekki beint
mynd tengist frétt ekki beint
Ópal sjávarfang ehf. hefur ákveðið að taka graflax af markaði eftir að listeria monocytogenes greindist yfir viðmiðunarmörkum við lok líftíma vörunnar.

Örverugreining leiddi í ljós að listería fannst í laxi sem framleiddur var á tímabilinu 5. til 18. september.

Þeim sem eiga graflax frá Ópal sjávarfangi ehf. með þessum framleiðsludögum er bent á að hafa samband við fyrirtækið í síma 517 6630.- jss




Fleiri fréttir

Sjá meira


×