Hafa leitað til innlendra og erlendra aðila 6. júlí 2011 04:00 Elliði Vignisson „Við erum í þeirri stöðu að vera með bakið upp við vegg. Það eru ofboðslega þung skref fyrir Vestmannaeyjar að taka aftur upp siglingar í Þorlákshöfn eingöngu,“ segir Elliði Vignisson, bæjarstjóri í Vestmannaeyjum. Yfirvöld í bænum hafa nú leitað til einkaaðila, innanlands og utan, til að kanna áhuga á því að sigla í Landeyjahöfn. „Málið er á allra fyrstu metrunum og er gert af stakri neyð,“ segir hann. Er þetta gert í ljósi þess að ferðum Herjólfs um höfnina var ítrekað aflýst í vetur og verið er að meta hvort beri að loka Landeyjahöfn allan næsta vetur. „Ef ölduviðmiðin eru tveir metrar fyrir Herjólf, þá verður þetta ekki einu sinni sumarhöfn lengur,“ segir Elliði. „Þegar hún var hönnuð var það gert með grunnristara skip í huga.“ Elliði segir áætlanir hafa legið fyrir um að smíða nýja ferju til að sigla um höfnina, en ríkið hafi fallið frá þeim áformum. Kostnaðaráætlun fyrir skipið hafi verið á milli tveir og þrír milljarðar króna. „Nú stöndum við frammi fyrir því, eins og varað var við, að Herjólfur ræður ekki við siglingar í Landeyjahöfn. Við getum ekki farið inn í annan vetur eins og þann síðasta,“ segir hann og bætir við að þeir rekstraraðilar sem leitað hafi verið til sýni verkefninu áhuga. - sv Mest lesið Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Innlent „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Innlent Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Innlent „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Innlent Borgarstjóri fór með rangt mál Innlent Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Erlent „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Erlent Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Erlent Fleiri fréttir Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Sjá meira
„Við erum í þeirri stöðu að vera með bakið upp við vegg. Það eru ofboðslega þung skref fyrir Vestmannaeyjar að taka aftur upp siglingar í Þorlákshöfn eingöngu,“ segir Elliði Vignisson, bæjarstjóri í Vestmannaeyjum. Yfirvöld í bænum hafa nú leitað til einkaaðila, innanlands og utan, til að kanna áhuga á því að sigla í Landeyjahöfn. „Málið er á allra fyrstu metrunum og er gert af stakri neyð,“ segir hann. Er þetta gert í ljósi þess að ferðum Herjólfs um höfnina var ítrekað aflýst í vetur og verið er að meta hvort beri að loka Landeyjahöfn allan næsta vetur. „Ef ölduviðmiðin eru tveir metrar fyrir Herjólf, þá verður þetta ekki einu sinni sumarhöfn lengur,“ segir Elliði. „Þegar hún var hönnuð var það gert með grunnristara skip í huga.“ Elliði segir áætlanir hafa legið fyrir um að smíða nýja ferju til að sigla um höfnina, en ríkið hafi fallið frá þeim áformum. Kostnaðaráætlun fyrir skipið hafi verið á milli tveir og þrír milljarðar króna. „Nú stöndum við frammi fyrir því, eins og varað var við, að Herjólfur ræður ekki við siglingar í Landeyjahöfn. Við getum ekki farið inn í annan vetur eins og þann síðasta,“ segir hann og bætir við að þeir rekstraraðilar sem leitað hafi verið til sýni verkefninu áhuga. - sv
Mest lesið Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Innlent „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Innlent Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Innlent „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Innlent Borgarstjóri fór með rangt mál Innlent Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Erlent „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Erlent Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Erlent Fleiri fréttir Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Sjá meira