Heildarvirði bóluefnisins um 150 milljónir 4. júlí 2011 06:30 Sóttvarnalæknir segir inflúensubóluefnið öflugra en talið var í fyrstu, því voru keyptir 300 þúsund skammtar.fréttablaðið/gva Um 130 þúsund skammtar af bóluefni gegn svínainflúensu renna út um næstu áramót. Heildarvirði bóluefnisins er um 150 milljónir króna. 300 þúsund skammtar af inflúensubóluefni voru keyptir árin 2009 og 2010 og nam kostnaðurinn um 350 milljónum króna, samkvæmt upplýsingum frá sóttvarnalækni. Þeir 130 þúsund skammtar sem eru eftir eru hugsaðir sem varasjóður. „Við erum sem betur fer að sleppa við annan faraldur,“ segir Haraldur Briem sóttvarnalæknir. „Við höfum bólusett á bilinu 150 til 160 þúsund manns og það sem er eftir eru varabirgðir ef eitthvað skrýtið kæmi upp á.“ Íslensk yfirvöld áætluðu að bólusetja helming þjóðarinnar gegn svínaflensu. Í fyrstu var talið nauðsynlegt að bólusetja hvern einstakling tvisvar, en í ljós kom að bóluefnið var öflugra heldur en búist var við. Því þurfti bara að bólusetja einu sinni. „Það voru mörg lönd sem keyptu tvöfaldan skammt fyrir alla þjóð sína. Þeir sitja uppi með virkilegt vandamál,“ segir Haraldur. Hann segir miklar kröfur hafa verið á heilbrigðiskerfið í fyrstu að kaupa nægilegt magn af bóluefnum þegar faraldurinn stóð sem hæst. „Svo komu gagnrýnisraddir þegar við vorum búin að kaupa allt bóluefnið og faraldurinn fór í rénun.“ Í september ætlar landlæknisembættið að hefja bólusetningar gegn leghálskrabbameini. Verða allar 12 ára stúlkur bólusettar. Kostnaðurinn við það, ásamt árstíðabundnum flensusprautum nemur 272 milljónum króna. - sv Mest lesið Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Innlent „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Innlent Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Innlent „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Innlent Borgarstjóri fór með rangt mál Innlent Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Erlent „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Erlent Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Erlent Fleiri fréttir Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Sjá meira
Um 130 þúsund skammtar af bóluefni gegn svínainflúensu renna út um næstu áramót. Heildarvirði bóluefnisins er um 150 milljónir króna. 300 þúsund skammtar af inflúensubóluefni voru keyptir árin 2009 og 2010 og nam kostnaðurinn um 350 milljónum króna, samkvæmt upplýsingum frá sóttvarnalækni. Þeir 130 þúsund skammtar sem eru eftir eru hugsaðir sem varasjóður. „Við erum sem betur fer að sleppa við annan faraldur,“ segir Haraldur Briem sóttvarnalæknir. „Við höfum bólusett á bilinu 150 til 160 þúsund manns og það sem er eftir eru varabirgðir ef eitthvað skrýtið kæmi upp á.“ Íslensk yfirvöld áætluðu að bólusetja helming þjóðarinnar gegn svínaflensu. Í fyrstu var talið nauðsynlegt að bólusetja hvern einstakling tvisvar, en í ljós kom að bóluefnið var öflugra heldur en búist var við. Því þurfti bara að bólusetja einu sinni. „Það voru mörg lönd sem keyptu tvöfaldan skammt fyrir alla þjóð sína. Þeir sitja uppi með virkilegt vandamál,“ segir Haraldur. Hann segir miklar kröfur hafa verið á heilbrigðiskerfið í fyrstu að kaupa nægilegt magn af bóluefnum þegar faraldurinn stóð sem hæst. „Svo komu gagnrýnisraddir þegar við vorum búin að kaupa allt bóluefnið og faraldurinn fór í rénun.“ Í september ætlar landlæknisembættið að hefja bólusetningar gegn leghálskrabbameini. Verða allar 12 ára stúlkur bólusettar. Kostnaðurinn við það, ásamt árstíðabundnum flensusprautum nemur 272 milljónum króna. - sv
Mest lesið Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Innlent „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Innlent Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Innlent „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Innlent Borgarstjóri fór með rangt mál Innlent Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Erlent „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Erlent Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Erlent Fleiri fréttir Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Sjá meira