Innlent

Bjarni Ben: Vill klára þau verkefni sem honum var falið

Bjarni Benediktsson.
Bjarni Benediktsson.
Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, segist vilja klára þau verkefni sem honum var falið á síðasta landsfundi. Þetta sagði hann í ræðu sinni þar sem hann fór vítt og breitt yfir.

Hann segir flokkinn hafa mikinn meðbyr. Þannig sé flokkurinn aftur orðinn langstærsti flokkur landsins.

„Fylgið hefur aukist um 50% frá kosningum, og það er enn að aukast. Við erum aftur orðinn sá flokkur sem langflestir treysta best til að veita þjóðinni forystu.  Þetta er árangur okkar á undanförnum tveimur árum,“ sagði Bjarni í ræðu sinni.

Kosið verður um formann flokksins á morgun.

Hér má lesa ræðu Bjarna í heild sinni.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×