Segir umræðu um kjötskort ýkjukennda 15. ágúst 2011 19:30 Forstjóri Slátursfélags Suðurlands, sem er einn stærsti sláturleyfishafinn á kjötkmarkaði, telur að um 300 tonn af lambakjöti séu til í landinu. Hann segir umræðu um kjötskort ýkjukennda. Útflutningur á lambakjöti hefur verið að færast í aukana, en undanfarnar vikur hafa komið fram fullyrðingar um að allt stefni í kjötskort á innanlandsmarkaði og lambakjöt vanti í verslanir. Steinþór Skúlason, forstjóri Sláturfélags Suðurlands, áætlar þó að nóg sé til af birgðum í landinu; um 300 tonn í heildina þegar allar lambakjötsafurðir eru taldar saman. „Sláturfélagið skortir ekki kjöt," segir Steinþór. „Við eigum kjöt í allar okkar vörur, en það er alveg ljóst að suma sláturleyfishafa skortir kjöt. Hins vegar á sá skortur ekki að ná inn í verslanirnar, því við getum að minnsta kostið boðið allar okkar vörur úr lambakjöti, og þá er það bara verslananna að panta." Engu að síður leiddi óformleg könnun fréttastofu í gær í ljós að í mörgum verslunum var lítið til af lambakjöti, en í einni þeirra var ekki til eitt einasta sunnudagslæri. Hvernig skýrir Steinþór það? „Ég sá þarna sýnd kjötborð. Það er alveg ljóst að við eigum ekki kjöt til að selja verslunum fyrir þeirra eigin vinnslu, svo það getur verið vöntun á slíkum vörum. En við eigum nóg í allar okkar vörur, svo það er fullt framboð af frosnu og marineruðu lambakjöti af öllum tegundum." Steinþór segir umræðuna um kjötskortinn ýkta. „Það er líka greinilega ýtt undir ákveðna hluti til að þrýsta á innflutning af hálfu þeirra sem eiga hagsmuna að gæta. En slátrunin er að hefjast í þessari viku og þeirri næstu, svo ég sé enga ástæðu til að fara á límingunum vegna þessa." Mest lesið Segjast komnir með nóg og ætla að gæta að framtíð Íslands Innlent Einfaldlega nýnastistar sem þýði meira ofbeldi og átök Innlent Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Innlent Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Innlent Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Innlent Lögreglan lýsir eftir Sindra Péturssyni Innlent Fundurinn vonbrigði: „Þetta leikrit er hafið“ Innlent Lokuð inni með lokað fyrir glugga í þrjá daga Innlent Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Innlent Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Innlent Fleiri fréttir Gosmóðan gæti setið sem fastast fram á fimmtudag: „Menn verða að taka þetta alvarlega“ Hefur áhyggjur af málflutningi „taugaveiklaðrar“ stjórnarandstöðu Lokuð inni með lokað fyrir glugga í þrjá daga Fundurinn vonbrigði: „Þetta leikrit er hafið“ Búin að vera lokuð inni í þrjá daga vegna gosmóðunnar Vopnað rán og skartgripaþjófnaður í Reykjavík Einfaldlega nýnastistar sem þýði meira ofbeldi og átök Lögreglan lýsir eftir Sindra Péturssyni Fordæma Hamas og segja áform um „mannúðarborg“ óviðunandi Stofna grunnskóla fyrir einhverf börn í Garðabæ Loftgæði versnandi á gosstöðvunum Segjast komnir með nóg og ætla að gæta að framtíð Íslands Sex spænskar orrustuþotur á leið til landsins Hafa tapað tvö hundruð milljónum króna vegna fjársvika Hafa sótt um bráðabirgðaleyfi Vill vita hvaða samningar eru í undirbúningi gagnvart ESB Verði fram á nótt að slökkva eld í trjákurlinu Geta greint frá svörum Þorgerðar ef hún gefur leyfi Stal bíl og keyrði um flugbrautirnar „Það þarf ekki alveg að halda sig innandyra“ „Þetta eru markvissar aðgerðir til að brjóta niður menntastofnanir“ Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Mesta mengun frá upphafi eldsumbrota og deilt um utanríkismálin Tveggja katta enn saknað eftir eldsvoða á Tryggvagötu Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Enn unnið í því að slökkva í trjákurlinu Enginn Vinnuskóli í Reykjavík í dag vegna gosmengunar Haldlagning á ketamíni hundraðfaldast á fjórum árum Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Sjá meira
Forstjóri Slátursfélags Suðurlands, sem er einn stærsti sláturleyfishafinn á kjötkmarkaði, telur að um 300 tonn af lambakjöti séu til í landinu. Hann segir umræðu um kjötskort ýkjukennda. Útflutningur á lambakjöti hefur verið að færast í aukana, en undanfarnar vikur hafa komið fram fullyrðingar um að allt stefni í kjötskort á innanlandsmarkaði og lambakjöt vanti í verslanir. Steinþór Skúlason, forstjóri Sláturfélags Suðurlands, áætlar þó að nóg sé til af birgðum í landinu; um 300 tonn í heildina þegar allar lambakjötsafurðir eru taldar saman. „Sláturfélagið skortir ekki kjöt," segir Steinþór. „Við eigum kjöt í allar okkar vörur, en það er alveg ljóst að suma sláturleyfishafa skortir kjöt. Hins vegar á sá skortur ekki að ná inn í verslanirnar, því við getum að minnsta kostið boðið allar okkar vörur úr lambakjöti, og þá er það bara verslananna að panta." Engu að síður leiddi óformleg könnun fréttastofu í gær í ljós að í mörgum verslunum var lítið til af lambakjöti, en í einni þeirra var ekki til eitt einasta sunnudagslæri. Hvernig skýrir Steinþór það? „Ég sá þarna sýnd kjötborð. Það er alveg ljóst að við eigum ekki kjöt til að selja verslunum fyrir þeirra eigin vinnslu, svo það getur verið vöntun á slíkum vörum. En við eigum nóg í allar okkar vörur, svo það er fullt framboð af frosnu og marineruðu lambakjöti af öllum tegundum." Steinþór segir umræðuna um kjötskortinn ýkta. „Það er líka greinilega ýtt undir ákveðna hluti til að þrýsta á innflutning af hálfu þeirra sem eiga hagsmuna að gæta. En slátrunin er að hefjast í þessari viku og þeirri næstu, svo ég sé enga ástæðu til að fara á límingunum vegna þessa."
Mest lesið Segjast komnir með nóg og ætla að gæta að framtíð Íslands Innlent Einfaldlega nýnastistar sem þýði meira ofbeldi og átök Innlent Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Innlent Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Innlent Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Innlent Lögreglan lýsir eftir Sindra Péturssyni Innlent Fundurinn vonbrigði: „Þetta leikrit er hafið“ Innlent Lokuð inni með lokað fyrir glugga í þrjá daga Innlent Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Innlent Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Innlent Fleiri fréttir Gosmóðan gæti setið sem fastast fram á fimmtudag: „Menn verða að taka þetta alvarlega“ Hefur áhyggjur af málflutningi „taugaveiklaðrar“ stjórnarandstöðu Lokuð inni með lokað fyrir glugga í þrjá daga Fundurinn vonbrigði: „Þetta leikrit er hafið“ Búin að vera lokuð inni í þrjá daga vegna gosmóðunnar Vopnað rán og skartgripaþjófnaður í Reykjavík Einfaldlega nýnastistar sem þýði meira ofbeldi og átök Lögreglan lýsir eftir Sindra Péturssyni Fordæma Hamas og segja áform um „mannúðarborg“ óviðunandi Stofna grunnskóla fyrir einhverf börn í Garðabæ Loftgæði versnandi á gosstöðvunum Segjast komnir með nóg og ætla að gæta að framtíð Íslands Sex spænskar orrustuþotur á leið til landsins Hafa tapað tvö hundruð milljónum króna vegna fjársvika Hafa sótt um bráðabirgðaleyfi Vill vita hvaða samningar eru í undirbúningi gagnvart ESB Verði fram á nótt að slökkva eld í trjákurlinu Geta greint frá svörum Þorgerðar ef hún gefur leyfi Stal bíl og keyrði um flugbrautirnar „Það þarf ekki alveg að halda sig innandyra“ „Þetta eru markvissar aðgerðir til að brjóta niður menntastofnanir“ Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Mesta mengun frá upphafi eldsumbrota og deilt um utanríkismálin Tveggja katta enn saknað eftir eldsvoða á Tryggvagötu Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Enn unnið í því að slökkva í trjákurlinu Enginn Vinnuskóli í Reykjavík í dag vegna gosmengunar Haldlagning á ketamíni hundraðfaldast á fjórum árum Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Sjá meira