Raunveruleikasjónvarpsstjarnan Kim Kardashian giftist körfuboltamanninum Kris Humphries um helgina. Þrátt fyrir að tímaritið People hafi keypti einkarétt á því að birta myndir úr brúðkaupinu hefur sjónvarpsstöðin E! sent frá sér nokkur skjáskot eins og sjá má í myndasafni.
Brúðkaupið verður hluti af raunveruleikaþætti Kardashian sem sýndur er á sjónvarpsstöðinni E!.
Hér má sjá videoklippu frá viðburðinum(Theinsider.com).
Myndir og video úr brúðkaupi Kardashian
