Ferðamaður fékk hjartaáfall við rætur Sólheimajökuls 16. maí 2011 09:53 Ferðamaður fékk hjartaáfall við rætur Sólheimajökuls á föstudaginn samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni á Hvolsvelli. Konan, sem er af erlendum uppruna, var á ferð ásamt hópi samlanda sinna og íslenskum fararstjóra. Hún var flutt með sjúkrabifreið til Reykjavíkur á sjúkrahús. Líðan hennar var stöðug. Þá féll kona af hestbaki í Landssveit síðasta fimmtudag. Hún hlaut höfuðhögg og var flutt með sjúkrabifreið á sjúkrahús í Reykjavík. Á laugardeginum var tilkynnt um flugslys á Hvolsvelli á Garðsaukabraut. Flugvél af Cessna gerð með fjórum um borð hlekktist á í flugtaki. Betur fór en á horfðist og slapp fólkið með minni háttar meiðsli en það var flutt á Heilsugæsluna á Hvolsvelli til aðhlynningar. Þaðan útskrifaðist það skömmu síðar. Mikill viðbúnaður fór í gang við slysið og kom lögregla til aðstoðar okkur frá Selfossi. Slökkvilið frá Hvolsvelli kom einnig á staðinn. Rannsóknarnefnd flugslysa var kölluð til. Flugvélin var síðan flutt á vagni til Reykjavíkur þar sem rannsókn á henni mun fara fram. Landsþing Landsbjargar fór fram á Hellu um helgina og á laugardagskvöldið fór fram árshátíð Landsbjargar í íþróttahúsinu á Hellu. Þar voru komnir saman um 600 manns og fór allt vel fram. Mikið var um gleði á laugardaginn en söngvakeppni sjónvarpsstöðva Evrópu fór fram. Þess má geta að engin líkamsárás var kærð til okkar á Hvolsvelli í þessari viku. Mest lesið Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Innlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Innlent Ingibjörg býður sig fram í formanninn Innlent Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Erlent Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Erlent Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Innlent Fyrsta árinu af fjórum lokið Erlent Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Innlent Fleiri fréttir Ögranir Trumps halda áfram og tugir leituðu á bráðamóttöku í hálkunni Á þriðja tug á bráðamóttöku vegna hálkuslysa Ingibjörg býður sig fram í formanninn Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Sandra tekin við af Guðbrandi Flughált í höfuðborginni og víðar um land Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Deilt um verðhækkanir Veitna Veita hjúkrunarheimilum ráðgjöf vikulega vegna drykkju eldri borgara Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Rauð norðurljós vegna kórónugoss Hljóp á sig Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Vegagerðin ræðst í úrbætur á slysstað banaslyss Össur um öryggismálin, vandi vinstrisins og falin fíkn eldri borgara Íslendingur handtekinn á EM Ráðuneytið vill að fleiri bjóði sig fram Ólafur sakar Ingu um að vera sjúka í að láta mynda sig við skóflustungur „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Handtökur, húsleit og haldlögð vopn í lögregluaðgerðum á Akureyri Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Bréf Trumps til Norðmanna og væringar innan VG Verkútboð í vegagerð auglýst eftir langt hlé „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Sjá meira
Ferðamaður fékk hjartaáfall við rætur Sólheimajökuls á föstudaginn samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni á Hvolsvelli. Konan, sem er af erlendum uppruna, var á ferð ásamt hópi samlanda sinna og íslenskum fararstjóra. Hún var flutt með sjúkrabifreið til Reykjavíkur á sjúkrahús. Líðan hennar var stöðug. Þá féll kona af hestbaki í Landssveit síðasta fimmtudag. Hún hlaut höfuðhögg og var flutt með sjúkrabifreið á sjúkrahús í Reykjavík. Á laugardeginum var tilkynnt um flugslys á Hvolsvelli á Garðsaukabraut. Flugvél af Cessna gerð með fjórum um borð hlekktist á í flugtaki. Betur fór en á horfðist og slapp fólkið með minni háttar meiðsli en það var flutt á Heilsugæsluna á Hvolsvelli til aðhlynningar. Þaðan útskrifaðist það skömmu síðar. Mikill viðbúnaður fór í gang við slysið og kom lögregla til aðstoðar okkur frá Selfossi. Slökkvilið frá Hvolsvelli kom einnig á staðinn. Rannsóknarnefnd flugslysa var kölluð til. Flugvélin var síðan flutt á vagni til Reykjavíkur þar sem rannsókn á henni mun fara fram. Landsþing Landsbjargar fór fram á Hellu um helgina og á laugardagskvöldið fór fram árshátíð Landsbjargar í íþróttahúsinu á Hellu. Þar voru komnir saman um 600 manns og fór allt vel fram. Mikið var um gleði á laugardaginn en söngvakeppni sjónvarpsstöðva Evrópu fór fram. Þess má geta að engin líkamsárás var kærð til okkar á Hvolsvelli í þessari viku.
Mest lesið Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Innlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Innlent Ingibjörg býður sig fram í formanninn Innlent Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Erlent Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Erlent Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Innlent Fyrsta árinu af fjórum lokið Erlent Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Innlent Fleiri fréttir Ögranir Trumps halda áfram og tugir leituðu á bráðamóttöku í hálkunni Á þriðja tug á bráðamóttöku vegna hálkuslysa Ingibjörg býður sig fram í formanninn Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Sandra tekin við af Guðbrandi Flughált í höfuðborginni og víðar um land Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Deilt um verðhækkanir Veitna Veita hjúkrunarheimilum ráðgjöf vikulega vegna drykkju eldri borgara Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Rauð norðurljós vegna kórónugoss Hljóp á sig Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Vegagerðin ræðst í úrbætur á slysstað banaslyss Össur um öryggismálin, vandi vinstrisins og falin fíkn eldri borgara Íslendingur handtekinn á EM Ráðuneytið vill að fleiri bjóði sig fram Ólafur sakar Ingu um að vera sjúka í að láta mynda sig við skóflustungur „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Handtökur, húsleit og haldlögð vopn í lögregluaðgerðum á Akureyri Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Bréf Trumps til Norðmanna og væringar innan VG Verkútboð í vegagerð auglýst eftir langt hlé „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Sjá meira