Í farbanni til 1. september - rannsókn gengur vel 11. ágúst 2011 11:17 Barnið fannst í ruslageymslu á Hótel Frón en konan var starfsmaður þar. Mynd/Stöð2 Héraðsdómur Reykjavíkur hefur úrskurðað konu, sem skildi nýfætt sveinbarn eftir í ruslageymslu við Hótel Frón í síðasta mánuði, í farbann til 1. september næstkomandi. Rannsókn á málinu gengur vel og er búist við að það verði sent til ríkissaksóknara í þessum mánuði. Samkvæmt heimildum fréttastofu er þó töluverð tæknivinna eftir. Greint var frá því í fréttum Stöðvar 2 að konan hafi veitt barninu áverka í andliti með eggvopni áður en hún kom því fyrir. Búið var að skera barnið sitthvoru megin við munnvikin þegar það fannst. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglu liggur dánarorsök þó ekki enn fyrir en barnið var á lífi og heilbrigt þegar það fæddist og er konan talin bera ábyrgð á andláti þess. Móðirin og fyrrverandi sambýlismaður hennar voru í skýrslutökum vegna málsins en hún er ein með réttarstöðu sakbornings í málinu. Tengdar fréttir Barnslát: Móðirin laus úr gæsluvarðhaldi Litháíska konan, sem ól barn við Hótel Frón um helgina en skildi við það í ruslagámi stuttu seinna, hefur verið látin laus úr gæsluvarðhaldi. Þetta staðfestir verjandi konunnar í samtali við fréttastofu. Héraðsdómur Reykjavíkur úrskurðaði konuna í gæsluvarðhald á sunnudaginn, eftir að barnið fannst látið í ruslagámnum. Hæstiréttur felldi úrskurðinn hins vegar úr gildi. 7. júlí 2011 13:49 Barnslát: Móðirin flutt á Litla Hraun Móðir kornabarnsins, sem fannst látið við hótel í Reykjavík um helgina, hefur verið flutt í einangrun á Litla Hraun. Konan, sem er rétt rúmlega tvítug, var lögð inn á sjúkrahús fyrst um sinn en var færð til yfirheyrslu hjá lögreglu síðdegis og í framhaldinu flutt á Litla-Hraun, eins og áður sagði. Rannsókn lögreglu á málinu heldur áfram. 6. júlí 2011 16:35 Barnslát: Búið að yfirheyra alla nema móðurina Yfirheyrslum lögreglu yfir samstarfsfólki og aðstandendum konunnar, sem grunuð er um að hafa komið nýfæddu barni sínu fyrir í ruslagámi þar sem það fannst látið, er að mestu lokið. 5. júlí 2011 12:10 Í farbanni til 4. ágúst - barnið fæddist lifandi og heilbrigt Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu segir að rannsókn á voveiflegu láti barns, sem fannst í sorpgeymslu við hótel í Reykjavík síðdegis síðastliðinn laugardag, hafi miðað áfram. Í tilkynningu segir að í ljósi þess sem nú liggur fyrir þykja ekki lengur fyrir hendi þau skilyrði sem voru grundvöllur gæsluvarðhaldsúrskurðs héraðsdóms. Hæstiréttur felldi úrskurðinn úr gildi í dag. 7. júlí 2011 16:16 Barnslát: Konan enn á sjúkrahúsi Barnið sem fannst látið í ruslagámi við Hótel Frón á Laugardaginn verður krufið í dag. Móðir þess er enn á sjúkrahúsi, en hún var úrskurðuð í gæsluvarðhald í gær. 4. júlí 2011 13:03 Barnslát: Móðirin ekki enn yfirheyrð Konan sem er grunuð um að hafa skilið nýfætt barn sitt eftir í ruslagámi við Hótel Frón hefur enn ekki verið yfirheyrð. Hún verður væntanlega ekki útskrifuð af sjúkrahúsi fyrr eftir einn til tvo daga. 4. júlí 2011 18:51 Mest lesið Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Erlent Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Innlent Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Innlent Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Innlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Innlent Valhöll auglýst til sölu Innlent Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Innlent Fleiri fréttir Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Söguleg óvissa á fasteignamarkaði og meðvirk gervigreind Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Kostnaður við stjórnsýslu borgarinnar mun hærri en landsmeðaltalið Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Borgin tekur út framkvæmdir við Vesturbæjarlaug Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Valhöll auglýst til sölu Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Reiði meðal lögreglumanna Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Lögreglustjóri situr sem fastast og spáin gerir krökkunum grikk Vonast til að geta bjargað föstum hnúfubak í fyrramálið Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Nær öllu innanlandsflugi aflýst Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Mannekla hafi mikil áhrif á fangaverði Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Íhugar ekki stöðu sína Þau sóttu um stöðu forstöðumanns Stafrænnar heilsu Hefði aldrei giskað á uppsagnir á hennar deild Sjá meira
Héraðsdómur Reykjavíkur hefur úrskurðað konu, sem skildi nýfætt sveinbarn eftir í ruslageymslu við Hótel Frón í síðasta mánuði, í farbann til 1. september næstkomandi. Rannsókn á málinu gengur vel og er búist við að það verði sent til ríkissaksóknara í þessum mánuði. Samkvæmt heimildum fréttastofu er þó töluverð tæknivinna eftir. Greint var frá því í fréttum Stöðvar 2 að konan hafi veitt barninu áverka í andliti með eggvopni áður en hún kom því fyrir. Búið var að skera barnið sitthvoru megin við munnvikin þegar það fannst. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglu liggur dánarorsök þó ekki enn fyrir en barnið var á lífi og heilbrigt þegar það fæddist og er konan talin bera ábyrgð á andláti þess. Móðirin og fyrrverandi sambýlismaður hennar voru í skýrslutökum vegna málsins en hún er ein með réttarstöðu sakbornings í málinu.
Tengdar fréttir Barnslát: Móðirin laus úr gæsluvarðhaldi Litháíska konan, sem ól barn við Hótel Frón um helgina en skildi við það í ruslagámi stuttu seinna, hefur verið látin laus úr gæsluvarðhaldi. Þetta staðfestir verjandi konunnar í samtali við fréttastofu. Héraðsdómur Reykjavíkur úrskurðaði konuna í gæsluvarðhald á sunnudaginn, eftir að barnið fannst látið í ruslagámnum. Hæstiréttur felldi úrskurðinn hins vegar úr gildi. 7. júlí 2011 13:49 Barnslát: Móðirin flutt á Litla Hraun Móðir kornabarnsins, sem fannst látið við hótel í Reykjavík um helgina, hefur verið flutt í einangrun á Litla Hraun. Konan, sem er rétt rúmlega tvítug, var lögð inn á sjúkrahús fyrst um sinn en var færð til yfirheyrslu hjá lögreglu síðdegis og í framhaldinu flutt á Litla-Hraun, eins og áður sagði. Rannsókn lögreglu á málinu heldur áfram. 6. júlí 2011 16:35 Barnslát: Búið að yfirheyra alla nema móðurina Yfirheyrslum lögreglu yfir samstarfsfólki og aðstandendum konunnar, sem grunuð er um að hafa komið nýfæddu barni sínu fyrir í ruslagámi þar sem það fannst látið, er að mestu lokið. 5. júlí 2011 12:10 Í farbanni til 4. ágúst - barnið fæddist lifandi og heilbrigt Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu segir að rannsókn á voveiflegu láti barns, sem fannst í sorpgeymslu við hótel í Reykjavík síðdegis síðastliðinn laugardag, hafi miðað áfram. Í tilkynningu segir að í ljósi þess sem nú liggur fyrir þykja ekki lengur fyrir hendi þau skilyrði sem voru grundvöllur gæsluvarðhaldsúrskurðs héraðsdóms. Hæstiréttur felldi úrskurðinn úr gildi í dag. 7. júlí 2011 16:16 Barnslát: Konan enn á sjúkrahúsi Barnið sem fannst látið í ruslagámi við Hótel Frón á Laugardaginn verður krufið í dag. Móðir þess er enn á sjúkrahúsi, en hún var úrskurðuð í gæsluvarðhald í gær. 4. júlí 2011 13:03 Barnslát: Móðirin ekki enn yfirheyrð Konan sem er grunuð um að hafa skilið nýfætt barn sitt eftir í ruslagámi við Hótel Frón hefur enn ekki verið yfirheyrð. Hún verður væntanlega ekki útskrifuð af sjúkrahúsi fyrr eftir einn til tvo daga. 4. júlí 2011 18:51 Mest lesið Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Erlent Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Innlent Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Innlent Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Innlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Innlent Valhöll auglýst til sölu Innlent Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Innlent Fleiri fréttir Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Söguleg óvissa á fasteignamarkaði og meðvirk gervigreind Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Kostnaður við stjórnsýslu borgarinnar mun hærri en landsmeðaltalið Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Borgin tekur út framkvæmdir við Vesturbæjarlaug Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Valhöll auglýst til sölu Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Reiði meðal lögreglumanna Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Lögreglustjóri situr sem fastast og spáin gerir krökkunum grikk Vonast til að geta bjargað föstum hnúfubak í fyrramálið Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Nær öllu innanlandsflugi aflýst Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Mannekla hafi mikil áhrif á fangaverði Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Íhugar ekki stöðu sína Þau sóttu um stöðu forstöðumanns Stafrænnar heilsu Hefði aldrei giskað á uppsagnir á hennar deild Sjá meira
Barnslát: Móðirin laus úr gæsluvarðhaldi Litháíska konan, sem ól barn við Hótel Frón um helgina en skildi við það í ruslagámi stuttu seinna, hefur verið látin laus úr gæsluvarðhaldi. Þetta staðfestir verjandi konunnar í samtali við fréttastofu. Héraðsdómur Reykjavíkur úrskurðaði konuna í gæsluvarðhald á sunnudaginn, eftir að barnið fannst látið í ruslagámnum. Hæstiréttur felldi úrskurðinn hins vegar úr gildi. 7. júlí 2011 13:49
Barnslát: Móðirin flutt á Litla Hraun Móðir kornabarnsins, sem fannst látið við hótel í Reykjavík um helgina, hefur verið flutt í einangrun á Litla Hraun. Konan, sem er rétt rúmlega tvítug, var lögð inn á sjúkrahús fyrst um sinn en var færð til yfirheyrslu hjá lögreglu síðdegis og í framhaldinu flutt á Litla-Hraun, eins og áður sagði. Rannsókn lögreglu á málinu heldur áfram. 6. júlí 2011 16:35
Barnslát: Búið að yfirheyra alla nema móðurina Yfirheyrslum lögreglu yfir samstarfsfólki og aðstandendum konunnar, sem grunuð er um að hafa komið nýfæddu barni sínu fyrir í ruslagámi þar sem það fannst látið, er að mestu lokið. 5. júlí 2011 12:10
Í farbanni til 4. ágúst - barnið fæddist lifandi og heilbrigt Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu segir að rannsókn á voveiflegu láti barns, sem fannst í sorpgeymslu við hótel í Reykjavík síðdegis síðastliðinn laugardag, hafi miðað áfram. Í tilkynningu segir að í ljósi þess sem nú liggur fyrir þykja ekki lengur fyrir hendi þau skilyrði sem voru grundvöllur gæsluvarðhaldsúrskurðs héraðsdóms. Hæstiréttur felldi úrskurðinn úr gildi í dag. 7. júlí 2011 16:16
Barnslát: Konan enn á sjúkrahúsi Barnið sem fannst látið í ruslagámi við Hótel Frón á Laugardaginn verður krufið í dag. Móðir þess er enn á sjúkrahúsi, en hún var úrskurðuð í gæsluvarðhald í gær. 4. júlí 2011 13:03
Barnslát: Móðirin ekki enn yfirheyrð Konan sem er grunuð um að hafa skilið nýfætt barn sitt eftir í ruslagámi við Hótel Frón hefur enn ekki verið yfirheyrð. Hún verður væntanlega ekki útskrifuð af sjúkrahúsi fyrr eftir einn til tvo daga. 4. júlí 2011 18:51