Vigdís Hauks: Eiríkur þarf að biðja þjóðina afsökunar 11. nóvember 2011 12:00 Vigdís segir að Eiríkur skuldi þjóðinni afsökunarbeiðni. Vigdís Hauksdóttir, þingmaður framsóknarflokks, segir að Eiríkur Bergmann, dósent við Háskólann á Bifröst, þurfi að biðja þjóðina afsökunar á því að líkja framsóknarmönnum við fasista. Hún telur að Eiríkur sé beinlínis að ráðast gegn framsóknarmönnum vegna afstöðu þeirra í Evrópumálum. Grein Eiríks sem birtist í Fréttatímanum í síðustu viku hefur vakið hörð viðbrögð meðal framsóknarmanna en í greininni segir Eiríkur að Framsóknarflokkurinn hafi í allra síðustu tíð daðrar við þjóðernisstefnu. Framsóknarþingmennirnir Gunnar Bragi Sveinsson og Vigdís Hauksdóttir hafa gagnrýnt þessa grein og hefur Vigdís meðal kallað eftir því að Eiríki verði vísað úr starfi. „Ég kallaði eftir því að skólastjórnin og rektor myndu íhuga hans stöðu innan þessa háskóla sem er rekinn af ríkisfé meðal ananrs vegna þess að ég tel að einstaklingur sem fer svona fram skemmi fyrst og fremst orðspor skólans," segir Vigdís. Hún segir persónu Eiríks ekki skipta máli í því samhengi.Menn hafa gagnrýnt þig fyrir skoðanakúgun hvað þetta varðar hvernig svarar þú því? „Ég er ekki með neina skoðanakúgun. Ég er að koma mínum áherslum á framfæri vegna þess að hann er einfaldlega að skemma þetta góða háskólasamfélag á Bifröst, sjálf er ég menntuð þaðan." Vigdís segir að skrif Eiríks mótist meðal annars af afstöðu framsóknarmanna til Evrópusambandsins.Þannig að þú lítur svo á að hann sé refsa ykkur vegna þess að þið hafið þessa afstöðu í Evrópumálum? „Hann getur ekki refsað okkur en hann er að reyna koma einhverri ímynd á okkur til að koma sínum málstað á framfæri það er alveg klárt," segir Vigdís og bætir við: „Enda maðurinn fyrrverandi varaþingmaður samfylkingarinnar og flokksbundinn þar."Mun það nægja að þínu mati ef Eiríkur biður afsökunar? „Eiríkur þarf ekki að biðja mig afsökunar á einu eða neinu. Hann þarf fyrst og fremst að koma fram og biðja þjóðina afsökunar vegna þess að framsóknarflokkurinn er stjórmálaflokkur á landsvísu og hann setur þarna alla framsóknarmenn undir einn hatt að þeir séu einfaldlega rasistar og fasistar." Tengdar fréttir Opið bréf til Eiríks Bergmanns Sæll Eiríkur. Grein þín í síðasta tölublaði Fréttatímans er afar ósmekkleg og í raun ógeðsleg þar sem þú bæði berum og óberum orðum tengir mig, framsóknarmanninn, við einhverjar verstu öfgar og öfgahópa sem hægt er að hugsa sér. 10. nóvember 2011 07:00 Eiríkur svarar framsóknarmönnum fullum hálsi Eiríkur Bergmann Einarsson dósent við Bifröst segir rangt að hann hafi í grein sinni í Fréttatímanum á dögunum "gefið sterklega í skyn að Framsóknarflokkurinn tengist hatursfullri öfgaþjóðernisstefnu,“ eins og þingflokkur Framsóknarmanna heldur fram í yfirlýsingu en framsóknarmenn hafa fordæmt skrif Eiríks. Eiríkur hefur sjálfur sent frá sér yfirlýsingu og þar bendir hann á að umfjöllun sín um Framsóknarflokkinn hafi orðrétt verið á þessa leið: 9. nóvember 2011 14:25 Framsóknarmerkið tilvísun í þjóðrembu Jónasar frá Hriflu "Nú er komið fram ný útgáfa af merki framsóknarflokksins með yfirskriftinni "Ísland í vonanna birtu. Þar er rísandi sól með íslenskan fánaborða fyrir aftan kornmerki um akuryrkjuna sem er meira tákn fyrir erlenda bændur en íslenska og bein tilvísun í þýska og rússneska bændamenningu sem fjölmörg dæmi eru um.“ 11. nóvember 2011 11:59 Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Innlent Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Innlent Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Innlent Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Innlent „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Innlent Fleiri fréttir „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Sjá meira
Vigdís Hauksdóttir, þingmaður framsóknarflokks, segir að Eiríkur Bergmann, dósent við Háskólann á Bifröst, þurfi að biðja þjóðina afsökunar á því að líkja framsóknarmönnum við fasista. Hún telur að Eiríkur sé beinlínis að ráðast gegn framsóknarmönnum vegna afstöðu þeirra í Evrópumálum. Grein Eiríks sem birtist í Fréttatímanum í síðustu viku hefur vakið hörð viðbrögð meðal framsóknarmanna en í greininni segir Eiríkur að Framsóknarflokkurinn hafi í allra síðustu tíð daðrar við þjóðernisstefnu. Framsóknarþingmennirnir Gunnar Bragi Sveinsson og Vigdís Hauksdóttir hafa gagnrýnt þessa grein og hefur Vigdís meðal kallað eftir því að Eiríki verði vísað úr starfi. „Ég kallaði eftir því að skólastjórnin og rektor myndu íhuga hans stöðu innan þessa háskóla sem er rekinn af ríkisfé meðal ananrs vegna þess að ég tel að einstaklingur sem fer svona fram skemmi fyrst og fremst orðspor skólans," segir Vigdís. Hún segir persónu Eiríks ekki skipta máli í því samhengi.Menn hafa gagnrýnt þig fyrir skoðanakúgun hvað þetta varðar hvernig svarar þú því? „Ég er ekki með neina skoðanakúgun. Ég er að koma mínum áherslum á framfæri vegna þess að hann er einfaldlega að skemma þetta góða háskólasamfélag á Bifröst, sjálf er ég menntuð þaðan." Vigdís segir að skrif Eiríks mótist meðal annars af afstöðu framsóknarmanna til Evrópusambandsins.Þannig að þú lítur svo á að hann sé refsa ykkur vegna þess að þið hafið þessa afstöðu í Evrópumálum? „Hann getur ekki refsað okkur en hann er að reyna koma einhverri ímynd á okkur til að koma sínum málstað á framfæri það er alveg klárt," segir Vigdís og bætir við: „Enda maðurinn fyrrverandi varaþingmaður samfylkingarinnar og flokksbundinn þar."Mun það nægja að þínu mati ef Eiríkur biður afsökunar? „Eiríkur þarf ekki að biðja mig afsökunar á einu eða neinu. Hann þarf fyrst og fremst að koma fram og biðja þjóðina afsökunar vegna þess að framsóknarflokkurinn er stjórmálaflokkur á landsvísu og hann setur þarna alla framsóknarmenn undir einn hatt að þeir séu einfaldlega rasistar og fasistar."
Tengdar fréttir Opið bréf til Eiríks Bergmanns Sæll Eiríkur. Grein þín í síðasta tölublaði Fréttatímans er afar ósmekkleg og í raun ógeðsleg þar sem þú bæði berum og óberum orðum tengir mig, framsóknarmanninn, við einhverjar verstu öfgar og öfgahópa sem hægt er að hugsa sér. 10. nóvember 2011 07:00 Eiríkur svarar framsóknarmönnum fullum hálsi Eiríkur Bergmann Einarsson dósent við Bifröst segir rangt að hann hafi í grein sinni í Fréttatímanum á dögunum "gefið sterklega í skyn að Framsóknarflokkurinn tengist hatursfullri öfgaþjóðernisstefnu,“ eins og þingflokkur Framsóknarmanna heldur fram í yfirlýsingu en framsóknarmenn hafa fordæmt skrif Eiríks. Eiríkur hefur sjálfur sent frá sér yfirlýsingu og þar bendir hann á að umfjöllun sín um Framsóknarflokkinn hafi orðrétt verið á þessa leið: 9. nóvember 2011 14:25 Framsóknarmerkið tilvísun í þjóðrembu Jónasar frá Hriflu "Nú er komið fram ný útgáfa af merki framsóknarflokksins með yfirskriftinni "Ísland í vonanna birtu. Þar er rísandi sól með íslenskan fánaborða fyrir aftan kornmerki um akuryrkjuna sem er meira tákn fyrir erlenda bændur en íslenska og bein tilvísun í þýska og rússneska bændamenningu sem fjölmörg dæmi eru um.“ 11. nóvember 2011 11:59 Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Innlent Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Innlent Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Innlent Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Innlent „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Innlent Fleiri fréttir „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Sjá meira
Opið bréf til Eiríks Bergmanns Sæll Eiríkur. Grein þín í síðasta tölublaði Fréttatímans er afar ósmekkleg og í raun ógeðsleg þar sem þú bæði berum og óberum orðum tengir mig, framsóknarmanninn, við einhverjar verstu öfgar og öfgahópa sem hægt er að hugsa sér. 10. nóvember 2011 07:00
Eiríkur svarar framsóknarmönnum fullum hálsi Eiríkur Bergmann Einarsson dósent við Bifröst segir rangt að hann hafi í grein sinni í Fréttatímanum á dögunum "gefið sterklega í skyn að Framsóknarflokkurinn tengist hatursfullri öfgaþjóðernisstefnu,“ eins og þingflokkur Framsóknarmanna heldur fram í yfirlýsingu en framsóknarmenn hafa fordæmt skrif Eiríks. Eiríkur hefur sjálfur sent frá sér yfirlýsingu og þar bendir hann á að umfjöllun sín um Framsóknarflokkinn hafi orðrétt verið á þessa leið: 9. nóvember 2011 14:25
Framsóknarmerkið tilvísun í þjóðrembu Jónasar frá Hriflu "Nú er komið fram ný útgáfa af merki framsóknarflokksins með yfirskriftinni "Ísland í vonanna birtu. Þar er rísandi sól með íslenskan fánaborða fyrir aftan kornmerki um akuryrkjuna sem er meira tákn fyrir erlenda bændur en íslenska og bein tilvísun í þýska og rússneska bændamenningu sem fjölmörg dæmi eru um.“ 11. nóvember 2011 11:59