Sjálfstæðismenn mótfallnir kerfisbreytingum 31. maí 2011 17:27 Kjartan Magnússon, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, á sæti í stjórn ÍTR. Mynd/Valli Sjálfstæðismenn í Reykjavík segjast ekki geta fallist á tillögu borgarstjóra um að sameina menntasvið borgarinnar við leikskólasvið og tómstundahluta íþrótta- og tómstundasviðs. Illa hafi verið unnið að málinu af hálfu meirihlutans og óskir um eðlilegt samráð við minnihluta borgarstjórnar og hagsmunaaðila í borginni hundsaðar. Þetta kemur fram í umsögn fulltrúa Sjálfstæðisflokksins í ÍTR um fyrirliggjandi tillögu borgarstjóra. „Ætla mætti að meirihluti Samfylkingar og Besta flokksins hefði lært af því hversu illa hefur verið staðið að breytingum á skólahaldi í borginni sl. vetur en það virðist öðru nær. Skóla- og frístundastarf í Reykjavík er í uppnámi vegna vanhugsaðra stjórnkerfisbreytinga meirihlutans. Óvönduð vinnubrögð, mikill flýtir og lítið samráð við hagsmunaaðila hafa einkennt þær breytingar á skólahaldi í borginni, sem meirihlutinn hyggst ná fram og hið sama gildir um breytingar á frístundastarfi,“ segir í umsögn sjálfstæðismanna. Þar kemur einnig fram að á sama tíma og meirihluti Besta flokks og Samfylkingar samþykktu umfangsmiklar breytingar á skólahaldi þrátt fyrir mikla andstöðu borgarbúa, hafi komið fram nýjar breytingartillögur á yfirstjórn þess málaflokks, sem beri hitann og þungann af þjónustu við börn og ungmenni. „Engin formleg vinna átti sér stað í umræddum fagráðum né stjórnkerfisnefnd um þessar breytingar áður en þær voru lagðar með hroðvirknislegum hætti fyrir borgarstjórn og samþykktar þar þrátt fyrir að málið væri vanreifað. Fulltrúar Sjálfstæðisflokksins mótmæla þessum vinnubrögðum og benda á að með þeim var veikur grunnur lagður að áframhaldandi vinnu málsins eins og nú hefur komið í ljós.“ Mest lesið Íslendingur handtekinn á EM Innlent Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ Innlent „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Innlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Hljóp á sig Innlent Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Innlent Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Erlent Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Innlent Fleiri fréttir Hljóp á sig Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Vegagerðin ræðst í úrbætur á slysstað banaslyss Össur um öryggismálin, vandi vinstrisins og falin fíkn eldri borgara Íslendingur handtekinn á EM Ráðuneytið vill að fleiri bjóði sig fram Ólafur sakar Ingu um að vera sjúka í að láta mynda sig við skóflustungur „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Handtökur, húsleit og haldlögð vopn í lögregluaðgerðum á Akureyri Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Bréf Trumps til Norðmanna og væringar innan VG Verkútboð í vegagerð auglýst eftir langt hlé „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Um tvöfalt fleiri óánægðir en ánægðir með frestun gangna Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Mælir fyrir samgönguáætlun í dag Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Ekkert athugavert við fundinn og stjórnin starfshæf Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Haldið upp á 80 ára afmæli Hveragerðis allt afmælisárið Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Sjá meira
Sjálfstæðismenn í Reykjavík segjast ekki geta fallist á tillögu borgarstjóra um að sameina menntasvið borgarinnar við leikskólasvið og tómstundahluta íþrótta- og tómstundasviðs. Illa hafi verið unnið að málinu af hálfu meirihlutans og óskir um eðlilegt samráð við minnihluta borgarstjórnar og hagsmunaaðila í borginni hundsaðar. Þetta kemur fram í umsögn fulltrúa Sjálfstæðisflokksins í ÍTR um fyrirliggjandi tillögu borgarstjóra. „Ætla mætti að meirihluti Samfylkingar og Besta flokksins hefði lært af því hversu illa hefur verið staðið að breytingum á skólahaldi í borginni sl. vetur en það virðist öðru nær. Skóla- og frístundastarf í Reykjavík er í uppnámi vegna vanhugsaðra stjórnkerfisbreytinga meirihlutans. Óvönduð vinnubrögð, mikill flýtir og lítið samráð við hagsmunaaðila hafa einkennt þær breytingar á skólahaldi í borginni, sem meirihlutinn hyggst ná fram og hið sama gildir um breytingar á frístundastarfi,“ segir í umsögn sjálfstæðismanna. Þar kemur einnig fram að á sama tíma og meirihluti Besta flokks og Samfylkingar samþykktu umfangsmiklar breytingar á skólahaldi þrátt fyrir mikla andstöðu borgarbúa, hafi komið fram nýjar breytingartillögur á yfirstjórn þess málaflokks, sem beri hitann og þungann af þjónustu við börn og ungmenni. „Engin formleg vinna átti sér stað í umræddum fagráðum né stjórnkerfisnefnd um þessar breytingar áður en þær voru lagðar með hroðvirknislegum hætti fyrir borgarstjórn og samþykktar þar þrátt fyrir að málið væri vanreifað. Fulltrúar Sjálfstæðisflokksins mótmæla þessum vinnubrögðum og benda á að með þeim var veikur grunnur lagður að áframhaldandi vinnu málsins eins og nú hefur komið í ljós.“
Mest lesið Íslendingur handtekinn á EM Innlent Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ Innlent „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Innlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Hljóp á sig Innlent Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Innlent Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Erlent Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Innlent Fleiri fréttir Hljóp á sig Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Vegagerðin ræðst í úrbætur á slysstað banaslyss Össur um öryggismálin, vandi vinstrisins og falin fíkn eldri borgara Íslendingur handtekinn á EM Ráðuneytið vill að fleiri bjóði sig fram Ólafur sakar Ingu um að vera sjúka í að láta mynda sig við skóflustungur „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Handtökur, húsleit og haldlögð vopn í lögregluaðgerðum á Akureyri Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Bréf Trumps til Norðmanna og væringar innan VG Verkútboð í vegagerð auglýst eftir langt hlé „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Um tvöfalt fleiri óánægðir en ánægðir með frestun gangna Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Mælir fyrir samgönguáætlun í dag Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Ekkert athugavert við fundinn og stjórnin starfshæf Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Haldið upp á 80 ára afmæli Hveragerðis allt afmælisárið Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Sjá meira