Erlent

Gassprenging í Rio de Janeiro

Þrír létust í sprengingunni.
Þrír létust í sprengingunni.
Gassprenging átti sér stað á veitingastað í miðborg Rio de Janeiro í Brasílíu í dag. Þrír létust og þrettán manns særðust.

Veitingastaðurinn er staðsettur á neðstu hæð í háhýsi og eru yfirvöld borgarinnar að rannsakar hvort að hætta sé á að byggingin hrynji.

Miklar skemmdir urðu á nærliggjandi húsum.

Þeir sem létust voru allir starfsmenn veitingastaðarins.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×