Hættulegt að blanda saman áfengi og orkudrykkjum 24. nóvember 2011 12:37 Næringarfræðingur segir hættulegt að blanda saman orkudrykkjum og áfengi. Slíkt sé orðið mjög algengt á skemmtistöðum hér á landi og geti meðal annars leitt til hjartsláttartruflana. Í Íslandi í dag í gær var fjallað um skaðleg áhrif orkudrykkja og rætt við móður drengs sem leita þurfti á bráðamóttöku vegna koffíneitrunar. Steinar B. Aðalbjörnsson næringarfræðingur segir ekki síður mikilvægt fyrir fullorðna að fara varlega í neyslu orkudrykkja en algengt er orðið að blanda orkudrykkjum saman við áfengi. „Þetta er mjög algengt, til þess að þú endist út nóttina á djamminu þá eru margir sem fá sér orkudrykki til þess að halda árvekni og geta djammað lengur, en rannsóknir og dæmin hafa sýnt að þegar þú blandar saman koffíni og áfengi að þá geti það leitt til þess að þú upplifir alvarlegar hjartsláttartruflanir og það komi rangur taktur í hjartað og svo framvegis." Hann segir þetta mjög algengt á skemmtistöðum hér á landi og það sé áhyggjuefni. „Núna sérðu á vel flestum stöðum ágætis hillupláss fyrir orkudrykki á börum Reykjavíkurborgar. Þá villSteinar benda foreldrum sérstaklega á muninn á íþróttadrykkjum og orkudrykkjum en svo virðist sem neytendur geti auðveldlega ruglast á þessu tvennu. „Íþrótta eða kolvetnadrykkir eftir því hvað þú kallar það þeir eiga rétt á sér í íþróttum þar sem að vökvatap er mikið, til dæmis eins og í fótboltaleik eða handboltaleik eða hlaupum og vísindin hafa sýnt fram á að það virkar. Í þessum íþróttadrykkjum er ekkert koffín og þar er munurinn, það er að vísu sykur sem hjálpar þér í íþróttinni en ekkert koffín." Mest lesið Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent Mesti snjór í New York í fjögur ár Erlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent Gróður farinn að grænka fyrir norðan Innlent Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Fleiri fréttir „Rúllandi rafmangsleysi“ alla daga og tífaldur þungi í árásum „Gamla góða Ísland, bara betra“ Gróður farinn að grænka fyrir norðan Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Margfaldur þungi í loftárásum og kyntákn kveður Afbrot, fjölmiðlastyrkir og stefna Miðflokksins Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Líkamsárás í miðbænum Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum „Fara þarf í raunverulegar aðgerðir“ Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Kjartan sækist ekki eftir endurráðningu sem bæjarstjóri Landeldi í vexti og lögregla lokar áfengisverslunum Árekstur á Suðurlandsbraut Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Sjá meira
Næringarfræðingur segir hættulegt að blanda saman orkudrykkjum og áfengi. Slíkt sé orðið mjög algengt á skemmtistöðum hér á landi og geti meðal annars leitt til hjartsláttartruflana. Í Íslandi í dag í gær var fjallað um skaðleg áhrif orkudrykkja og rætt við móður drengs sem leita þurfti á bráðamóttöku vegna koffíneitrunar. Steinar B. Aðalbjörnsson næringarfræðingur segir ekki síður mikilvægt fyrir fullorðna að fara varlega í neyslu orkudrykkja en algengt er orðið að blanda orkudrykkjum saman við áfengi. „Þetta er mjög algengt, til þess að þú endist út nóttina á djamminu þá eru margir sem fá sér orkudrykki til þess að halda árvekni og geta djammað lengur, en rannsóknir og dæmin hafa sýnt að þegar þú blandar saman koffíni og áfengi að þá geti það leitt til þess að þú upplifir alvarlegar hjartsláttartruflanir og það komi rangur taktur í hjartað og svo framvegis." Hann segir þetta mjög algengt á skemmtistöðum hér á landi og það sé áhyggjuefni. „Núna sérðu á vel flestum stöðum ágætis hillupláss fyrir orkudrykki á börum Reykjavíkurborgar. Þá villSteinar benda foreldrum sérstaklega á muninn á íþróttadrykkjum og orkudrykkjum en svo virðist sem neytendur geti auðveldlega ruglast á þessu tvennu. „Íþrótta eða kolvetnadrykkir eftir því hvað þú kallar það þeir eiga rétt á sér í íþróttum þar sem að vökvatap er mikið, til dæmis eins og í fótboltaleik eða handboltaleik eða hlaupum og vísindin hafa sýnt fram á að það virkar. Í þessum íþróttadrykkjum er ekkert koffín og þar er munurinn, það er að vísu sykur sem hjálpar þér í íþróttinni en ekkert koffín."
Mest lesið Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent Mesti snjór í New York í fjögur ár Erlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent Gróður farinn að grænka fyrir norðan Innlent Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Fleiri fréttir „Rúllandi rafmangsleysi“ alla daga og tífaldur þungi í árásum „Gamla góða Ísland, bara betra“ Gróður farinn að grænka fyrir norðan Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Margfaldur þungi í loftárásum og kyntákn kveður Afbrot, fjölmiðlastyrkir og stefna Miðflokksins Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Líkamsárás í miðbænum Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum „Fara þarf í raunverulegar aðgerðir“ Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Kjartan sækist ekki eftir endurráðningu sem bæjarstjóri Landeldi í vexti og lögregla lokar áfengisverslunum Árekstur á Suðurlandsbraut Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Sjá meira