Harpan: Ólafur Elíasson neitar að upplýsa hvað hann fær greitt Erla Hlynsdóttir skrifar 23. mars 2011 08:49 Ólafur Elíasson segir algengt að greiðslur sem þessar séu bundnar trúnaði Mynd: Valli Listamaðurinn Ólafur Elíasson neitar að gefa upp hversu mikið hann fær greitt fyrir hönnun glerhjúps tónlistar- og ráðstefnuhússins Hörpu. Hann vísar til þess að algengt sé að greiðslur sem þessar séu trúnaðarmál. Í bréfi sem starfsmaður hans sendi fréttastofu segir að Ólafur hafi ekkert frekar um málið að segja. Fréttastofa hefur greint frá því að í samningi sem eignarhaldsfélagið Portus, rekstraraðili Hörpunnar, gerði við Ólaf árið 2006, vegna hönnunar á glerhjúpnum, eru trúnaðarákvæði. Portus var á þessum tíma í eigu Nýsis og Landsbankans. Eigendur Portusar nú eru hins vegar íslenska ríkið og Reykjavíkurborg.Glerhjúpur Hörpunnar. Vinna við að koma honum upp stendur enn yfir.Mynd: Anton BrinkUpplýst hefur verið að kostnaður við glerhjúp Hörpunnar er rúmir þrír milljarðar króna. Ekki er óalgengt að hönnunarkostnaður við slíka byggingu sé tíu prósent, og jafnvel tuttugu prósent af heildarkostnaði. Þannig má reikna með að Ólafur hafi fengið hundruð milljóna króna fyrir hönnunina. Pétur J. Eiríksson, stjórnarformaður Portusar, sagði í viðtali nú fyrir helgina að vegna trúnaðarákvæðisins gæti Portus ekki upplýst um endanlegan kostnað við glerhjúpinn þar sem greiðslur til Ólafs væru alltaf undanskildar. „Við getum ekki gert það einhliða en ef Ólafur Elíasson myndi vilja gera það þá hefði hann okkar heimild," sagði Pétur á Stöð 2 þann 17. mars. Fréttastofa leitaði því eftir þessum upplýsingum frá Ólafi sjálfum. Portus gerði samninginn við fyrirtæki Ólafs, Studio Olafur Eliasson, sem er í Þýskalandi. Starfsmaður fyrirtækisins tók að sér að svara erindi blaðamanns um greiðslurnar, fyrir hönd Ólafs. Svarið er birt hér að neðan á ensku, eins og það barst blaðamanni. Tengdar fréttir Glerhjúpur Hörpunnar: Greiðslur til Ólafs Elíassonar eru leyndarmál Ekki fæst uppgefið hvað Portus greiðir Ólafi Elíassyni fyrir hönnun á glerhjúp tónlistar- og ráðstefnuhússins Hörpu. Stjórnarformaður Portusar segir ástæðuna vera trúnaðarákvæði í samningi við Ólaf. 17. mars 2011 18:45 Mest lesið Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Innlent „Þeir eru að gera svona hluti sem maður myndi bara sjá í bíómyndum“ Innlent Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Innlent „Við höfum varað við ástandinu árum saman“ Innlent Tenerife-veður víða á landinu Innlent Oscar einn af fimmtíu sem fá íslenskan ríkisborgararétt Innlent Erfitt að geta ekkert gert nema horfa á kofann brenna Innlent Trump segir Pútín hafa komið sér á óvart Erlent Ástandið miklu verra en það sem áður var talið hættulegt Innlent Veiðigjaldafrumvarpið samþykkt Innlent Fleiri fréttir Mótmæltu komu „spilltrar“ der Leyen Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Þagnarbindindi í ræðustól Alþingis Veiðigjaldafrumvarpið samþykkt „Ísland er með öruggustu löndum í heimi“ Aðalsprautan í Pussy Riot fær íslenskan ríkisborgararétt Ástandið miklu verra en það sem áður var talið hættulegt Oscar einn af fimmtíu sem fá íslenskan ríkisborgararétt Seinka opnun Vesturbæjarlaugar lítillega Óvenjulegt fyrir göngufólk og sannkallað Spánarveður Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Lokametrarnir á Alþingi og veðurblíða um allt land Veiðigjaldaumræðum lokið: Málið verði ríkisstjórninni að falli „Við erum bara happí og heimilislaus“ Erfitt að geta ekkert gert nema horfa á kofann brenna „Við höfum varað við ástandinu árum saman“ Tenerife-veður víða á landinu Þrjú mál á dagskrá á síðasta þingfundinum „Þeir eru að gera svona hluti sem maður myndi bara sjá í bíómyndum“ Fagna áttatíu ára afmæli millilandaflugs Íslendinga Mótmæla heimsókn Ursulu von der Leyen „Langþreytt á að það séu boðaðir fundir þegar eitthvað kemur upp á“ Leita logandi ljósi að nýju svæði undir kirkjugarð á Selfossi Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Barátta við illvígan sjúkdóm, furðuleg uppátæki fanga og svakalegar hitatölur Maðurinn sem var stunginn í Mjóddinni liggur enn þungt haldinn Gámurinn á bak og burt Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Sjá meira
Listamaðurinn Ólafur Elíasson neitar að gefa upp hversu mikið hann fær greitt fyrir hönnun glerhjúps tónlistar- og ráðstefnuhússins Hörpu. Hann vísar til þess að algengt sé að greiðslur sem þessar séu trúnaðarmál. Í bréfi sem starfsmaður hans sendi fréttastofu segir að Ólafur hafi ekkert frekar um málið að segja. Fréttastofa hefur greint frá því að í samningi sem eignarhaldsfélagið Portus, rekstraraðili Hörpunnar, gerði við Ólaf árið 2006, vegna hönnunar á glerhjúpnum, eru trúnaðarákvæði. Portus var á þessum tíma í eigu Nýsis og Landsbankans. Eigendur Portusar nú eru hins vegar íslenska ríkið og Reykjavíkurborg.Glerhjúpur Hörpunnar. Vinna við að koma honum upp stendur enn yfir.Mynd: Anton BrinkUpplýst hefur verið að kostnaður við glerhjúp Hörpunnar er rúmir þrír milljarðar króna. Ekki er óalgengt að hönnunarkostnaður við slíka byggingu sé tíu prósent, og jafnvel tuttugu prósent af heildarkostnaði. Þannig má reikna með að Ólafur hafi fengið hundruð milljóna króna fyrir hönnunina. Pétur J. Eiríksson, stjórnarformaður Portusar, sagði í viðtali nú fyrir helgina að vegna trúnaðarákvæðisins gæti Portus ekki upplýst um endanlegan kostnað við glerhjúpinn þar sem greiðslur til Ólafs væru alltaf undanskildar. „Við getum ekki gert það einhliða en ef Ólafur Elíasson myndi vilja gera það þá hefði hann okkar heimild," sagði Pétur á Stöð 2 þann 17. mars. Fréttastofa leitaði því eftir þessum upplýsingum frá Ólafi sjálfum. Portus gerði samninginn við fyrirtæki Ólafs, Studio Olafur Eliasson, sem er í Þýskalandi. Starfsmaður fyrirtækisins tók að sér að svara erindi blaðamanns um greiðslurnar, fyrir hönd Ólafs. Svarið er birt hér að neðan á ensku, eins og það barst blaðamanni.
Tengdar fréttir Glerhjúpur Hörpunnar: Greiðslur til Ólafs Elíassonar eru leyndarmál Ekki fæst uppgefið hvað Portus greiðir Ólafi Elíassyni fyrir hönnun á glerhjúp tónlistar- og ráðstefnuhússins Hörpu. Stjórnarformaður Portusar segir ástæðuna vera trúnaðarákvæði í samningi við Ólaf. 17. mars 2011 18:45 Mest lesið Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Innlent „Þeir eru að gera svona hluti sem maður myndi bara sjá í bíómyndum“ Innlent Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Innlent „Við höfum varað við ástandinu árum saman“ Innlent Tenerife-veður víða á landinu Innlent Oscar einn af fimmtíu sem fá íslenskan ríkisborgararétt Innlent Erfitt að geta ekkert gert nema horfa á kofann brenna Innlent Trump segir Pútín hafa komið sér á óvart Erlent Ástandið miklu verra en það sem áður var talið hættulegt Innlent Veiðigjaldafrumvarpið samþykkt Innlent Fleiri fréttir Mótmæltu komu „spilltrar“ der Leyen Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Þagnarbindindi í ræðustól Alþingis Veiðigjaldafrumvarpið samþykkt „Ísland er með öruggustu löndum í heimi“ Aðalsprautan í Pussy Riot fær íslenskan ríkisborgararétt Ástandið miklu verra en það sem áður var talið hættulegt Oscar einn af fimmtíu sem fá íslenskan ríkisborgararétt Seinka opnun Vesturbæjarlaugar lítillega Óvenjulegt fyrir göngufólk og sannkallað Spánarveður Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Lokametrarnir á Alþingi og veðurblíða um allt land Veiðigjaldaumræðum lokið: Málið verði ríkisstjórninni að falli „Við erum bara happí og heimilislaus“ Erfitt að geta ekkert gert nema horfa á kofann brenna „Við höfum varað við ástandinu árum saman“ Tenerife-veður víða á landinu Þrjú mál á dagskrá á síðasta þingfundinum „Þeir eru að gera svona hluti sem maður myndi bara sjá í bíómyndum“ Fagna áttatíu ára afmæli millilandaflugs Íslendinga Mótmæla heimsókn Ursulu von der Leyen „Langþreytt á að það séu boðaðir fundir þegar eitthvað kemur upp á“ Leita logandi ljósi að nýju svæði undir kirkjugarð á Selfossi Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Barátta við illvígan sjúkdóm, furðuleg uppátæki fanga og svakalegar hitatölur Maðurinn sem var stunginn í Mjóddinni liggur enn þungt haldinn Gámurinn á bak og burt Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Sjá meira
Glerhjúpur Hörpunnar: Greiðslur til Ólafs Elíassonar eru leyndarmál Ekki fæst uppgefið hvað Portus greiðir Ólafi Elíassyni fyrir hönnun á glerhjúp tónlistar- og ráðstefnuhússins Hörpu. Stjórnarformaður Portusar segir ástæðuna vera trúnaðarákvæði í samningi við Ólaf. 17. mars 2011 18:45