Besta og versta af Chloé Sevigny 21. janúar 2011 00:01 Chloé mætti í þessum kjól á Cannes-kvikmyndahátíðinni árið 2002. Reimaða klaufin er afskaplega óklæðileg og ekki bætir hálsmenið úr skák. Leikkonan Chloé Sevigny hefur lengi verið talin ein sú smekklegasta í bransanum. Hún fer ótroðnar slóðir við klæðaval og hefur oftar en ekki verið langt á undan straumnum. En þeir bestu geta einnig stigið feilspor og ef litið er yfir farinn veg má sjá að ungfrú Sevigny á sína góðu og slæmu daga.Þessi túrkisblái kjóll er líklega barn síns tíma og virðist á skjön við persónuleika Sevigny.Leikkonan klæddist þessum formlausa kjól í veislu á vegum Dior-tískuhússins árið 2004.Á meðan aðrir klæddust támjóum skóm klæddist Sevigny skóm með rúnnaðri tá í veislu árið 2001.Sevigny klæðist gjarnan kjólum í þessari sídd og leyfir fallegum fótleggjunum að njóta sín. Hún klæddist þessum kjól á tískusýningu árið 2005.Leikkonan klæðist sætum kjól við blazer-jakka á tískuvikunni í New York árið 2008. Mest lesið „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Tónlist Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Lífið Skúli og Gríma fengu sér hund Lífið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið „Þetta er lúmskt skrímsli“ Lífið Fleiri fréttir Í sérsaumuðum kjól úr ónothæfum peysum Gærurnar verða að hátísku Húsfyllir þegar tískusýning tók yfir Ásmundarsal Sjáðu tískusýningu heitustu hönnuða framtíðarinnar Skúli Mogensen, Andri Snær og Sandra Barilli í stuði Troðfullt á opnun hjá ofurskvísum Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Biður drottninguna að blessa heimilið Sjá meira
Leikkonan Chloé Sevigny hefur lengi verið talin ein sú smekklegasta í bransanum. Hún fer ótroðnar slóðir við klæðaval og hefur oftar en ekki verið langt á undan straumnum. En þeir bestu geta einnig stigið feilspor og ef litið er yfir farinn veg má sjá að ungfrú Sevigny á sína góðu og slæmu daga.Þessi túrkisblái kjóll er líklega barn síns tíma og virðist á skjön við persónuleika Sevigny.Leikkonan klæddist þessum formlausa kjól í veislu á vegum Dior-tískuhússins árið 2004.Á meðan aðrir klæddust támjóum skóm klæddist Sevigny skóm með rúnnaðri tá í veislu árið 2001.Sevigny klæðist gjarnan kjólum í þessari sídd og leyfir fallegum fótleggjunum að njóta sín. Hún klæddist þessum kjól á tískusýningu árið 2005.Leikkonan klæðist sætum kjól við blazer-jakka á tískuvikunni í New York árið 2008.
Mest lesið „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Tónlist Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Lífið Skúli og Gríma fengu sér hund Lífið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið „Þetta er lúmskt skrímsli“ Lífið Fleiri fréttir Í sérsaumuðum kjól úr ónothæfum peysum Gærurnar verða að hátísku Húsfyllir þegar tískusýning tók yfir Ásmundarsal Sjáðu tískusýningu heitustu hönnuða framtíðarinnar Skúli Mogensen, Andri Snær og Sandra Barilli í stuði Troðfullt á opnun hjá ofurskvísum Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Biður drottninguna að blessa heimilið Sjá meira