Innlent

Dagur íslenskrar tungu á morgun

Jón Hákon Halldórsson skrifar
Katrín Jakobsdóttir mun heimsækja Fellaskóla.
Katrín Jakobsdóttir mun heimsækja Fellaskóla.
Dagur íslenskrar tungu er haldinn hátiðlegur á morgun, á fæðingardegi Jónasar Hallgrímsson. Sú hefð hefur skapast á mennta- og menningarmálaráðherra heimsæki skóla og menningarstofnanir í einu ákveðnu sveitarfélagi þennan dag. Síðustu tvö ár hefur menntamálaráðherra heimsótt Akureyri og Borgarnes og nú í ár verður Katrín Jakobsdóttir í Breiðholti í Reykjavík. Hún mun heimsækja skóla í Breiðholti og víðar og opna  ISLEX-veforðabókina í Norræna húsinu.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×