Pabbinn dæmdur fyrir árás á móður drengsins Karen D. Kjartansdóttir skrifar 5. apríl 2011 18:56 Mynd/Stefán Karlsson Móðir sjö ára drengs, sem talið er að hafi verið gróflega misnotaður af föður sínum og frænda, hefur þurft að flýja heimili sitt með drenginn vegna hótana frá mönnunum tveimur. Faðirinn hefur hlotið dóm fyrir ofbeldi sem hann beitti móður drengsins og föður hennar. Faðir drengsins er um fimmtugt og á að baki langan sakaferil. Samkvæmt sakavottorði hefur hann hlotið samtals níu dóma meðal annars fyrir þjófnaði, líkamsárásir, fjársvik, hilmingu og fíkniefnalagabrot. Fyrir um fjórum árum var hann svo sakfelldur fyrir að hafa misþyrmt móður drengsins og föður hennar auk þess sem hann skemmdi bíl þeirra. Með þessum brotum rauf hann einnig skilorð. Frændi drengsins sem er á fertugsaldri er einnig grunaður um að hafa beitt drenginn kynferðislegu ofbeldi en ekki er vitað til þess að hann hafi áður komið við sögu lögreglu. Misnotkunin mun hafa staðið yfir í einhvern tíma og munu brotin hafa verið gróf. Samkvæmt heimildum fréttastofu hafa móðir drengsins og stjúpi þurft að flýja heimili sitt með drenginn og börn sem þau eiga saman vegna grófra hótana frá mönnunum tveimur. Mennirnir voru handteknir eftir ábendingu frá barnaverndaryfirvöldum í Kópavogi og hafa verið úrskurðaðir í gæsluvarðhald þar til á morgun. Samkvæmt lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu hefur ekki verið tekin ákvörðun um hvort farið verður fram á frekara gæsluvarðhald yfir mönnunum. Að sögn Björgvins Björgvinssonar, yfirmanns kynferðisbrotadeildar lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu, var húsleit gerð hjá mönnunum 31. mars og hald lagt á tölvubúnað mannanna. Verið er að fara yfir gögnin í tölvunum núna er grunur leikur á að mennirnir hafi myndað kynferðislegt ofbeldi sem þeir beittu drenginn. Í Fréttablaðinu í dag er fjallað um málið og kemur þar fram að á heimilum mannanna fundust fíkniefni, bæði maríjúana og hvítt efni sem talið er vera kókaín. Tengdar fréttir Þurftu að flýja með litla drenginn vegna hótana Móðir drengs á áttunda ári, sem talið er að hafi verið gróflega misnotaður af föður sínum og frænda, hefur þurft að flýja heimili sitt með drenginn vegna hótana frá mönnunum tveimur. 5. apríl 2011 12:03 Ákvörðun um gæsluvarðhald yfir grunuðum níðingum tekin á morgun Ákvörðun um að óska eftir áframhaldandi gæsluvarðhaldi yfir mönnunum tveimur sem grunaðir eru um að hafa beitt átta ára gamlan son annars þeirra grófu kynferðislegu ofbeldi verður tekin á morgun. 5. apríl 2011 15:48 Taldir hafa misnotað lítinn dreng gróflega Tveir karlmenn sitja nú í gæsluvarðhaldi, grunaðir um kynferðislega misnotkun á ungum dreng. Þetta staðfestir Björgvin Björgvinsson, yfirmaður ofbeldisbrotadeildar lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. 5. apríl 2011 07:00 Mest lesið Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Innlent Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Innlent „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Innlent „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Innlent Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Innlent Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Erlent Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Innlent „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Innlent Fleiri fréttir Lögreglan lýsir eftir Arnari Hauki „Skýr vísbending um að gera þurfi betur í málefnum erlendra barna“ Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Stór meirihluti þjóðarinnar hlynntur veiðigjaldafrumvarpinu „Þú ert mögulega búin að nota gagnaver 400 sinnum síðan í morgun“ Kjarnorkukafbátur í höfn í fyrsta sinn Sjá meira
Móðir sjö ára drengs, sem talið er að hafi verið gróflega misnotaður af föður sínum og frænda, hefur þurft að flýja heimili sitt með drenginn vegna hótana frá mönnunum tveimur. Faðirinn hefur hlotið dóm fyrir ofbeldi sem hann beitti móður drengsins og föður hennar. Faðir drengsins er um fimmtugt og á að baki langan sakaferil. Samkvæmt sakavottorði hefur hann hlotið samtals níu dóma meðal annars fyrir þjófnaði, líkamsárásir, fjársvik, hilmingu og fíkniefnalagabrot. Fyrir um fjórum árum var hann svo sakfelldur fyrir að hafa misþyrmt móður drengsins og föður hennar auk þess sem hann skemmdi bíl þeirra. Með þessum brotum rauf hann einnig skilorð. Frændi drengsins sem er á fertugsaldri er einnig grunaður um að hafa beitt drenginn kynferðislegu ofbeldi en ekki er vitað til þess að hann hafi áður komið við sögu lögreglu. Misnotkunin mun hafa staðið yfir í einhvern tíma og munu brotin hafa verið gróf. Samkvæmt heimildum fréttastofu hafa móðir drengsins og stjúpi þurft að flýja heimili sitt með drenginn og börn sem þau eiga saman vegna grófra hótana frá mönnunum tveimur. Mennirnir voru handteknir eftir ábendingu frá barnaverndaryfirvöldum í Kópavogi og hafa verið úrskurðaðir í gæsluvarðhald þar til á morgun. Samkvæmt lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu hefur ekki verið tekin ákvörðun um hvort farið verður fram á frekara gæsluvarðhald yfir mönnunum. Að sögn Björgvins Björgvinssonar, yfirmanns kynferðisbrotadeildar lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu, var húsleit gerð hjá mönnunum 31. mars og hald lagt á tölvubúnað mannanna. Verið er að fara yfir gögnin í tölvunum núna er grunur leikur á að mennirnir hafi myndað kynferðislegt ofbeldi sem þeir beittu drenginn. Í Fréttablaðinu í dag er fjallað um málið og kemur þar fram að á heimilum mannanna fundust fíkniefni, bæði maríjúana og hvítt efni sem talið er vera kókaín.
Tengdar fréttir Þurftu að flýja með litla drenginn vegna hótana Móðir drengs á áttunda ári, sem talið er að hafi verið gróflega misnotaður af föður sínum og frænda, hefur þurft að flýja heimili sitt með drenginn vegna hótana frá mönnunum tveimur. 5. apríl 2011 12:03 Ákvörðun um gæsluvarðhald yfir grunuðum níðingum tekin á morgun Ákvörðun um að óska eftir áframhaldandi gæsluvarðhaldi yfir mönnunum tveimur sem grunaðir eru um að hafa beitt átta ára gamlan son annars þeirra grófu kynferðislegu ofbeldi verður tekin á morgun. 5. apríl 2011 15:48 Taldir hafa misnotað lítinn dreng gróflega Tveir karlmenn sitja nú í gæsluvarðhaldi, grunaðir um kynferðislega misnotkun á ungum dreng. Þetta staðfestir Björgvin Björgvinsson, yfirmaður ofbeldisbrotadeildar lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. 5. apríl 2011 07:00 Mest lesið Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Innlent Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Innlent „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Innlent „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Innlent Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Innlent Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Erlent Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Innlent „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Innlent Fleiri fréttir Lögreglan lýsir eftir Arnari Hauki „Skýr vísbending um að gera þurfi betur í málefnum erlendra barna“ Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Stór meirihluti þjóðarinnar hlynntur veiðigjaldafrumvarpinu „Þú ert mögulega búin að nota gagnaver 400 sinnum síðan í morgun“ Kjarnorkukafbátur í höfn í fyrsta sinn Sjá meira
Þurftu að flýja með litla drenginn vegna hótana Móðir drengs á áttunda ári, sem talið er að hafi verið gróflega misnotaður af föður sínum og frænda, hefur þurft að flýja heimili sitt með drenginn vegna hótana frá mönnunum tveimur. 5. apríl 2011 12:03
Ákvörðun um gæsluvarðhald yfir grunuðum níðingum tekin á morgun Ákvörðun um að óska eftir áframhaldandi gæsluvarðhaldi yfir mönnunum tveimur sem grunaðir eru um að hafa beitt átta ára gamlan son annars þeirra grófu kynferðislegu ofbeldi verður tekin á morgun. 5. apríl 2011 15:48
Taldir hafa misnotað lítinn dreng gróflega Tveir karlmenn sitja nú í gæsluvarðhaldi, grunaðir um kynferðislega misnotkun á ungum dreng. Þetta staðfestir Björgvin Björgvinsson, yfirmaður ofbeldisbrotadeildar lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. 5. apríl 2011 07:00