Innlent

Katrín verður varaformaður VG áfram

Jón Hákon Halldórsson skrifar
Katrín Jakobsdóttir bauð sig fram til varaformanns VG á nýjan leik.
Katrín Jakobsdóttir bauð sig fram til varaformanns VG á nýjan leik. mynd/ valli
Kosningu er lokið til formanns VG og er verið að telja atkvæði. Búast má við því að niðurstaða liggi fyrir klukkan korter í eitt. Þrír eru í framboði. Þá hefur verið lýst yfir framboðum í embætti varaformanns, ritara og gjaldkera flokksins og er einn maður í framboði til hvers embættis. Katrín Jakobsdóttir býður sig fram til varaformanns, Sóley Tómasdóttir til ritara og Hildur Traustadóttir til gjaldkera.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×