Fréttir vikunnar: Hvítabjörn skotinn og Næturvaktin á BBC4 Jón Hákon Halldórsson skrifar 8. maí 2011 20:00 Aðalpersónur úr Næturvaktinni. Vikan byrjaði með frídegi verkalýðsins þann 1. maí. Dagurinn var svolítið skrítinn að því leytinu til að jörð var alhvít. Þetta var í fyrsta sinn síðan 1993 sem jörðin er alhvít í júní. Aðfaranótt mánudagsins sögðum við frá því að Osama Bin Laden, leiðtogi al-Qaida, væri fallinn. Bandaríkir leyniþjónustumenn réðust að honum þar sem hann hafði aðsetur í Pakistan. Al - Qaida samtökin hóta nú hefndum. Við sögðum líka frá því að áhöfn á fiskibát rétt við Hornstrandir sá ísbjörn vappandi í fjörunni þar snemma morguns í vikunni. Þyrla Landhelgisgæslunnar fór á staðinn með menn sem skutu bangsa. Það vakti misjöfn viðbrögð á meðal manna. Jafnframt var sagt frá því í vikunni að lögreglan á Selfossi rannsakar hvarf á rottweilertíkinni Chrystel sem var í haldi lögreglunnar eftir að hafa bitið konu í Hveragerði 4. mars síðastliðinn. Svo virðist vera sem tíkin hafi verið tekin úr prísund sinni. Svo sögðum við frá því að breska sjónvarpsstöðin BBC 4 mun hefja sýningar á Næturvaktinni í næstu viku. Fyrsti þátturinn verður sýndur strax á morgun, samkvæmt áætlun. Ragnar Bragason, leikstjóri þáttanna, segir þetta vera mikla viðurkenningu fyrir þættina. Þá var sagt frá því að 1251 einstaklingur var árið 2009 með meira en eina milljón króna í laun á mánuði. Þetta kom fram í svari fjármálaráðherra við fyrirspurn Einars K. Guðfinnssonar þingmanns Sjálfstæðisflokksins. Það ætti ekki að hafa farið framhjá neinum að fyrstu tónleikarnir í tónlistarhúsinu Hörpu fóru fram í vikunni. Um var að ræða tónleika Sinfóníuhljómsveitar Íslands með fjölbreyttu efnisvali. Víkingur Heiðar Ólafsson er á meðal þeirra einleikara sem kom fram með Sinfóníuhljómsveitinni. Á föstudag var hælisleitandi handtekinn þegar hann fór inni í hús Rauða krossins í Efstaleiti og hótaði að kveikja í sér. Maðurinn var með bensínbrúsa. Sérsveit lögreglunnar auk slökkviliðsins komu á vettvang og var maðurinn handtekinn. Hann situr nú í gæsluvarðhaldi vegna málsins. Mest lesið Magnús Eiríksson borinn til grafar Innlent „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Innlent Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Innlent Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Innlent Heitt í hamsi vegna Grænlands Innlent Fyrsta árinu af fjórum lokið Erlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Innlent Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Innlent Fleiri fréttir Gríðarleg fjölgun hótana og dæmi um að setið sé fyrir lögreglumönnum Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Ofbeldi gegn lögreglumönnum magnast og baráttan hafin um Framsókn Nemi í jarðfræði hlaut Nýsköpunarverðlaunin „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Brynjar skýtur föstum skotum á Flokk fólksins „Fyrsta ár ríkisstjórnarinnar hefur mistekist“ Magnús Eiríksson borinn til grafar Heitt í hamsi vegna Grænlands Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Dýr framtíðarlausn að færa þjóðveginn vegna grjóthruns Borgarstjórn biður vöggustofubörnin afsökunar Eldgos á næstu vikum enn líklegasta niðurstaðan Sjö tilkynningar um heimilisofbeldi að jafnaði á dag „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Styrkleiki að formaður Framsóknar eigi sæti á þingi Þrjátíu á slysadeild vegna hálku og sjúkrabílar á leiðinni með fleiri Mannréttindaráðið ræðir Íran að frumkvæði Íslands Fimm starfslokasamningar kostað Hafró 35 milljónir Ögranir Trumps halda áfram og tugir leituðu á bráðamóttöku í hálkunni Á þriðja tug á bráðamóttöku vegna hálkuslysa Ingibjörg býður sig fram í formanninn Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Sandra tekin við af Guðbrandi Flughált í höfuðborginni og víðar um land Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Deilt um verðhækkanir Veitna Sjá meira
Vikan byrjaði með frídegi verkalýðsins þann 1. maí. Dagurinn var svolítið skrítinn að því leytinu til að jörð var alhvít. Þetta var í fyrsta sinn síðan 1993 sem jörðin er alhvít í júní. Aðfaranótt mánudagsins sögðum við frá því að Osama Bin Laden, leiðtogi al-Qaida, væri fallinn. Bandaríkir leyniþjónustumenn réðust að honum þar sem hann hafði aðsetur í Pakistan. Al - Qaida samtökin hóta nú hefndum. Við sögðum líka frá því að áhöfn á fiskibát rétt við Hornstrandir sá ísbjörn vappandi í fjörunni þar snemma morguns í vikunni. Þyrla Landhelgisgæslunnar fór á staðinn með menn sem skutu bangsa. Það vakti misjöfn viðbrögð á meðal manna. Jafnframt var sagt frá því í vikunni að lögreglan á Selfossi rannsakar hvarf á rottweilertíkinni Chrystel sem var í haldi lögreglunnar eftir að hafa bitið konu í Hveragerði 4. mars síðastliðinn. Svo virðist vera sem tíkin hafi verið tekin úr prísund sinni. Svo sögðum við frá því að breska sjónvarpsstöðin BBC 4 mun hefja sýningar á Næturvaktinni í næstu viku. Fyrsti þátturinn verður sýndur strax á morgun, samkvæmt áætlun. Ragnar Bragason, leikstjóri þáttanna, segir þetta vera mikla viðurkenningu fyrir þættina. Þá var sagt frá því að 1251 einstaklingur var árið 2009 með meira en eina milljón króna í laun á mánuði. Þetta kom fram í svari fjármálaráðherra við fyrirspurn Einars K. Guðfinnssonar þingmanns Sjálfstæðisflokksins. Það ætti ekki að hafa farið framhjá neinum að fyrstu tónleikarnir í tónlistarhúsinu Hörpu fóru fram í vikunni. Um var að ræða tónleika Sinfóníuhljómsveitar Íslands með fjölbreyttu efnisvali. Víkingur Heiðar Ólafsson er á meðal þeirra einleikara sem kom fram með Sinfóníuhljómsveitinni. Á föstudag var hælisleitandi handtekinn þegar hann fór inni í hús Rauða krossins í Efstaleiti og hótaði að kveikja í sér. Maðurinn var með bensínbrúsa. Sérsveit lögreglunnar auk slökkviliðsins komu á vettvang og var maðurinn handtekinn. Hann situr nú í gæsluvarðhaldi vegna málsins.
Mest lesið Magnús Eiríksson borinn til grafar Innlent „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Innlent Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Innlent Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Innlent Heitt í hamsi vegna Grænlands Innlent Fyrsta árinu af fjórum lokið Erlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Innlent Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Innlent Fleiri fréttir Gríðarleg fjölgun hótana og dæmi um að setið sé fyrir lögreglumönnum Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Ofbeldi gegn lögreglumönnum magnast og baráttan hafin um Framsókn Nemi í jarðfræði hlaut Nýsköpunarverðlaunin „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Brynjar skýtur föstum skotum á Flokk fólksins „Fyrsta ár ríkisstjórnarinnar hefur mistekist“ Magnús Eiríksson borinn til grafar Heitt í hamsi vegna Grænlands Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Dýr framtíðarlausn að færa þjóðveginn vegna grjóthruns Borgarstjórn biður vöggustofubörnin afsökunar Eldgos á næstu vikum enn líklegasta niðurstaðan Sjö tilkynningar um heimilisofbeldi að jafnaði á dag „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Styrkleiki að formaður Framsóknar eigi sæti á þingi Þrjátíu á slysadeild vegna hálku og sjúkrabílar á leiðinni með fleiri Mannréttindaráðið ræðir Íran að frumkvæði Íslands Fimm starfslokasamningar kostað Hafró 35 milljónir Ögranir Trumps halda áfram og tugir leituðu á bráðamóttöku í hálkunni Á þriðja tug á bráðamóttöku vegna hálkuslysa Ingibjörg býður sig fram í formanninn Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Sandra tekin við af Guðbrandi Flughált í höfuðborginni og víðar um land Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Deilt um verðhækkanir Veitna Sjá meira