Fréttir vikunnar: Hvítabjörn skotinn og Næturvaktin á BBC4 Jón Hákon Halldórsson skrifar 8. maí 2011 20:00 Aðalpersónur úr Næturvaktinni. Vikan byrjaði með frídegi verkalýðsins þann 1. maí. Dagurinn var svolítið skrítinn að því leytinu til að jörð var alhvít. Þetta var í fyrsta sinn síðan 1993 sem jörðin er alhvít í júní. Aðfaranótt mánudagsins sögðum við frá því að Osama Bin Laden, leiðtogi al-Qaida, væri fallinn. Bandaríkir leyniþjónustumenn réðust að honum þar sem hann hafði aðsetur í Pakistan. Al - Qaida samtökin hóta nú hefndum. Við sögðum líka frá því að áhöfn á fiskibát rétt við Hornstrandir sá ísbjörn vappandi í fjörunni þar snemma morguns í vikunni. Þyrla Landhelgisgæslunnar fór á staðinn með menn sem skutu bangsa. Það vakti misjöfn viðbrögð á meðal manna. Jafnframt var sagt frá því í vikunni að lögreglan á Selfossi rannsakar hvarf á rottweilertíkinni Chrystel sem var í haldi lögreglunnar eftir að hafa bitið konu í Hveragerði 4. mars síðastliðinn. Svo virðist vera sem tíkin hafi verið tekin úr prísund sinni. Svo sögðum við frá því að breska sjónvarpsstöðin BBC 4 mun hefja sýningar á Næturvaktinni í næstu viku. Fyrsti þátturinn verður sýndur strax á morgun, samkvæmt áætlun. Ragnar Bragason, leikstjóri þáttanna, segir þetta vera mikla viðurkenningu fyrir þættina. Þá var sagt frá því að 1251 einstaklingur var árið 2009 með meira en eina milljón króna í laun á mánuði. Þetta kom fram í svari fjármálaráðherra við fyrirspurn Einars K. Guðfinnssonar þingmanns Sjálfstæðisflokksins. Það ætti ekki að hafa farið framhjá neinum að fyrstu tónleikarnir í tónlistarhúsinu Hörpu fóru fram í vikunni. Um var að ræða tónleika Sinfóníuhljómsveitar Íslands með fjölbreyttu efnisvali. Víkingur Heiðar Ólafsson er á meðal þeirra einleikara sem kom fram með Sinfóníuhljómsveitinni. Á föstudag var hælisleitandi handtekinn þegar hann fór inni í hús Rauða krossins í Efstaleiti og hótaði að kveikja í sér. Maðurinn var með bensínbrúsa. Sérsveit lögreglunnar auk slökkviliðsins komu á vettvang og var maðurinn handtekinn. Hann situr nú í gæsluvarðhaldi vegna málsins. Mest lesið Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Innlent Engin byssa reyndist vera í bílnum Innlent Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Erlent Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Innlent Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Erlent 27 daga frostlausum kafla lokið Veður Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Erlent „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Innlent Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Innlent Hinn látni bandarískur ferðamaður á sextugsaldri Innlent Fleiri fréttir „Alvarlegar afleiðingar“ ef greiðsluþátttöku verði hætt Bráðabirgðaheimild veitt fyrir Hvammsvirkjun Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Bílastæðamál, POTS, ókyrrð og íslenski hesturinn Engin byssa reyndist vera í bílnum Strætisvagnar rákust saman við Borgartún Hinn látni bandarískur ferðamaður á sextugsaldri Svara til saka eftir tvær vikur Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Virkjanir í Skagafirði úr vernd í bið en Urriðafoss í nýtingu Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Nýtt skilti komið upp og rauða ljósið mun loga oftar Tíu metra djúp hola í ísnum á vinsælli gönguleið „Eins og það væri verið að segja mér að ég ætti tvo mánuði eftir ólifað“ Tveir á sjúkrahús eftir rafskútuslys Missir mikilvægrar meðferðar, óánægja í Ísrael og sundkappinn sem tefst Leiðtogar Norðurlanda og Eystrasaltsins: Engin friður án aðkomu Úkraínu“ Einn handtekinn vegna gruns um íkveikju Ný Miðgarðakirkja vígð í Grímsey Dvalarleyfiskerfið „handónýtt“: Erlent verkafólk leiti í vændi til að ná endum saman Átta utanríkisráðherrar fordæma hernámið á Gasa Mikill eldur í gömlu timburhúsi á Skaganum Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Viðvaningsháttur Trump-liða, próflausir leigubílstjórar og vel heppnuð ganga Bláa lónið varar ferðamenn við óprúttnum leigubílstjórum Deilt um ESB og Sólveig Anna ræðir útlendingafrumvarp Níu gistu fangageymslur í nótt Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Sjá meira
Vikan byrjaði með frídegi verkalýðsins þann 1. maí. Dagurinn var svolítið skrítinn að því leytinu til að jörð var alhvít. Þetta var í fyrsta sinn síðan 1993 sem jörðin er alhvít í júní. Aðfaranótt mánudagsins sögðum við frá því að Osama Bin Laden, leiðtogi al-Qaida, væri fallinn. Bandaríkir leyniþjónustumenn réðust að honum þar sem hann hafði aðsetur í Pakistan. Al - Qaida samtökin hóta nú hefndum. Við sögðum líka frá því að áhöfn á fiskibát rétt við Hornstrandir sá ísbjörn vappandi í fjörunni þar snemma morguns í vikunni. Þyrla Landhelgisgæslunnar fór á staðinn með menn sem skutu bangsa. Það vakti misjöfn viðbrögð á meðal manna. Jafnframt var sagt frá því í vikunni að lögreglan á Selfossi rannsakar hvarf á rottweilertíkinni Chrystel sem var í haldi lögreglunnar eftir að hafa bitið konu í Hveragerði 4. mars síðastliðinn. Svo virðist vera sem tíkin hafi verið tekin úr prísund sinni. Svo sögðum við frá því að breska sjónvarpsstöðin BBC 4 mun hefja sýningar á Næturvaktinni í næstu viku. Fyrsti þátturinn verður sýndur strax á morgun, samkvæmt áætlun. Ragnar Bragason, leikstjóri þáttanna, segir þetta vera mikla viðurkenningu fyrir þættina. Þá var sagt frá því að 1251 einstaklingur var árið 2009 með meira en eina milljón króna í laun á mánuði. Þetta kom fram í svari fjármálaráðherra við fyrirspurn Einars K. Guðfinnssonar þingmanns Sjálfstæðisflokksins. Það ætti ekki að hafa farið framhjá neinum að fyrstu tónleikarnir í tónlistarhúsinu Hörpu fóru fram í vikunni. Um var að ræða tónleika Sinfóníuhljómsveitar Íslands með fjölbreyttu efnisvali. Víkingur Heiðar Ólafsson er á meðal þeirra einleikara sem kom fram með Sinfóníuhljómsveitinni. Á föstudag var hælisleitandi handtekinn þegar hann fór inni í hús Rauða krossins í Efstaleiti og hótaði að kveikja í sér. Maðurinn var með bensínbrúsa. Sérsveit lögreglunnar auk slökkviliðsins komu á vettvang og var maðurinn handtekinn. Hann situr nú í gæsluvarðhaldi vegna málsins.
Mest lesið Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Innlent Engin byssa reyndist vera í bílnum Innlent Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Erlent Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Innlent Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Erlent 27 daga frostlausum kafla lokið Veður Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Erlent „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Innlent Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Innlent Hinn látni bandarískur ferðamaður á sextugsaldri Innlent Fleiri fréttir „Alvarlegar afleiðingar“ ef greiðsluþátttöku verði hætt Bráðabirgðaheimild veitt fyrir Hvammsvirkjun Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Bílastæðamál, POTS, ókyrrð og íslenski hesturinn Engin byssa reyndist vera í bílnum Strætisvagnar rákust saman við Borgartún Hinn látni bandarískur ferðamaður á sextugsaldri Svara til saka eftir tvær vikur Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Virkjanir í Skagafirði úr vernd í bið en Urriðafoss í nýtingu Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Nýtt skilti komið upp og rauða ljósið mun loga oftar Tíu metra djúp hola í ísnum á vinsælli gönguleið „Eins og það væri verið að segja mér að ég ætti tvo mánuði eftir ólifað“ Tveir á sjúkrahús eftir rafskútuslys Missir mikilvægrar meðferðar, óánægja í Ísrael og sundkappinn sem tefst Leiðtogar Norðurlanda og Eystrasaltsins: Engin friður án aðkomu Úkraínu“ Einn handtekinn vegna gruns um íkveikju Ný Miðgarðakirkja vígð í Grímsey Dvalarleyfiskerfið „handónýtt“: Erlent verkafólk leiti í vændi til að ná endum saman Átta utanríkisráðherrar fordæma hernámið á Gasa Mikill eldur í gömlu timburhúsi á Skaganum Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Viðvaningsháttur Trump-liða, próflausir leigubílstjórar og vel heppnuð ganga Bláa lónið varar ferðamenn við óprúttnum leigubílstjórum Deilt um ESB og Sólveig Anna ræðir útlendingafrumvarp Níu gistu fangageymslur í nótt Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Sjá meira