Innlent

Vilja hreindýr á Vestfirði

Skotveiðifélag Íslands vill að hreindýr verið flutt á Vestfirði og telur að koma dýranna muni lengja ferðamannatímann þar.

Í tíu ár hefur Skotveiðifélag Íslands kannað möguleika á að fjölga íslensku hreindýrunum. Áhugamenn um að hreindýr verði flutt á Vestfirði hittust því á fundi á Ísafirði í dag. Stefnan er að stofna sérstök samtök í desember til að vinna að þessari hugmynd.



Sigmar segir að rannsaka þurfi hver smithættan sé af völdum hreindýra í sauðfé svo og að kanna gróður með það í huga að hreindýr geti lifað á Vestfjörðum en engin hreindýr eru þar í dag.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×