Árni Páll: Ekki fyndið þegar ráðist er á mann í netheimum Valur Grettisson skrifar 9. febrúar 2011 11:59 Árni Páll Árnason er staddur erlendis. Heimasíðan hans var hökkuð í gær. „Þetta er greinilega eitt af því sem kemur upp í lífinu, en auðvitað er það ekki fyndið þegar menn eru að ráðast á mann í netheimum," segir Árni Páll Árnason, efnahags- og viðskiptaráðherra, en óprúttinn tölvuþrjótur hakkaði sig inn á heimasíðu ráðherrans og tilkynnti um afsögn hans í gær. Það reyndist að sjálfsögðu ekki rétt en Árni Páll var staddur í Brussel á sama tíma og átti þar meðal annars fund með Olli Rehn, framkvæmdastjóra efnahagsmála hjá Evrópusambandinu. Hann segist hafa haft samband við vistunaraðilann sem tók síðuna niður en sjálfur segist Árni Páll ekki hafa hugsað mikið um málið síðan, en hann er enn þá staddur erlendis. „Ég ætlað að skoða þetta mál betur eftir helgina," segir Árni Páll sem hefur ekki tekið ákvörðun hvort hann ætli að kæra athæfið eða bregðast við því með öðrum hætti. „Þetta er nú ekki alvarlegt í mínum huga, þannig lagað, en það var gott að ekkert tjón hlaust af þessu," segir Árni Páll sem er reyndar ekki eini stjórnmálamaðurinn sem hefur lent í tölvuþrjótum. Þannig lýsti Nicolas Sarkozy því yfir á Facebook-síðu sinni á síðasta ári að hann hygðist ekki bjóða sig aftur fram til forseta Frakklands. Það reyndist auðvitað staðlausir stafir og verk tölvuþrjóta. Tengdar fréttir Heimasíða Árna Páls hökkuð - Segir af sér vegna óánægju „Ég hef ákveðið að segja af mér vegna vaxandi óánægju í minn garð frá almenningi.“ Svona hljóðar yfirlýsing sem birt er á vefsíðu Árna Páls Árnasonar, efnahags- og viðskiptaráðherra, í dag. Engar fréttir hafa borist af því að til stæði að Árni Páll viki úr ríkisstjórn á næstunni og því verður að teljast víst að hann hafi ekki skrifað færsluna sjálfur. 8. febrúar 2011 13:03 Fréttir af afsögn Árna Páls stórlega ýktar „Fréttir af afsögn minni eru stórlega ýktar,“ sagði Árni Páll Árnason, efnahags- og viðskiptaráðherra, í samtali við starfsmann sinn í ráðuneytinu þegar hann tilkynnti honum að frásagnir af afsögn væru komnar á kreik. 8. febrúar 2011 13:31 Heimasíða ráðherra hrunin Heimasíða Árna Páls Árnasonar, efnahags- og viðskiptaráðherra, liggur niðri eftir gabb sem birtist á síðunni fyrr í dag. Þar var búið að birta færslu þar sem einhver tilkynnti um afsögn Árna Páls í hans nafni. 8. febrúar 2011 15:50 Mest lesið Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Gosmóðan heldur áfram Innlent Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Innlent Blámóðan þyngdi róður slökkviliðsmanna Innlent Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Innlent Önnur sprunga opnast Innlent Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Innlent Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Innlent Trump kærir fjölmiðlaveldi fyrir ærumeiðingar Erlent Fleiri fréttir Blámóðan þyngdi róður slökkviliðsmanna Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Kjósendur stjórnarflokkanna „bitrir“ og í basli með sjálfsmyndina Búast við gosmóðu fyrir norðan og vestan næstu daga Sinnaskipti lögreglustjórans og Þorgerður ræðir væntanlegan varnarsamning við ESB Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Sagði veikri dóttur sinni að hann vonaði að hún myndi deyja Tíðindalítil nótt á gosstöðvunum „Það er bara ömurlegt að fá þessi tíðindi núna“ Skipulögð skref í átt að aðild án umboðs þjóðarinnar Séríslenskt gervi-Oxy í mikilli dreifingu Grindavík opin fyrir almenning á nýjan leik Sjá meira
„Þetta er greinilega eitt af því sem kemur upp í lífinu, en auðvitað er það ekki fyndið þegar menn eru að ráðast á mann í netheimum," segir Árni Páll Árnason, efnahags- og viðskiptaráðherra, en óprúttinn tölvuþrjótur hakkaði sig inn á heimasíðu ráðherrans og tilkynnti um afsögn hans í gær. Það reyndist að sjálfsögðu ekki rétt en Árni Páll var staddur í Brussel á sama tíma og átti þar meðal annars fund með Olli Rehn, framkvæmdastjóra efnahagsmála hjá Evrópusambandinu. Hann segist hafa haft samband við vistunaraðilann sem tók síðuna niður en sjálfur segist Árni Páll ekki hafa hugsað mikið um málið síðan, en hann er enn þá staddur erlendis. „Ég ætlað að skoða þetta mál betur eftir helgina," segir Árni Páll sem hefur ekki tekið ákvörðun hvort hann ætli að kæra athæfið eða bregðast við því með öðrum hætti. „Þetta er nú ekki alvarlegt í mínum huga, þannig lagað, en það var gott að ekkert tjón hlaust af þessu," segir Árni Páll sem er reyndar ekki eini stjórnmálamaðurinn sem hefur lent í tölvuþrjótum. Þannig lýsti Nicolas Sarkozy því yfir á Facebook-síðu sinni á síðasta ári að hann hygðist ekki bjóða sig aftur fram til forseta Frakklands. Það reyndist auðvitað staðlausir stafir og verk tölvuþrjóta.
Tengdar fréttir Heimasíða Árna Páls hökkuð - Segir af sér vegna óánægju „Ég hef ákveðið að segja af mér vegna vaxandi óánægju í minn garð frá almenningi.“ Svona hljóðar yfirlýsing sem birt er á vefsíðu Árna Páls Árnasonar, efnahags- og viðskiptaráðherra, í dag. Engar fréttir hafa borist af því að til stæði að Árni Páll viki úr ríkisstjórn á næstunni og því verður að teljast víst að hann hafi ekki skrifað færsluna sjálfur. 8. febrúar 2011 13:03 Fréttir af afsögn Árna Páls stórlega ýktar „Fréttir af afsögn minni eru stórlega ýktar,“ sagði Árni Páll Árnason, efnahags- og viðskiptaráðherra, í samtali við starfsmann sinn í ráðuneytinu þegar hann tilkynnti honum að frásagnir af afsögn væru komnar á kreik. 8. febrúar 2011 13:31 Heimasíða ráðherra hrunin Heimasíða Árna Páls Árnasonar, efnahags- og viðskiptaráðherra, liggur niðri eftir gabb sem birtist á síðunni fyrr í dag. Þar var búið að birta færslu þar sem einhver tilkynnti um afsögn Árna Páls í hans nafni. 8. febrúar 2011 15:50 Mest lesið Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Gosmóðan heldur áfram Innlent Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Innlent Blámóðan þyngdi róður slökkviliðsmanna Innlent Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Innlent Önnur sprunga opnast Innlent Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Innlent Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Innlent Trump kærir fjölmiðlaveldi fyrir ærumeiðingar Erlent Fleiri fréttir Blámóðan þyngdi róður slökkviliðsmanna Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Kjósendur stjórnarflokkanna „bitrir“ og í basli með sjálfsmyndina Búast við gosmóðu fyrir norðan og vestan næstu daga Sinnaskipti lögreglustjórans og Þorgerður ræðir væntanlegan varnarsamning við ESB Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Sagði veikri dóttur sinni að hann vonaði að hún myndi deyja Tíðindalítil nótt á gosstöðvunum „Það er bara ömurlegt að fá þessi tíðindi núna“ Skipulögð skref í átt að aðild án umboðs þjóðarinnar Séríslenskt gervi-Oxy í mikilli dreifingu Grindavík opin fyrir almenning á nýjan leik Sjá meira
Heimasíða Árna Páls hökkuð - Segir af sér vegna óánægju „Ég hef ákveðið að segja af mér vegna vaxandi óánægju í minn garð frá almenningi.“ Svona hljóðar yfirlýsing sem birt er á vefsíðu Árna Páls Árnasonar, efnahags- og viðskiptaráðherra, í dag. Engar fréttir hafa borist af því að til stæði að Árni Páll viki úr ríkisstjórn á næstunni og því verður að teljast víst að hann hafi ekki skrifað færsluna sjálfur. 8. febrúar 2011 13:03
Fréttir af afsögn Árna Páls stórlega ýktar „Fréttir af afsögn minni eru stórlega ýktar,“ sagði Árni Páll Árnason, efnahags- og viðskiptaráðherra, í samtali við starfsmann sinn í ráðuneytinu þegar hann tilkynnti honum að frásagnir af afsögn væru komnar á kreik. 8. febrúar 2011 13:31
Heimasíða ráðherra hrunin Heimasíða Árna Páls Árnasonar, efnahags- og viðskiptaráðherra, liggur niðri eftir gabb sem birtist á síðunni fyrr í dag. Þar var búið að birta færslu þar sem einhver tilkynnti um afsögn Árna Páls í hans nafni. 8. febrúar 2011 15:50