Bjarni: Kröfuhafar soga til sín hagvöxtinn 1. júní 2011 12:39 Mynd/GVA Fjármálaráðherra segir hugmyndir um að mikill afsláttur á lánasöfnum gömlu bankanna hafi átt að ganga til lántakenda væru úr lausu lofti gripnar. Formaður Sjálfstæðisflokksins segir kröfuhafa soga til sín hagvöxtinn. Skýrsla fjármálaráðherra um endurreisn bankanna var rædd á Alþingi í morgun, en Steingrímur J. Sigfússon ræddi þar meðal annars um yfirfærslu eignasafna úr gömlu bönkunum í þá nýju. Hann sagði þar að eðli málsins samkvæmt hafi þurft að koma sanngjarnt gjald fyrir eignasöfnin, burtséð frá því hvort kröfuhafar á gömlu bankanna væru erlendir eða innlendir. Ekki gengi að taka eignirnar yfir, og ákveða einhliða það gjald sem kæmi fyrir. „Nei, þá verðum við að minnsta kosti að afnema stjórnarskrána fyrst. Vangaveltur um að sú ríkisstjórn sem sat út janúar 2009 hafi verið með áætlanir um 60-70% afslátt af lánasöfnum sem hafi átt að ganga til einstaklinga og fyrirtækja eru því algjörlega úr lausu lofti gripnar. Í öllu falli hafði sú ríkisstjórn engar heimildir til slíkra aðgerða og slíkt hefði aldrei staðist,“ sagði Steingrímur J. Sigfússon, fjármálaráðherra. Steingrímur lagði einnig áherslu á að aldrei hefði samist um yfirfærsluna ef kröfuhöfum hefði ekki verið gefið færi á að eignast hlut í bönkunum, eða skilyrt uppgjörsskuldabréf sem veltur á heimtum lána. Hann fullyrti að þrekvirki hefði verið unnið við lúkningu málsins. Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, gagnrýndi hins vegar fjármálaráðherra fyrir aðkomu kröfuhafa að bönkunum og kallaði þá hrægamma, eða hákarla, sem hefðu keypt upp kröfur á bankana á undirverði. „Veruleikinn sem við okkur blasir er þessi, þeir sem fá að soga til sín hagvöxtinn sem að hæstvirtur forsætisráðherra hefur áhyggjur af eru kröfuhafarnir. Það er niðurstaða ríkisstjórnarinnar að búa þannig um hnútana í samskiptum við eigendur gömlu bankanna að allur mögulegur ávinningur sem snýst að starfsemi nýju bankanna hann rennur meira eða óvinna óskiptur inn í gömlu þrotabúin,“ sagði Bjarni. Tengdar fréttir Endurreisn bankanna kostaði 190 milljarða Samtals nemur fjárbinding ríkissjóðs vegna endurreisnar viðskiptabankanna þriggja 190 milljörðum kr. Þetta kemur fram í greinargerð frá fjármálaráðherra um málið en eins og kunnugt er af fréttum hefur töluverð umræða orðið um hver þessi kostnaður ríkissjóðs hafi í raun verið. 1. júní 2011 10:15 Mest lesið „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent „Ég hef engar vísbendingar fengið um að þetta sé að gerast“ Innlent Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Innlent Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Erlent Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Óprúttnir aðilar hóta rofinni rafmagnstengingu berist greiðsla ekki strax Innlent Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Innlent Allir gangi hamingjusamir úr nýjustu sundlaug landsins Innlent Öfgahægriflokkur mælist stærstur í Þýskalandi Erlent Fleiri fréttir Valdar strætóleiðir ganga oftar og lengur Hafi ekki forsendur til að efast um ákvörðun Sjúkratrygginga Rannsókn á „bíræfnum“ þjófnaði á viðkvæmu stigi Niðurgreiðsla sálfræðiþjónustu verði tryggð Niðurgreidd sálfræðiþjónusta, tollar á lyf og hitamet Óprúttnir aðilar hóta rofinni rafmagnstengingu berist greiðsla ekki strax „Ég hef engar vísbendingar fengið um að þetta sé að gerast“ Allir gangi hamingjusamir úr nýjustu sundlaug landsins Ástandið á Gasa: 42 prósent telja að Íslendingar ættu að beita sér meira „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags „Ómetanlegur fjársjóður“ í heimsókn á Íslandi Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Tollarnir sem bíta nú þegar, sögulegur fundur og fjársjóður Fækkar sífellt í Þjóðkirkjunni Rithöfundur ráðinn til varnarmálaskrifstofunnar Barinn við barinn en gerandinn farinn Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Gerðu langtímasamning um niðurgreidd liðskipti og brjóstaminnkun Dagbjartur aðstoðar Daða Má Innviðaráðherra leggur af stað í fundaferð um samgöngumálin Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Fagnar áformum um mótun atvinnustefnu Sjá meira
Fjármálaráðherra segir hugmyndir um að mikill afsláttur á lánasöfnum gömlu bankanna hafi átt að ganga til lántakenda væru úr lausu lofti gripnar. Formaður Sjálfstæðisflokksins segir kröfuhafa soga til sín hagvöxtinn. Skýrsla fjármálaráðherra um endurreisn bankanna var rædd á Alþingi í morgun, en Steingrímur J. Sigfússon ræddi þar meðal annars um yfirfærslu eignasafna úr gömlu bönkunum í þá nýju. Hann sagði þar að eðli málsins samkvæmt hafi þurft að koma sanngjarnt gjald fyrir eignasöfnin, burtséð frá því hvort kröfuhafar á gömlu bankanna væru erlendir eða innlendir. Ekki gengi að taka eignirnar yfir, og ákveða einhliða það gjald sem kæmi fyrir. „Nei, þá verðum við að minnsta kosti að afnema stjórnarskrána fyrst. Vangaveltur um að sú ríkisstjórn sem sat út janúar 2009 hafi verið með áætlanir um 60-70% afslátt af lánasöfnum sem hafi átt að ganga til einstaklinga og fyrirtækja eru því algjörlega úr lausu lofti gripnar. Í öllu falli hafði sú ríkisstjórn engar heimildir til slíkra aðgerða og slíkt hefði aldrei staðist,“ sagði Steingrímur J. Sigfússon, fjármálaráðherra. Steingrímur lagði einnig áherslu á að aldrei hefði samist um yfirfærsluna ef kröfuhöfum hefði ekki verið gefið færi á að eignast hlut í bönkunum, eða skilyrt uppgjörsskuldabréf sem veltur á heimtum lána. Hann fullyrti að þrekvirki hefði verið unnið við lúkningu málsins. Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, gagnrýndi hins vegar fjármálaráðherra fyrir aðkomu kröfuhafa að bönkunum og kallaði þá hrægamma, eða hákarla, sem hefðu keypt upp kröfur á bankana á undirverði. „Veruleikinn sem við okkur blasir er þessi, þeir sem fá að soga til sín hagvöxtinn sem að hæstvirtur forsætisráðherra hefur áhyggjur af eru kröfuhafarnir. Það er niðurstaða ríkisstjórnarinnar að búa þannig um hnútana í samskiptum við eigendur gömlu bankanna að allur mögulegur ávinningur sem snýst að starfsemi nýju bankanna hann rennur meira eða óvinna óskiptur inn í gömlu þrotabúin,“ sagði Bjarni.
Tengdar fréttir Endurreisn bankanna kostaði 190 milljarða Samtals nemur fjárbinding ríkissjóðs vegna endurreisnar viðskiptabankanna þriggja 190 milljörðum kr. Þetta kemur fram í greinargerð frá fjármálaráðherra um málið en eins og kunnugt er af fréttum hefur töluverð umræða orðið um hver þessi kostnaður ríkissjóðs hafi í raun verið. 1. júní 2011 10:15 Mest lesið „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent „Ég hef engar vísbendingar fengið um að þetta sé að gerast“ Innlent Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Innlent Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Erlent Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Óprúttnir aðilar hóta rofinni rafmagnstengingu berist greiðsla ekki strax Innlent Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Innlent Allir gangi hamingjusamir úr nýjustu sundlaug landsins Innlent Öfgahægriflokkur mælist stærstur í Þýskalandi Erlent Fleiri fréttir Valdar strætóleiðir ganga oftar og lengur Hafi ekki forsendur til að efast um ákvörðun Sjúkratrygginga Rannsókn á „bíræfnum“ þjófnaði á viðkvæmu stigi Niðurgreiðsla sálfræðiþjónustu verði tryggð Niðurgreidd sálfræðiþjónusta, tollar á lyf og hitamet Óprúttnir aðilar hóta rofinni rafmagnstengingu berist greiðsla ekki strax „Ég hef engar vísbendingar fengið um að þetta sé að gerast“ Allir gangi hamingjusamir úr nýjustu sundlaug landsins Ástandið á Gasa: 42 prósent telja að Íslendingar ættu að beita sér meira „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags „Ómetanlegur fjársjóður“ í heimsókn á Íslandi Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Tollarnir sem bíta nú þegar, sögulegur fundur og fjársjóður Fækkar sífellt í Þjóðkirkjunni Rithöfundur ráðinn til varnarmálaskrifstofunnar Barinn við barinn en gerandinn farinn Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Gerðu langtímasamning um niðurgreidd liðskipti og brjóstaminnkun Dagbjartur aðstoðar Daða Má Innviðaráðherra leggur af stað í fundaferð um samgöngumálin Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Fagnar áformum um mótun atvinnustefnu Sjá meira
Endurreisn bankanna kostaði 190 milljarða Samtals nemur fjárbinding ríkissjóðs vegna endurreisnar viðskiptabankanna þriggja 190 milljörðum kr. Þetta kemur fram í greinargerð frá fjármálaráðherra um málið en eins og kunnugt er af fréttum hefur töluverð umræða orðið um hver þessi kostnaður ríkissjóðs hafi í raun verið. 1. júní 2011 10:15
„Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent
„Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent