Breytir litlu fyrir þingflokk VG 1. júní 2011 15:47 Þuríður Backman, þingflokksformaður VG Mynd/Anton „Þetta breytir í sjálfu sér ekki miklu fyrir okkur sem þingflokk því hann greiddi auðvitað atkvæði með vantraustsyfirlýsingu á ríkisstjórnina," segir Þuríður Backman, þingflokksformaður VG, aðspurð um þá ákvörðun Ásmundar Einars Daðasonar að ganga til liðs við Framsóknarflokkinn. Ásmundur var kjörinn á þing fyrir Vinstri græna í kosningunum 2009, en hann gekk úr flokknum í apríl. Skömmu áður höfðu Lilja Mósesdóttir og Atli Gíslason sagt skilið við þingflokk VG. Þau eru þó enn skráð í flokkinn. Þuríður segir að það hafi verið vonbrigði þegar þremenningarnir gengu úr þingflokki VG. Hún hafi þó lítið að segja um þá ákvörðun Ásmundar að skrá sig í Framsóknarflokkinn. „Það verða allir að finna sinn takt og farveg fyrir sínar pólitísku áherslur. Það er ljóst að eftir þann tíma sem hann hefur verið utan flokka finnur Ásmundur þarna farveg fyrir sínar pólitískar skoðanir. Það eru þá trúlega aðrar áherslur en hann fór fram með undir okkar nafni í síðustu kosningum." Tengdar fréttir Ásmundur Einar genginn í Framsókn Ásmundur Einar Daðason þingmaður hefur gengið til liðs við Framsóknarflokkinn. Þetta kemur fram á vefmiðlinum Tíminn. 1. júní 2011 14:31 Vigdís himinlifandi yfir ákvörðun Ásmundar Einars "Ég er himinlifandi yfir þessum tíðindum,“ segir Vigdís Hauksdóttir, þingmaður Framsóknarflokksins, um þá ákvörðun Ásmundar Einars Daðasonar að ganga til liðs við Framsóknarflokkinn. "Það er alltaf gaman þegar þingflokkurinn stækkar,“ segir Sigurður Ingi Jóhannsson, varaformaður þingflokks framsóknarmanna. 1. júní 2011 14:51 Atli Gíslason: Úrsögn Ásmundar kemur ekki á óvart "Þetta kom mér ekki á óvart. Ég vissi að þetta var í pípunum," segir Atli Gíslason, en hann sagði sig úr þingflokki VG ásamt Lilju Mósesdóttur og Ásmundi Einari Daðasyni í mars síðastliðnum. Ásmundur tilkynnti í dag að hann væri genginn í Framsóknarflokkinn. 1. júní 2011 15:09 Mest lesið Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Innlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Erlent Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Innlent Deilt um verðhækkanir Veitna Innlent Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Innlent Íslendingur handtekinn á EM Innlent Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Erlent Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Innlent Hljóp á sig Innlent Fleiri fréttir Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Deilt um verðhækkanir Veitna Veita hjúkrunarheimilum ráðgjöf vikulega vegna drykkju eldri borgara Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Rauð norðurljós vegna kórónugoss Hljóp á sig Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Vegagerðin ræðst í úrbætur á slysstað banaslyss Össur um öryggismálin, vandi vinstrisins og falin fíkn eldri borgara Íslendingur handtekinn á EM Ráðuneytið vill að fleiri bjóði sig fram Ólafur sakar Ingu um að vera sjúka í að láta mynda sig við skóflustungur „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Handtökur, húsleit og haldlögð vopn í lögregluaðgerðum á Akureyri Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Bréf Trumps til Norðmanna og væringar innan VG Verkútboð í vegagerð auglýst eftir langt hlé „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Um tvöfalt fleiri óánægðir en ánægðir með frestun gangna Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Mælir fyrir samgönguáætlun í dag Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sjá meira
„Þetta breytir í sjálfu sér ekki miklu fyrir okkur sem þingflokk því hann greiddi auðvitað atkvæði með vantraustsyfirlýsingu á ríkisstjórnina," segir Þuríður Backman, þingflokksformaður VG, aðspurð um þá ákvörðun Ásmundar Einars Daðasonar að ganga til liðs við Framsóknarflokkinn. Ásmundur var kjörinn á þing fyrir Vinstri græna í kosningunum 2009, en hann gekk úr flokknum í apríl. Skömmu áður höfðu Lilja Mósesdóttir og Atli Gíslason sagt skilið við þingflokk VG. Þau eru þó enn skráð í flokkinn. Þuríður segir að það hafi verið vonbrigði þegar þremenningarnir gengu úr þingflokki VG. Hún hafi þó lítið að segja um þá ákvörðun Ásmundar að skrá sig í Framsóknarflokkinn. „Það verða allir að finna sinn takt og farveg fyrir sínar pólitísku áherslur. Það er ljóst að eftir þann tíma sem hann hefur verið utan flokka finnur Ásmundur þarna farveg fyrir sínar pólitískar skoðanir. Það eru þá trúlega aðrar áherslur en hann fór fram með undir okkar nafni í síðustu kosningum."
Tengdar fréttir Ásmundur Einar genginn í Framsókn Ásmundur Einar Daðason þingmaður hefur gengið til liðs við Framsóknarflokkinn. Þetta kemur fram á vefmiðlinum Tíminn. 1. júní 2011 14:31 Vigdís himinlifandi yfir ákvörðun Ásmundar Einars "Ég er himinlifandi yfir þessum tíðindum,“ segir Vigdís Hauksdóttir, þingmaður Framsóknarflokksins, um þá ákvörðun Ásmundar Einars Daðasonar að ganga til liðs við Framsóknarflokkinn. "Það er alltaf gaman þegar þingflokkurinn stækkar,“ segir Sigurður Ingi Jóhannsson, varaformaður þingflokks framsóknarmanna. 1. júní 2011 14:51 Atli Gíslason: Úrsögn Ásmundar kemur ekki á óvart "Þetta kom mér ekki á óvart. Ég vissi að þetta var í pípunum," segir Atli Gíslason, en hann sagði sig úr þingflokki VG ásamt Lilju Mósesdóttur og Ásmundi Einari Daðasyni í mars síðastliðnum. Ásmundur tilkynnti í dag að hann væri genginn í Framsóknarflokkinn. 1. júní 2011 15:09 Mest lesið Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Innlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Erlent Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Innlent Deilt um verðhækkanir Veitna Innlent Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Innlent Íslendingur handtekinn á EM Innlent Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Erlent Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Innlent Hljóp á sig Innlent Fleiri fréttir Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Deilt um verðhækkanir Veitna Veita hjúkrunarheimilum ráðgjöf vikulega vegna drykkju eldri borgara Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Rauð norðurljós vegna kórónugoss Hljóp á sig Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Vegagerðin ræðst í úrbætur á slysstað banaslyss Össur um öryggismálin, vandi vinstrisins og falin fíkn eldri borgara Íslendingur handtekinn á EM Ráðuneytið vill að fleiri bjóði sig fram Ólafur sakar Ingu um að vera sjúka í að láta mynda sig við skóflustungur „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Handtökur, húsleit og haldlögð vopn í lögregluaðgerðum á Akureyri Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Bréf Trumps til Norðmanna og væringar innan VG Verkútboð í vegagerð auglýst eftir langt hlé „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Um tvöfalt fleiri óánægðir en ánægðir með frestun gangna Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Mælir fyrir samgönguáætlun í dag Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sjá meira
Ásmundur Einar genginn í Framsókn Ásmundur Einar Daðason þingmaður hefur gengið til liðs við Framsóknarflokkinn. Þetta kemur fram á vefmiðlinum Tíminn. 1. júní 2011 14:31
Vigdís himinlifandi yfir ákvörðun Ásmundar Einars "Ég er himinlifandi yfir þessum tíðindum,“ segir Vigdís Hauksdóttir, þingmaður Framsóknarflokksins, um þá ákvörðun Ásmundar Einars Daðasonar að ganga til liðs við Framsóknarflokkinn. "Það er alltaf gaman þegar þingflokkurinn stækkar,“ segir Sigurður Ingi Jóhannsson, varaformaður þingflokks framsóknarmanna. 1. júní 2011 14:51
Atli Gíslason: Úrsögn Ásmundar kemur ekki á óvart "Þetta kom mér ekki á óvart. Ég vissi að þetta var í pípunum," segir Atli Gíslason, en hann sagði sig úr þingflokki VG ásamt Lilju Mósesdóttur og Ásmundi Einari Daðasyni í mars síðastliðnum. Ásmundur tilkynnti í dag að hann væri genginn í Framsóknarflokkinn. 1. júní 2011 15:09