Ljónakjöt á matseðlinum 24. janúar 2011 10:33 Mynd úr safni AFP Mexískóskur veitingastaður í Arizonafylki Bandaríkjanna eykur við fjölbreytilegan matseðilinn á næstunni en þegar er þar boðið upp á krókódílakjöt, kengúrukjöt og snákakjöt. Veitingastaðurinn, Boca Tacos y Tequila, er þegar farið að taka við pöntunum á ljóna-taco þar sem maískökurnar eru fylltar með ljónakjöti. Fyrstu skammtar af ljónakjötinu verða afgreiddir 16. febrúar en panta þarf fyrir 7. febrúar. Bryan Mazon, eigandi staðarins, segist þegar hafa fengið nokkrar pantanir. Um hálft ár er síðan Boca Tacos y Tequila fór að bjóða upp á exótíska rétti og hafa viðtökurnar verið framar vonum. Bandaríska matvælaeftirlitið gerir engar athugasemdir við að ljónakjöt sé á matseðlinum enda megi bjóða upp á kjöt af hvaða dýri sem er svo lengi sem tegundin er ekki í útrýmingarhættu. Algengt verð á taco hjá veitingastaðnum er þrír eða fjórir dollarar en ljóna-tacoið kemur til með að kosta tæpa níu dollara, eða um þúsund íslenskar krónur. Mest lesið Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Erlent Líkamsárás í miðbænum Innlent Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Erlent Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Erlent Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Innlent Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Fleiri fréttir Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Sjá meira
Mexískóskur veitingastaður í Arizonafylki Bandaríkjanna eykur við fjölbreytilegan matseðilinn á næstunni en þegar er þar boðið upp á krókódílakjöt, kengúrukjöt og snákakjöt. Veitingastaðurinn, Boca Tacos y Tequila, er þegar farið að taka við pöntunum á ljóna-taco þar sem maískökurnar eru fylltar með ljónakjöti. Fyrstu skammtar af ljónakjötinu verða afgreiddir 16. febrúar en panta þarf fyrir 7. febrúar. Bryan Mazon, eigandi staðarins, segist þegar hafa fengið nokkrar pantanir. Um hálft ár er síðan Boca Tacos y Tequila fór að bjóða upp á exótíska rétti og hafa viðtökurnar verið framar vonum. Bandaríska matvælaeftirlitið gerir engar athugasemdir við að ljónakjöt sé á matseðlinum enda megi bjóða upp á kjöt af hvaða dýri sem er svo lengi sem tegundin er ekki í útrýmingarhættu. Algengt verð á taco hjá veitingastaðnum er þrír eða fjórir dollarar en ljóna-tacoið kemur til með að kosta tæpa níu dollara, eða um þúsund íslenskar krónur.
Mest lesið Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Erlent Líkamsárás í miðbænum Innlent Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Erlent Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Erlent Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Innlent Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Fleiri fréttir Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Sjá meira