Mosfellsbær semur við Alexander: Fær að taka leigubíl 5. september 2011 15:32 Alexander Hrafnkelsson. Hestamaðurinn Alexander Hrafnkelsson hefur hætt við að stefna Mosfellsbæ fyrir að hafa vanrækt lögboðnar skyldur sínar gagnvart honum, en hann er blindur. Samkvæmt lögum á sveitarfélag að gefa fötluðum íbúum tækifæri til að stunda vinnu og tómstundir en hann rekur hestafyrirtækið Hestasýn. Í viðtali við fréttastofu fyrr í mánuðinum sagði Alexander: „Þeir eru að segja við mig hérna í Mosfellsbænum að þeir vilji ekki mismuna fötluðum í ferðaþjónustu sem ég tel að þeir séu að gera með því að bjóða mér bara ferðaþjónustu fatlaðra með þessum stóru bílum sem maður þarf að panta með sólarhringsfyrirvara sem bara hentar mér engan veginn," sagði Alexander þann 11, ágúst. Samkvæmt frétt sem birtist á vef Blindrafélagsins í dag kemur fram að Mosfellsbær hefur fallist á að mæta kröfum Alexanders um að veita honum ferðaþjónustuúrræði með leigubílum sem tekur mið af þörfum hans sem blinds einstakling sem rekur sitt eigið fyrirtæki. Alexander og kona hans reka hestatamningafyrirtækið Hestasýn. Sökum blindu þá hefur Alexander verið upp á aðra kominn með ferðir til og frá vinnu og til að sinna nauðsynlegum erindum. Aðspurður kvaðst Alexander vera ánægður með að samkomulag hefði náðst sem gæfi honum færi að að fara ferða sinni þegar honum hentar án þess að þurfa að panta ferðin með allt að 24 klst fyrirvara, eins og fram kemur í frétt Blindafélagsins. Nú geti hann einfaldlega hringt á leigubíl þegar hann þyrfti að fara á milli bæja og réði nú í fyrsta skiptið í mörg ár yfir sjálfstæðum ferðamáta. Tengdar fréttir Stefnir Mosfellsbæ vegna akstursþjónustu Blindur maður hefur stefnt Mosfellsbæ fyrir að veita ekki fötluðum íbúum sveitarfélagsins fullnægjandi akstursþjónustu. Hann segir það vera eins og í stofufangelsi að hafa ekki aðgang að sömu þjónustu og Reykvíkingar. Jóhanna Margrét Gísladóttir. 11. ágúst 2011 18:21 Mest lesið „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Innlent Munu leggja fram vísindalegar sannanir fyrir því að Brigitte sé líffræðilega kona Erlent Ráðast á fangaverði og skvetta á þá ýmsum líkamsvessum Innlent Segir Fallon og Meyers næsta: „Gerið þetta NBC!!!“ Erlent Sumarfríið allt of langt fyrir þau börn sem einangra sig félagslega Innlent 80.000 lögreglumenn í viðbragðsstöðu vegna boðaðra mótmæla í dag Erlent Óttast að áætlanir ráðherra muni fækka leigubílstjórum Innlent Menningarmálaráðherrann ósáttur og vill skrúfa fyrir fjármagn til ísraelsku kvikmyndaverðlaunanna Erlent Fundu Guð í App store Erlent Gekk fram á dauða seli: „Svona á enginn að gera“ Innlent Fleiri fréttir Stefnir í að forystan verði óbreytt Gekk fram á dauða seli: „Svona á enginn að gera“ Vilja byggja nýtt geðsvið við hlið Landspítalans í Fossvogi Íbúar þurfa ekki lengur að sjóða neysluvatn Ráðast á fangaverði og skvetta á þá ýmsum líkamsvessum „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Helmingur nýrra íbúða óseldur í yfir 200 daga Ógnaði öðrum með skærum 3,6 stiga skjálfti mældist í Vatnajökli Sumarfríið allt of langt fyrir þau börn sem einangra sig félagslega Segja áform ráðherra grafa undan þjónustu Óttast að áætlanir ráðherra muni fækka leigubílstjórum Ekki eigi að stjórna borginni út frá „pólitískri kreddu“ Eiga eftir að ráða tólf starfsmenn svo hægt sé að opna allar deildir Skorast ekki undan ábyrgð vilji flokksmenn nýjan oddvita Nýburar fæðast í nikótínfráhvörfum Skipulagsbreytingar á framhaldsskólastigi í vændum Mæður sem taka í vörina á meðgöngu og missáttir leigubílstjórar Björn strax hættur í íþróttaráði: „Þetta var bara prinsippmál“ SUS gefur fundarmönnum bol í anda Charlies Kirk Eins og löglærður forstjóri spítala væri að skera upp sjúklinga Aðalsteinn volgur og Björg orðuð við oddvitann Eldur í ruslageymslu á Selfossi Segist hafa flækst í umfangsmikið fíkniefnamál fyrir hreina tilviljun Annar oddviti L-listans á Akureyri hættir í bæjarstjórn Ók á fimm til sex kyrrstæða bíla Næsta skref að tryggja að próf leigubílstjóra verði alfarið á íslensku „Fólk hefur hætt eða nánast verið bolað úr starfi síðan hún tók við“ Tilkynntur til lögreglu Flóamenn taka fálega í þreifingar Árborgara Sjá meira
Hestamaðurinn Alexander Hrafnkelsson hefur hætt við að stefna Mosfellsbæ fyrir að hafa vanrækt lögboðnar skyldur sínar gagnvart honum, en hann er blindur. Samkvæmt lögum á sveitarfélag að gefa fötluðum íbúum tækifæri til að stunda vinnu og tómstundir en hann rekur hestafyrirtækið Hestasýn. Í viðtali við fréttastofu fyrr í mánuðinum sagði Alexander: „Þeir eru að segja við mig hérna í Mosfellsbænum að þeir vilji ekki mismuna fötluðum í ferðaþjónustu sem ég tel að þeir séu að gera með því að bjóða mér bara ferðaþjónustu fatlaðra með þessum stóru bílum sem maður þarf að panta með sólarhringsfyrirvara sem bara hentar mér engan veginn," sagði Alexander þann 11, ágúst. Samkvæmt frétt sem birtist á vef Blindrafélagsins í dag kemur fram að Mosfellsbær hefur fallist á að mæta kröfum Alexanders um að veita honum ferðaþjónustuúrræði með leigubílum sem tekur mið af þörfum hans sem blinds einstakling sem rekur sitt eigið fyrirtæki. Alexander og kona hans reka hestatamningafyrirtækið Hestasýn. Sökum blindu þá hefur Alexander verið upp á aðra kominn með ferðir til og frá vinnu og til að sinna nauðsynlegum erindum. Aðspurður kvaðst Alexander vera ánægður með að samkomulag hefði náðst sem gæfi honum færi að að fara ferða sinni þegar honum hentar án þess að þurfa að panta ferðin með allt að 24 klst fyrirvara, eins og fram kemur í frétt Blindafélagsins. Nú geti hann einfaldlega hringt á leigubíl þegar hann þyrfti að fara á milli bæja og réði nú í fyrsta skiptið í mörg ár yfir sjálfstæðum ferðamáta.
Tengdar fréttir Stefnir Mosfellsbæ vegna akstursþjónustu Blindur maður hefur stefnt Mosfellsbæ fyrir að veita ekki fötluðum íbúum sveitarfélagsins fullnægjandi akstursþjónustu. Hann segir það vera eins og í stofufangelsi að hafa ekki aðgang að sömu þjónustu og Reykvíkingar. Jóhanna Margrét Gísladóttir. 11. ágúst 2011 18:21 Mest lesið „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Innlent Munu leggja fram vísindalegar sannanir fyrir því að Brigitte sé líffræðilega kona Erlent Ráðast á fangaverði og skvetta á þá ýmsum líkamsvessum Innlent Segir Fallon og Meyers næsta: „Gerið þetta NBC!!!“ Erlent Sumarfríið allt of langt fyrir þau börn sem einangra sig félagslega Innlent 80.000 lögreglumenn í viðbragðsstöðu vegna boðaðra mótmæla í dag Erlent Óttast að áætlanir ráðherra muni fækka leigubílstjórum Innlent Menningarmálaráðherrann ósáttur og vill skrúfa fyrir fjármagn til ísraelsku kvikmyndaverðlaunanna Erlent Fundu Guð í App store Erlent Gekk fram á dauða seli: „Svona á enginn að gera“ Innlent Fleiri fréttir Stefnir í að forystan verði óbreytt Gekk fram á dauða seli: „Svona á enginn að gera“ Vilja byggja nýtt geðsvið við hlið Landspítalans í Fossvogi Íbúar þurfa ekki lengur að sjóða neysluvatn Ráðast á fangaverði og skvetta á þá ýmsum líkamsvessum „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Helmingur nýrra íbúða óseldur í yfir 200 daga Ógnaði öðrum með skærum 3,6 stiga skjálfti mældist í Vatnajökli Sumarfríið allt of langt fyrir þau börn sem einangra sig félagslega Segja áform ráðherra grafa undan þjónustu Óttast að áætlanir ráðherra muni fækka leigubílstjórum Ekki eigi að stjórna borginni út frá „pólitískri kreddu“ Eiga eftir að ráða tólf starfsmenn svo hægt sé að opna allar deildir Skorast ekki undan ábyrgð vilji flokksmenn nýjan oddvita Nýburar fæðast í nikótínfráhvörfum Skipulagsbreytingar á framhaldsskólastigi í vændum Mæður sem taka í vörina á meðgöngu og missáttir leigubílstjórar Björn strax hættur í íþróttaráði: „Þetta var bara prinsippmál“ SUS gefur fundarmönnum bol í anda Charlies Kirk Eins og löglærður forstjóri spítala væri að skera upp sjúklinga Aðalsteinn volgur og Björg orðuð við oddvitann Eldur í ruslageymslu á Selfossi Segist hafa flækst í umfangsmikið fíkniefnamál fyrir hreina tilviljun Annar oddviti L-listans á Akureyri hættir í bæjarstjórn Ók á fimm til sex kyrrstæða bíla Næsta skref að tryggja að próf leigubílstjóra verði alfarið á íslensku „Fólk hefur hætt eða nánast verið bolað úr starfi síðan hún tók við“ Tilkynntur til lögreglu Flóamenn taka fálega í þreifingar Árborgara Sjá meira
Stefnir Mosfellsbæ vegna akstursþjónustu Blindur maður hefur stefnt Mosfellsbæ fyrir að veita ekki fötluðum íbúum sveitarfélagsins fullnægjandi akstursþjónustu. Hann segir það vera eins og í stofufangelsi að hafa ekki aðgang að sömu þjónustu og Reykvíkingar. Jóhanna Margrét Gísladóttir. 11. ágúst 2011 18:21
Menningarmálaráðherrann ósáttur og vill skrúfa fyrir fjármagn til ísraelsku kvikmyndaverðlaunanna Erlent
Menningarmálaráðherrann ósáttur og vill skrúfa fyrir fjármagn til ísraelsku kvikmyndaverðlaunanna Erlent