Stefnir Mosfellsbæ vegna akstursþjónustu Jóhanna Margrét Gísladóttir skrifar 11. ágúst 2011 18:21 Alexander Hrafnkelsson er með hrörnunarsjúkdóm í augunum, hann hefur hægt og sígandi misst sjónina og er nú lögblindur. Alexandar bjó áður í Reykjavík og hafði þar aðgang að leigubílaþjónustu á strætisvagnafargjaldi en þegar hann flutti til Mosfellsbæjar árið 2007 komst hann að því að þar hefði hann ekki aðgang að samsvarandi þjónustu. ,,Þeir eru að segja við mig hérna í Mosfellsbænum að þeir vilji ekki mismuna fötluðum í ferðaþjónustu sem ég tel að þeir séu að gera með því að bjóða mér bara ferðaþjónustu fatlaðra með þessum stóru bílum sem maður þarf að panta með sólarhringsfyrirvara sem bara hentar mér engan veginn" segir Alexander. Hann hefur nú stefnt Mosfellsbæ þar sem hann telur bæjarfélagið hafa vanrækt lögboðnar skyldur sínar en samkvæmt lögum á sveitarfélag að gefa fötluðum íbúum tækifæri til að stunda vinnu og tómstundir ,,þeir setja mig eiginlega bara í stofufangelsi þannig að ef að konan mín er ekki til staðar til að keyra mig þá hef ég enga aðra úrlausn að gera". Samsvarandi mál er nú til skoðunar hjá umboðsmanni Alþingis varðandi akstursþjónustu fyrir blindan einstakling í Kópavogi. Mál Alexanders hefur hlotið flýtimeðferð fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur og segir formaður Blindrafélagsins að sú ferðaþjónusta sem boðið sé upp á í Mosfellsbæ og Kópavogi sé ekki fullnægjandi. ,,Hún í rauninni dæmir þá bara til einangrunar ef um einstaklinga er að ræða sem eru á virkum vinnualdri og geta lagt sinn skerf til samfélagsins og vilja vera virkir í samfélaginu þá hafa þessi tvö sveitafélög tekið þá ákvörðun að þeim skuli ekki vera gert það kleift" segir Kristinn Halldór Einarsson formaður Blindrafélagsins. Mest lesið Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Innlent „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Innlent Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Innlent Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Erlent Fjórir handteknir í aðgerðunum í Gnoðarvogi Innlent Nýir ofnar skemmast vegna súrefnis í heita vatninu Innlent Haraldur Briem er látinn Innlent Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki Erlent Segir dæmi um að fjölskyldur hafi lokað á fólk vegna BDSM Innlent Segir tugi þúsunda sendingarkostnað vera dulinn landsbyggðarskatt Innlent Fleiri fréttir „Hamfarir og ekkert annað“ 30 ára afmæli Blómstrandi daga í Hveragerði „Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Hundrað eldislaxar í Haukadalsá, ásakanir um samráð og blómlegt í Hveragerði Saka Storytel um að forgangsraða eigin efni á kostnað annarra Ekki tilkynnt um stórt gat á sjókví í nokkurn tíma þrátt fyrir eftirlit Taldi hundrað eldislaxa í neðri hluta Haukadalsár Tónlistarmaður taldi handtökuna ólögmæta en fór tómhentur heim Krefjast þess að ráðherra dragi ummæli sín til baka Samkeppniseftirlitið rannsakar Storytel Fá tímabundna undanþágu frá viðskiptaþvingunum Í samtali við norsku kafarana hvort þeir komi aftur Segir tugi þúsunda sendingarkostnað vera dulinn landsbyggðarskatt Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Eldislaxar í Haukadalsá, Gnoðarvogur og samgöngur á Vesturlandi Segir dæmi um að fjölskyldur hafi lokað á fólk vegna BDSM Snýr aftur sem bæjarstjóri eftir árslangt veikindaleyfi Nýir ofnar skemmast vegna súrefnis í heita vatninu Fleiri eldislaxar í Haukadalsá: „Þetta lítur alls ekki vel út“ Helgi Vilberg Hermannsson er látinn Haraldur Briem er látinn Fjórir handteknir í aðgerðunum í Gnoðarvogi Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Vara við eldislax í Haukadalsá Erlendir hópar komi til Íslands í skamman tíma til að hnupla úr verslunum Líkamsræktarstöðin í Laugum rýmd: Reykurinn reyndist vera gufa Tilkynnt um sjónskerðingu og sjálfsvígshugsanir eftir inntöku þyngdarstjórnunarlyfja Gagnrýni á fegurðarsamkeppnir sé ekki niðurlæging í garð kvenna Líkamsræktarstöð World Class í Laugum rýmd vegna vatnsleka Sjá meira
Alexander Hrafnkelsson er með hrörnunarsjúkdóm í augunum, hann hefur hægt og sígandi misst sjónina og er nú lögblindur. Alexandar bjó áður í Reykjavík og hafði þar aðgang að leigubílaþjónustu á strætisvagnafargjaldi en þegar hann flutti til Mosfellsbæjar árið 2007 komst hann að því að þar hefði hann ekki aðgang að samsvarandi þjónustu. ,,Þeir eru að segja við mig hérna í Mosfellsbænum að þeir vilji ekki mismuna fötluðum í ferðaþjónustu sem ég tel að þeir séu að gera með því að bjóða mér bara ferðaþjónustu fatlaðra með þessum stóru bílum sem maður þarf að panta með sólarhringsfyrirvara sem bara hentar mér engan veginn" segir Alexander. Hann hefur nú stefnt Mosfellsbæ þar sem hann telur bæjarfélagið hafa vanrækt lögboðnar skyldur sínar en samkvæmt lögum á sveitarfélag að gefa fötluðum íbúum tækifæri til að stunda vinnu og tómstundir ,,þeir setja mig eiginlega bara í stofufangelsi þannig að ef að konan mín er ekki til staðar til að keyra mig þá hef ég enga aðra úrlausn að gera". Samsvarandi mál er nú til skoðunar hjá umboðsmanni Alþingis varðandi akstursþjónustu fyrir blindan einstakling í Kópavogi. Mál Alexanders hefur hlotið flýtimeðferð fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur og segir formaður Blindrafélagsins að sú ferðaþjónusta sem boðið sé upp á í Mosfellsbæ og Kópavogi sé ekki fullnægjandi. ,,Hún í rauninni dæmir þá bara til einangrunar ef um einstaklinga er að ræða sem eru á virkum vinnualdri og geta lagt sinn skerf til samfélagsins og vilja vera virkir í samfélaginu þá hafa þessi tvö sveitafélög tekið þá ákvörðun að þeim skuli ekki vera gert það kleift" segir Kristinn Halldór Einarsson formaður Blindrafélagsins.
Mest lesið Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Innlent „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Innlent Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Innlent Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Erlent Fjórir handteknir í aðgerðunum í Gnoðarvogi Innlent Nýir ofnar skemmast vegna súrefnis í heita vatninu Innlent Haraldur Briem er látinn Innlent Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki Erlent Segir dæmi um að fjölskyldur hafi lokað á fólk vegna BDSM Innlent Segir tugi þúsunda sendingarkostnað vera dulinn landsbyggðarskatt Innlent Fleiri fréttir „Hamfarir og ekkert annað“ 30 ára afmæli Blómstrandi daga í Hveragerði „Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Hundrað eldislaxar í Haukadalsá, ásakanir um samráð og blómlegt í Hveragerði Saka Storytel um að forgangsraða eigin efni á kostnað annarra Ekki tilkynnt um stórt gat á sjókví í nokkurn tíma þrátt fyrir eftirlit Taldi hundrað eldislaxa í neðri hluta Haukadalsár Tónlistarmaður taldi handtökuna ólögmæta en fór tómhentur heim Krefjast þess að ráðherra dragi ummæli sín til baka Samkeppniseftirlitið rannsakar Storytel Fá tímabundna undanþágu frá viðskiptaþvingunum Í samtali við norsku kafarana hvort þeir komi aftur Segir tugi þúsunda sendingarkostnað vera dulinn landsbyggðarskatt Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Eldislaxar í Haukadalsá, Gnoðarvogur og samgöngur á Vesturlandi Segir dæmi um að fjölskyldur hafi lokað á fólk vegna BDSM Snýr aftur sem bæjarstjóri eftir árslangt veikindaleyfi Nýir ofnar skemmast vegna súrefnis í heita vatninu Fleiri eldislaxar í Haukadalsá: „Þetta lítur alls ekki vel út“ Helgi Vilberg Hermannsson er látinn Haraldur Briem er látinn Fjórir handteknir í aðgerðunum í Gnoðarvogi Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Vara við eldislax í Haukadalsá Erlendir hópar komi til Íslands í skamman tíma til að hnupla úr verslunum Líkamsræktarstöðin í Laugum rýmd: Reykurinn reyndist vera gufa Tilkynnt um sjónskerðingu og sjálfsvígshugsanir eftir inntöku þyngdarstjórnunarlyfja Gagnrýni á fegurðarsamkeppnir sé ekki niðurlæging í garð kvenna Líkamsræktarstöð World Class í Laugum rýmd vegna vatnsleka Sjá meira
„Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði