Íhugar að láta af störfum vegna lélegra kjara Hödd Vilhjálmsdóttir skrifar 24. september 2011 18:44 Lögreglumaður, sem elskar starf sitt, segist íhuga að láta af störfum vegna lélegra kjara og lítilsvirðandi viðmóti ríkisvaldsins. Lögreglumenn stóðu í ströngu í mótmælunum árið 2008 og þurftu meðal annars að verja Alþingi og þá þingmenn sem þar sátu. Ef að líkum lætur munu þingmenn þurfa að treysta aftur á þjónustu lögreglunnar næstkomandi laugardag þegar Alþingi verður sett, en tæplega tvö þúsund manns hafa nú þegar boðað sig á mótmæli fyrir utan þingið. En hvaða viðmóti mættu lögreglumenn frá þingmönnum fyrir þremur árum? „Að mínu mati stóðum við í tveimur bardögum, einum hérna úti og einum inni. Við fengum ekki að framkvæma þær aðgerðir sem við höfðum kosið að framkvæmda vegna andmæla þingmanna," segir Gestur Pálmason, lögreglumaður. En urðu margir lögreglumenn fyrir meiðslum í mótælunum 2008? „Já, ég á félaga sem varð fyrir alvarlegum höfuðmeiðslum. Það er ekki bara líkamlegi þátturinn heldur líka andlegi þátturinn, það eru menn sem eru ekki enn búnir að vinna á honum í dag," segir Gestur. Lögreglumönnum stendur til boða sálfræðihjálp sem þeir þurfa að sækja sjálfir. Gestur er á því að betur megi standa að þessum málum. „Helst vildi ég sjá einhvern í fullu starfi hjá lögreglunni að fylgjast með andlegu hliðinni," segir hann. Heyrst hefur að margir lögreglumenn íhugi að segja upp störfum eftir niðurstöðu gerðardóms sem kynnt var í gær. „Ég hef lýst því tvívegis yfir að ég sé tilbúinn að yfirgefa starfið," segir hann og bendir á að sjálsvirðingin sé ekki mikil vegna lélegra kjara. Mest lesið Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Innlent Blámóða vofir yfir Vestfjörðum og Skagafirði Innlent Aðalsvið Tomorrowland brann til kaldra kola Erlent „Af hverju þetta brestur strax, það skiljum við ekki alveg“ Innlent Vill fyrst og fremst fá að njóta ævikvöldsins í friði Innlent Grindvíkingum hleypt inn, varnargarðar hækkaðir og Bláa lónið opnar Innlent Met í verðtryggðum lánveitingum lífeyrissjóðanna Innlent Opnaði listasýningu aldargamall og segir verkin verða eins og börnin sín Innlent Önnur sprunga opnast Innlent Dettifossi kippt í lag og seinkar um sólarhring Innlent Fleiri fréttir Dregið úr virkni en virðist enn gjósa í um tíu gígum Met í verðtryggðum lánveitingum lífeyrissjóðanna Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Opnaði listasýningu aldargamall og segir verkin verða eins og börnin sín Blámóða vofir yfir Vestfjörðum og Skagafirði Dettifossi kippt í lag og seinkar um sólarhring Grindvíkingum hleypt inn, varnargarðar hækkaðir og Bláa lónið opnar Vill fyrst og fremst fá að njóta ævikvöldsins í friði „Af hverju þetta brestur strax, það skiljum við ekki alveg“ Kort: Sprungan lengist til norðurs Strandveiðar bannaðar á morgun Gos í beinni, ósáttir Grindvíkingar og íbúum drekkt í steypu Alvarleg árás með hamri í Reykjavík Sýknaður af ákæru um að nauðga konu í afmælisveislu hennar Varað við fölsuðum töflum sem innihalda hættulega efnablöndu Gengu að gosinu og óku til Grindavíkur án þess að vera stöðvaðar Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Landa í Grindavíkurhöfn og botna ekkert í lokunum Mikið eldingaveður á Vestfjörðum Eldgosið í heimsmiðlunum: „Ísland: Rýmt“ Enn eitt gosið hafið og íbúar tala um Groundhog Day Kæmi mér ekki á óvart að þetta væri síðasta Sundhnúkagosið Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Skoða hvort gosið breyti heimsókn von der Leyen Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Fallegt og ekkert smágos Önnur sprunga opnast Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni Sjá meira
Lögreglumaður, sem elskar starf sitt, segist íhuga að láta af störfum vegna lélegra kjara og lítilsvirðandi viðmóti ríkisvaldsins. Lögreglumenn stóðu í ströngu í mótmælunum árið 2008 og þurftu meðal annars að verja Alþingi og þá þingmenn sem þar sátu. Ef að líkum lætur munu þingmenn þurfa að treysta aftur á þjónustu lögreglunnar næstkomandi laugardag þegar Alþingi verður sett, en tæplega tvö þúsund manns hafa nú þegar boðað sig á mótmæli fyrir utan þingið. En hvaða viðmóti mættu lögreglumenn frá þingmönnum fyrir þremur árum? „Að mínu mati stóðum við í tveimur bardögum, einum hérna úti og einum inni. Við fengum ekki að framkvæma þær aðgerðir sem við höfðum kosið að framkvæmda vegna andmæla þingmanna," segir Gestur Pálmason, lögreglumaður. En urðu margir lögreglumenn fyrir meiðslum í mótælunum 2008? „Já, ég á félaga sem varð fyrir alvarlegum höfuðmeiðslum. Það er ekki bara líkamlegi þátturinn heldur líka andlegi þátturinn, það eru menn sem eru ekki enn búnir að vinna á honum í dag," segir Gestur. Lögreglumönnum stendur til boða sálfræðihjálp sem þeir þurfa að sækja sjálfir. Gestur er á því að betur megi standa að þessum málum. „Helst vildi ég sjá einhvern í fullu starfi hjá lögreglunni að fylgjast með andlegu hliðinni," segir hann. Heyrst hefur að margir lögreglumenn íhugi að segja upp störfum eftir niðurstöðu gerðardóms sem kynnt var í gær. „Ég hef lýst því tvívegis yfir að ég sé tilbúinn að yfirgefa starfið," segir hann og bendir á að sjálsvirðingin sé ekki mikil vegna lélegra kjara.
Mest lesið Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Innlent Blámóða vofir yfir Vestfjörðum og Skagafirði Innlent Aðalsvið Tomorrowland brann til kaldra kola Erlent „Af hverju þetta brestur strax, það skiljum við ekki alveg“ Innlent Vill fyrst og fremst fá að njóta ævikvöldsins í friði Innlent Grindvíkingum hleypt inn, varnargarðar hækkaðir og Bláa lónið opnar Innlent Met í verðtryggðum lánveitingum lífeyrissjóðanna Innlent Opnaði listasýningu aldargamall og segir verkin verða eins og börnin sín Innlent Önnur sprunga opnast Innlent Dettifossi kippt í lag og seinkar um sólarhring Innlent Fleiri fréttir Dregið úr virkni en virðist enn gjósa í um tíu gígum Met í verðtryggðum lánveitingum lífeyrissjóðanna Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Opnaði listasýningu aldargamall og segir verkin verða eins og börnin sín Blámóða vofir yfir Vestfjörðum og Skagafirði Dettifossi kippt í lag og seinkar um sólarhring Grindvíkingum hleypt inn, varnargarðar hækkaðir og Bláa lónið opnar Vill fyrst og fremst fá að njóta ævikvöldsins í friði „Af hverju þetta brestur strax, það skiljum við ekki alveg“ Kort: Sprungan lengist til norðurs Strandveiðar bannaðar á morgun Gos í beinni, ósáttir Grindvíkingar og íbúum drekkt í steypu Alvarleg árás með hamri í Reykjavík Sýknaður af ákæru um að nauðga konu í afmælisveislu hennar Varað við fölsuðum töflum sem innihalda hættulega efnablöndu Gengu að gosinu og óku til Grindavíkur án þess að vera stöðvaðar Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Landa í Grindavíkurhöfn og botna ekkert í lokunum Mikið eldingaveður á Vestfjörðum Eldgosið í heimsmiðlunum: „Ísland: Rýmt“ Enn eitt gosið hafið og íbúar tala um Groundhog Day Kæmi mér ekki á óvart að þetta væri síðasta Sundhnúkagosið Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Skoða hvort gosið breyti heimsókn von der Leyen Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Fallegt og ekkert smágos Önnur sprunga opnast Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni Sjá meira