Hungurverkfallið í Indlandi á enda 29. ágúst 2011 10:49 Anna Hazare, 74 ára, fær hér hjálp tveggja stúlkna við að taka langþráðan sopa. Mynd/AFP Indverski mótmælandinn Anna Hazare endaði í gær 13 daga hungurverkfall sitt í kjölfar þess að ríkisstjórn landsins varð við kröfum hans. Á föstunni missti hann tæp 7 kíló. Síðustu tvær vikur hefur umræðan í Indlandi snúist mjög um Hazare sem hóf hungurverkfall sitt til að krefjast umbóta í landinu. Hann var fyrst fangelsaður fyrir kröfur sínar en þá braust fram mikil mótmælaalda og tugþúsundir Indverja þustu fram á götur landsins til að krefjast þess hann yrði látinn laus. Þegar honum í kjölfarið var sleppt úr frangelsinu neitaði hann að yfirgefa klefann sinn nema hann fengi opinbert leyfi til að mótmæla og fasta opinberlega. Það fékk hann að lokum. Kröfur Hazare voru helst að sett yrði á fót sjálfstæð rannsóknarnefnd til að berjast gegn spillingu í landinu. Síðastliðinn laugardag varð ríkisstjórn landsins við kröfum hans. Í gær rauf hann föstu sína. Myndum af því þegar hann bar könnu af kókoshnetusafa og hunangi að vörum sér var sjónvarpað um allt Indland. Hazare var fluttur á spítala til skoðunar, en hann hefur heitið því að „vera á vaktinni" allt þar til ríkisstjórnin hefur komið umbótatillögunum gegnum þingið. Tengdar fréttir Sveltir sig í Indlandi Tugþúsunda mótmæli í Indlandi sýna engin merki þess þau muni lognast útaf. Mótmælin hófust í gær þegar þekktur aðgerðarsinni þar í landi, Anna Hazare, var hnepptur í fangelsi fyrir mótmæli. 17. ágúst 2011 15:21 Reyna að stöðva hungurverkfall Ríkisstjórn Indlands reynir nú að binda enda á hungurverkfall aðgerðasinnans Anna Hazare, sem hefur enst í níu daga. Ríkisstjórnin hefur kallað eftir því að allir flokkar á þingi ræði kröfur Hazares um löggjöf gegn spillingu. Hann hefur sagst munu hætta í hungurverkfallinu ef ríkisstjórnin leggur til skriflega að eftirlitsaðilar verði ráðnir yfir forsætisráðherra og dómskerfinu. 26. ágúst 2011 04:30 Leyft að fasta í 15 daga Mótmælandinn Anna Hazare hefur loks fengið leyfi til að fasta opinberlega í miðri Delhi í Indlandi. Þegar fréttir bárust af leyfinu ærðust stuðningsmenn hans af fögnuði, sungu og öskruðu. 18. ágúst 2011 12:25 Mest lesið Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Erlent Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Innlent „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Innlent Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Innlent Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Innlent Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Erlent Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu Innlent Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Erlent Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Innlent Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Innlent Fleiri fréttir Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Forsetarnir tveir funda Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Maður látinn eftir skotárás við mosku í Örebro Obama blæs Demókrötum byr í brjóst Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki „Gervigreindargeðrof“ hrellir sálfræðinga Samþykkti landtökubyggð til að fyrirbyggja palestínskt ríki Grindavík fær nafna í smástirnabeltinu Borgarstjóri Anchorage segir allt til reiðu fyrir leiðtogafund Nýr talnaspekingur Trump við þinghúsið þegar ráðist var á það Hækkun sjávarmáls ógnar styttum Páskaeyju Starmer og Selenskí funda í dag Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Vilja afvopna einangraða og veikburða Hezbollah-liða Sendu tvö herskip að umdeildu rifi eftir ásiglingu Kínverja Sprengingar eftir eldingu Rússar helsta ógnin sem Norðmenn standi frammi fyrir Kýrskýrt að aðeins Selenskíj geti samið um landsvæði Blaðamenn drepnir í tugatali: Banvænt mynstur misræmis og mótsagna Fundað í hverju horni fyrir Alaskahitting Trump og Pútín Sjá meira
Indverski mótmælandinn Anna Hazare endaði í gær 13 daga hungurverkfall sitt í kjölfar þess að ríkisstjórn landsins varð við kröfum hans. Á föstunni missti hann tæp 7 kíló. Síðustu tvær vikur hefur umræðan í Indlandi snúist mjög um Hazare sem hóf hungurverkfall sitt til að krefjast umbóta í landinu. Hann var fyrst fangelsaður fyrir kröfur sínar en þá braust fram mikil mótmælaalda og tugþúsundir Indverja þustu fram á götur landsins til að krefjast þess hann yrði látinn laus. Þegar honum í kjölfarið var sleppt úr frangelsinu neitaði hann að yfirgefa klefann sinn nema hann fengi opinbert leyfi til að mótmæla og fasta opinberlega. Það fékk hann að lokum. Kröfur Hazare voru helst að sett yrði á fót sjálfstæð rannsóknarnefnd til að berjast gegn spillingu í landinu. Síðastliðinn laugardag varð ríkisstjórn landsins við kröfum hans. Í gær rauf hann föstu sína. Myndum af því þegar hann bar könnu af kókoshnetusafa og hunangi að vörum sér var sjónvarpað um allt Indland. Hazare var fluttur á spítala til skoðunar, en hann hefur heitið því að „vera á vaktinni" allt þar til ríkisstjórnin hefur komið umbótatillögunum gegnum þingið.
Tengdar fréttir Sveltir sig í Indlandi Tugþúsunda mótmæli í Indlandi sýna engin merki þess þau muni lognast útaf. Mótmælin hófust í gær þegar þekktur aðgerðarsinni þar í landi, Anna Hazare, var hnepptur í fangelsi fyrir mótmæli. 17. ágúst 2011 15:21 Reyna að stöðva hungurverkfall Ríkisstjórn Indlands reynir nú að binda enda á hungurverkfall aðgerðasinnans Anna Hazare, sem hefur enst í níu daga. Ríkisstjórnin hefur kallað eftir því að allir flokkar á þingi ræði kröfur Hazares um löggjöf gegn spillingu. Hann hefur sagst munu hætta í hungurverkfallinu ef ríkisstjórnin leggur til skriflega að eftirlitsaðilar verði ráðnir yfir forsætisráðherra og dómskerfinu. 26. ágúst 2011 04:30 Leyft að fasta í 15 daga Mótmælandinn Anna Hazare hefur loks fengið leyfi til að fasta opinberlega í miðri Delhi í Indlandi. Þegar fréttir bárust af leyfinu ærðust stuðningsmenn hans af fögnuði, sungu og öskruðu. 18. ágúst 2011 12:25 Mest lesið Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Erlent Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Innlent „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Innlent Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Innlent Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Innlent Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Erlent Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu Innlent Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Erlent Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Innlent Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Innlent Fleiri fréttir Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Forsetarnir tveir funda Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Maður látinn eftir skotárás við mosku í Örebro Obama blæs Demókrötum byr í brjóst Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki „Gervigreindargeðrof“ hrellir sálfræðinga Samþykkti landtökubyggð til að fyrirbyggja palestínskt ríki Grindavík fær nafna í smástirnabeltinu Borgarstjóri Anchorage segir allt til reiðu fyrir leiðtogafund Nýr talnaspekingur Trump við þinghúsið þegar ráðist var á það Hækkun sjávarmáls ógnar styttum Páskaeyju Starmer og Selenskí funda í dag Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Vilja afvopna einangraða og veikburða Hezbollah-liða Sendu tvö herskip að umdeildu rifi eftir ásiglingu Kínverja Sprengingar eftir eldingu Rússar helsta ógnin sem Norðmenn standi frammi fyrir Kýrskýrt að aðeins Selenskíj geti samið um landsvæði Blaðamenn drepnir í tugatali: Banvænt mynstur misræmis og mótsagna Fundað í hverju horni fyrir Alaskahitting Trump og Pútín Sjá meira
Sveltir sig í Indlandi Tugþúsunda mótmæli í Indlandi sýna engin merki þess þau muni lognast útaf. Mótmælin hófust í gær þegar þekktur aðgerðarsinni þar í landi, Anna Hazare, var hnepptur í fangelsi fyrir mótmæli. 17. ágúst 2011 15:21
Reyna að stöðva hungurverkfall Ríkisstjórn Indlands reynir nú að binda enda á hungurverkfall aðgerðasinnans Anna Hazare, sem hefur enst í níu daga. Ríkisstjórnin hefur kallað eftir því að allir flokkar á þingi ræði kröfur Hazares um löggjöf gegn spillingu. Hann hefur sagst munu hætta í hungurverkfallinu ef ríkisstjórnin leggur til skriflega að eftirlitsaðilar verði ráðnir yfir forsætisráðherra og dómskerfinu. 26. ágúst 2011 04:30
Leyft að fasta í 15 daga Mótmælandinn Anna Hazare hefur loks fengið leyfi til að fasta opinberlega í miðri Delhi í Indlandi. Þegar fréttir bárust af leyfinu ærðust stuðningsmenn hans af fögnuði, sungu og öskruðu. 18. ágúst 2011 12:25