Innlent

Datt í sjóinn við Hörpu

Jón Hákon Halldórsson skrifar
Atvikið átti sér stað rétt við Hörpu.
Atvikið átti sér stað rétt við Hörpu. mynd/sigurjón
Karlmaður datt í sjóinn við Faxagarð, rétt við Hörpu, í nótt. Kafarabíll frá sjúkraliðinu var kallaður til, en maðurinn var kominn upp úr af eigin rammleik áður en bíllinn mætti á staðinn. Maðurinn var ekki slasaður en var fluttur kaldur til aðhlynningar á slysadeild. Þá björguðu lögreglumenn og björgunarsveitamenn manni sem hljóp í sjóinn í Hólmavík um tvöleytið í nótt. Sá var einnig ölvaður.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×