Innlent

Landeyjahöfn ekki nógu djúp fyrir Herjólf - siglt til Þorlákshafnar

Herjólfur í Landeyjahöfn
Herjólfur í Landeyjahöfn mynd/óskar
Vegna óveðurs undanfarna daga og mikils öldugangs við Landeyjahöfn, þá eru vísbendingar um að dýpi í hafnarmynninu hafi minnkað það mikið að Herjólfur geti ekki siglt þar inn þegar hann hefur áætlun á mánudag.

Því mun hann sigla í Þorlákshöfn alla komandi viku, kl. 08:00  og 15:30 frá Vestmannaeyjum og til baka kl. 11:45 og 19:15.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×