Fuller gæti fengið leikbann fyrir rifrildi við stuðningsmann Tottenham Sigurður Elvar Þórólfsson skrifar 11. apríl 2011 11:45 Richardo Fuller leikmaður Stoke gæti átt yfir höfði sér leikbann vegna atviks á White Hart Lane þar sem hann tók um hálsinn á stuðningsmanni Tottenham. Nordic Photos/Getty Images Richardo Fuller leikmaður Stoke og Vedran Corluka leikmaður Tottenham gætu átt yfir höfði sér leikbann eftir að þeir lentu í orðaskaki við stuðningsmenn á laugardaginn þegar Tottenham og Stoke áttust við á White Hart Lane í London. Fuller greip um hálsinn á einum stuðningsmanni Tottenham undir lok leiksins. Kevin Bond, aðstoðarþjálfari Tottenham, þurfti að halda aftur af Corluka þegar hann reifst við stuðningsmann Tottenham en Corluka sagði manninum að hvetja sitt lið í stað þess að vera gagnrýna einstaka leikmenn. „Ég sagði stuðningsmanninum að hann væri hálfviti. Hann öskraði á leikmenn í stað þess að styðja við liðið – ég sagði honum að hætta að gagnrýna leikmenn,“ sagði Corluka. Þessi atvik voru ekki þau einu sem vöktu athygli um helgina. Forsvarsmenn West Ham munu eflaust skoða nánar atvik sem átti sér stað í 3-0 tapleik liðsins gegn Bolton á útivelli um helgina. Þar virtist Mark Noble slá markvörðinn Robert Green en hann er samherji Noble. Avram Grant knattspyrnustjóri West Ham sagði að leikmennirnir hefðu tekist í hendur í búningsklefanum og málið væri úr sögunni. Jermaine Beckford framherji Everton lét David Moyes knattspyrnustjóra liðsins heyra það þegar honum var skipt útaf í síðari hálfleik gegn Wolves. Tengdar fréttir Nú losar Sky sig við Rooney Vafasöm hegðun Wayne Rooney heldur áfram að draga dilk á eftir sér. Coca-Cola hefur þegar sagt skilið við Rooney og nú hefur Sky-sjónvarpsstöðin gert slíkt hið sama. 10. apríl 2011 23:30 Redknapp reyndi að krækja í Rio Ferdinand Harry Redknapp, framkvæmdarstjóri Tottenham, hefur nú viðurkennt að hann hafi reynt að semja við Rio Ferdinand, fyrirliða, Manchester United, síðastliðið sumar. Redknapp telur að liðinu skorti reynslu og leikmenn með leiðtogahæfileika. 10. apríl 2011 15:45 Spurs til í að greiða 30 milljónir punda fyrir Cavani Tottenham er sagt ætla að opna veskið í sumar og kaupa framherjann Edinson Cavani frá Napoli. Forráðamenn Spurs láta það hræða sig þó Napoli vilji fá 80 milljónir punda fyrir markamaskínuna. 10. apríl 2011 21:15 Collins tryggði Villa mikilvægan sigur Aston Villa vann gríðarlega mikilvægan sigur á Newcastle, 1-0, í dag og náði með sigrinum aðeins að rífa sig frá fallsvæðinu. 10. apríl 2011 12:46 Enski boltinn: Öll mörkin úr leikjum helgarinnar Að venju var mikið um að vera í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta um helgina og spennan magnast fyrir lokakaflann. Öll mörkin úr leikjum helgarinnar eru nú aðgengileg á sjónvarpshlutanum á visir.is en Manchester United er efst í deildinni með 69 stig eftir 2-0 sigur gegn Fulham um helgina og Arsenal kemur þar á eftir með 62 stig en á leik til góða á Man Utd. Einn leikur fer fram í kvöld þar sem að Liverpool tekur á móti Manchester City og hefst leikurinn kl.19.00. 11. apríl 2011 09:00 Jose Enrique á leið til Liverpool samkvæmt Phil Thompson Phil Thompson, fyrrverandi aðstoðarþjálfari Liverpool gaf það út í viðtali við norska sjónvarpsstöð að hann hefði heyrt að Jose Enrique, leikmaður Newcastle myndi ganga í raðir Liverpool í sumar. 11. apríl 2011 10:15 Tíu lið í ensku úrvalsdeildinni eru í eigu útlendinga Í gær bárust fregnir af því að Bandaríkjamaðurinn Stan Kroenke muni á næstunni eignast meirihluta í enska úrvalsdeildarliðinu Arsenal. Kroenke hefur á undanförnum árum átt 29,9% hlut í félaginu og eftir að hann keypti 1% hlut til viðbótar myndast yfirtökuskylda á öðrum hlutabréfum. Nú er svo komið að helmingur liða í ensku úrvalsdeildinni eru í eigu erlendra aðila. Bandarískir auðjöfrar eru áberandi í þessum hópi en alls eru fimm úrvalsdeildarlið í eigu Bandaríkjamanna. 11. apríl 2011 10:45 Arsenal sigraði Blackpool 3-1 - Lehmann stóð vaktina Arsenal vann í dag mikilvægan sigur, 3-1, gegn Blackpool í ensku úrvalsdeildinni. Jens Lehmann var í markinu hjá Arsenal en þessi margreyndi þýski markvörður samdi á ný við Arsenal fyrir stuttu. 10. apríl 2011 11:03 Man. City sagt vera að undirbúa risatilboð í Wilshere Ungstirnið Jack Wilshere hefur heldur betur slegið í gegn í ensku úrvalsdeildinni í vetur og enskir fjölmiðlar halda vart vatni yfir leikmanninum. 10. apríl 2011 19:30 Gerrard verður ekki meira með á þessari leiktíð Steven Gerrard, fyrirliði Liverpool, þurfti að fara í aðra aðgerð á nára fyrir stuttu, en hann hefur verið að glíma við nárameiðslin í töluverðan tíma. 10. apríl 2011 16:30 Abramovich sagður íhuga að selja Torres Fregnir herma að Roman Abramovich, eigandi Chelsea, sjái nú þegar eftir því að hafa keypt spænska framherjann Fernando Torres á 50 milljónir punda og sé til í að selja hann aftur. 10. apríl 2011 18:00 Milner reifst við umboðsmann Rooney James Milner, vængmaður Man. City, lenti í heiftarlegu rifrildi við Paul Stretford, umboðsmann Wayne Rooney, í þrítugsafmæli Gareth Barry á dögunum. 10. apríl 2011 22:45 Kroenke að eignast Arsenal Samkvæmt heimildum Sky Sports þá er Bandaríkjamaðurinn Stan Kroenke við það að ná yfirtökum í Arsenal. Kroenke er fyrir stærsti einstaki hluthafi félagsins. Kroenke á 29,9 prósent í félaginu og ef hann kaupir tæpt prósent í viðbót þá hefur myndast yfirtökuskylda. 10. apríl 2011 22:00 Bruce: Erum að nálgast fallsvæðið Steve Bruce, framkvæmdarstjóri Sunderland, viðurkennir það að lið hans sé að nálgast fallbaráttuna. Sunderland tapaði í gær fyrir West Bromwich Albion, 3-2, í ensku úrvalsdeildinni. 10. apríl 2011 14:00 Mest lesið Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Enski boltinn „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ Íslenski boltinn Úlfur talinn sá allra besti vestanhafs Íslenski boltinn „Nei, þetta var örugglega ég að spýta á þig“ Sport „Skilyrði félagsins fyrir sölu hafa ekki verið uppfyllt“ Enski boltinn Litla systir keppir nú líka fyrir landsliðið Sport Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Enski boltinn Gefa allan hagnað af Ísraelsleiknum til góðgerðamála Fótbolti Stoltir af að klófesta hæfileikabúnt frá Íslandi Fótbolti Barátta Blika um sæti í Sambandsdeild í beinni á Sýn Sport Fótbolti Fleiri fréttir „Skilyrði félagsins fyrir sölu hafa ekki verið uppfyllt“ Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Pep Guardiola hjálpar Ten Hag Isak rýfur þögnina og segir Newcastle hafa svikið loforð Völdu Mo Salah bestan en Chris Wood frekar en Haaland í lið ársins Sóla ekki skemmt yfir Owen-treyju: „Vil ekki sjá hana“ Eze fari til Spurs fyrir vikulok Sjáðu mark Chiesa frá öllum vinklum og öll hin mörkin Isak skrópar á verðlaunahátíð Úlfarnir kaupa hraðasta leikmann Ítalíu Klárlega búið að vanmeta Man. City Chiesa núna ákveðinn í að vera áfram hjá Liverpool Fyrrum leikmaður Sir Alex er prestur Sjáðu vítadóminn sem færði Leeds sigurinn í gærkvöldi Vítaspyrna tryggði Leeds öll stigin Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Bauð öllum frían bjór fyrir leik kvöldsins Forest heldur áfram að versla „Getur sungið í sturtunni heima en ekki víst að þú getir gert það á La Scala í Mílanó“ „Enskir úrvalsdeildardómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“ Forest fær nýjan markahrók Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti „Ekki trúa öllu sem þið lesið, sérstaklega á netinu“ Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Sjá meira
Richardo Fuller leikmaður Stoke og Vedran Corluka leikmaður Tottenham gætu átt yfir höfði sér leikbann eftir að þeir lentu í orðaskaki við stuðningsmenn á laugardaginn þegar Tottenham og Stoke áttust við á White Hart Lane í London. Fuller greip um hálsinn á einum stuðningsmanni Tottenham undir lok leiksins. Kevin Bond, aðstoðarþjálfari Tottenham, þurfti að halda aftur af Corluka þegar hann reifst við stuðningsmann Tottenham en Corluka sagði manninum að hvetja sitt lið í stað þess að vera gagnrýna einstaka leikmenn. „Ég sagði stuðningsmanninum að hann væri hálfviti. Hann öskraði á leikmenn í stað þess að styðja við liðið – ég sagði honum að hætta að gagnrýna leikmenn,“ sagði Corluka. Þessi atvik voru ekki þau einu sem vöktu athygli um helgina. Forsvarsmenn West Ham munu eflaust skoða nánar atvik sem átti sér stað í 3-0 tapleik liðsins gegn Bolton á útivelli um helgina. Þar virtist Mark Noble slá markvörðinn Robert Green en hann er samherji Noble. Avram Grant knattspyrnustjóri West Ham sagði að leikmennirnir hefðu tekist í hendur í búningsklefanum og málið væri úr sögunni. Jermaine Beckford framherji Everton lét David Moyes knattspyrnustjóra liðsins heyra það þegar honum var skipt útaf í síðari hálfleik gegn Wolves.
Tengdar fréttir Nú losar Sky sig við Rooney Vafasöm hegðun Wayne Rooney heldur áfram að draga dilk á eftir sér. Coca-Cola hefur þegar sagt skilið við Rooney og nú hefur Sky-sjónvarpsstöðin gert slíkt hið sama. 10. apríl 2011 23:30 Redknapp reyndi að krækja í Rio Ferdinand Harry Redknapp, framkvæmdarstjóri Tottenham, hefur nú viðurkennt að hann hafi reynt að semja við Rio Ferdinand, fyrirliða, Manchester United, síðastliðið sumar. Redknapp telur að liðinu skorti reynslu og leikmenn með leiðtogahæfileika. 10. apríl 2011 15:45 Spurs til í að greiða 30 milljónir punda fyrir Cavani Tottenham er sagt ætla að opna veskið í sumar og kaupa framherjann Edinson Cavani frá Napoli. Forráðamenn Spurs láta það hræða sig þó Napoli vilji fá 80 milljónir punda fyrir markamaskínuna. 10. apríl 2011 21:15 Collins tryggði Villa mikilvægan sigur Aston Villa vann gríðarlega mikilvægan sigur á Newcastle, 1-0, í dag og náði með sigrinum aðeins að rífa sig frá fallsvæðinu. 10. apríl 2011 12:46 Enski boltinn: Öll mörkin úr leikjum helgarinnar Að venju var mikið um að vera í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta um helgina og spennan magnast fyrir lokakaflann. Öll mörkin úr leikjum helgarinnar eru nú aðgengileg á sjónvarpshlutanum á visir.is en Manchester United er efst í deildinni með 69 stig eftir 2-0 sigur gegn Fulham um helgina og Arsenal kemur þar á eftir með 62 stig en á leik til góða á Man Utd. Einn leikur fer fram í kvöld þar sem að Liverpool tekur á móti Manchester City og hefst leikurinn kl.19.00. 11. apríl 2011 09:00 Jose Enrique á leið til Liverpool samkvæmt Phil Thompson Phil Thompson, fyrrverandi aðstoðarþjálfari Liverpool gaf það út í viðtali við norska sjónvarpsstöð að hann hefði heyrt að Jose Enrique, leikmaður Newcastle myndi ganga í raðir Liverpool í sumar. 11. apríl 2011 10:15 Tíu lið í ensku úrvalsdeildinni eru í eigu útlendinga Í gær bárust fregnir af því að Bandaríkjamaðurinn Stan Kroenke muni á næstunni eignast meirihluta í enska úrvalsdeildarliðinu Arsenal. Kroenke hefur á undanförnum árum átt 29,9% hlut í félaginu og eftir að hann keypti 1% hlut til viðbótar myndast yfirtökuskylda á öðrum hlutabréfum. Nú er svo komið að helmingur liða í ensku úrvalsdeildinni eru í eigu erlendra aðila. Bandarískir auðjöfrar eru áberandi í þessum hópi en alls eru fimm úrvalsdeildarlið í eigu Bandaríkjamanna. 11. apríl 2011 10:45 Arsenal sigraði Blackpool 3-1 - Lehmann stóð vaktina Arsenal vann í dag mikilvægan sigur, 3-1, gegn Blackpool í ensku úrvalsdeildinni. Jens Lehmann var í markinu hjá Arsenal en þessi margreyndi þýski markvörður samdi á ný við Arsenal fyrir stuttu. 10. apríl 2011 11:03 Man. City sagt vera að undirbúa risatilboð í Wilshere Ungstirnið Jack Wilshere hefur heldur betur slegið í gegn í ensku úrvalsdeildinni í vetur og enskir fjölmiðlar halda vart vatni yfir leikmanninum. 10. apríl 2011 19:30 Gerrard verður ekki meira með á þessari leiktíð Steven Gerrard, fyrirliði Liverpool, þurfti að fara í aðra aðgerð á nára fyrir stuttu, en hann hefur verið að glíma við nárameiðslin í töluverðan tíma. 10. apríl 2011 16:30 Abramovich sagður íhuga að selja Torres Fregnir herma að Roman Abramovich, eigandi Chelsea, sjái nú þegar eftir því að hafa keypt spænska framherjann Fernando Torres á 50 milljónir punda og sé til í að selja hann aftur. 10. apríl 2011 18:00 Milner reifst við umboðsmann Rooney James Milner, vængmaður Man. City, lenti í heiftarlegu rifrildi við Paul Stretford, umboðsmann Wayne Rooney, í þrítugsafmæli Gareth Barry á dögunum. 10. apríl 2011 22:45 Kroenke að eignast Arsenal Samkvæmt heimildum Sky Sports þá er Bandaríkjamaðurinn Stan Kroenke við það að ná yfirtökum í Arsenal. Kroenke er fyrir stærsti einstaki hluthafi félagsins. Kroenke á 29,9 prósent í félaginu og ef hann kaupir tæpt prósent í viðbót þá hefur myndast yfirtökuskylda. 10. apríl 2011 22:00 Bruce: Erum að nálgast fallsvæðið Steve Bruce, framkvæmdarstjóri Sunderland, viðurkennir það að lið hans sé að nálgast fallbaráttuna. Sunderland tapaði í gær fyrir West Bromwich Albion, 3-2, í ensku úrvalsdeildinni. 10. apríl 2011 14:00 Mest lesið Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Enski boltinn „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ Íslenski boltinn Úlfur talinn sá allra besti vestanhafs Íslenski boltinn „Nei, þetta var örugglega ég að spýta á þig“ Sport „Skilyrði félagsins fyrir sölu hafa ekki verið uppfyllt“ Enski boltinn Litla systir keppir nú líka fyrir landsliðið Sport Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Enski boltinn Gefa allan hagnað af Ísraelsleiknum til góðgerðamála Fótbolti Stoltir af að klófesta hæfileikabúnt frá Íslandi Fótbolti Barátta Blika um sæti í Sambandsdeild í beinni á Sýn Sport Fótbolti Fleiri fréttir „Skilyrði félagsins fyrir sölu hafa ekki verið uppfyllt“ Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Pep Guardiola hjálpar Ten Hag Isak rýfur þögnina og segir Newcastle hafa svikið loforð Völdu Mo Salah bestan en Chris Wood frekar en Haaland í lið ársins Sóla ekki skemmt yfir Owen-treyju: „Vil ekki sjá hana“ Eze fari til Spurs fyrir vikulok Sjáðu mark Chiesa frá öllum vinklum og öll hin mörkin Isak skrópar á verðlaunahátíð Úlfarnir kaupa hraðasta leikmann Ítalíu Klárlega búið að vanmeta Man. City Chiesa núna ákveðinn í að vera áfram hjá Liverpool Fyrrum leikmaður Sir Alex er prestur Sjáðu vítadóminn sem færði Leeds sigurinn í gærkvöldi Vítaspyrna tryggði Leeds öll stigin Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Bauð öllum frían bjór fyrir leik kvöldsins Forest heldur áfram að versla „Getur sungið í sturtunni heima en ekki víst að þú getir gert það á La Scala í Mílanó“ „Enskir úrvalsdeildardómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“ Forest fær nýjan markahrók Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti „Ekki trúa öllu sem þið lesið, sérstaklega á netinu“ Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Sjá meira
Nú losar Sky sig við Rooney Vafasöm hegðun Wayne Rooney heldur áfram að draga dilk á eftir sér. Coca-Cola hefur þegar sagt skilið við Rooney og nú hefur Sky-sjónvarpsstöðin gert slíkt hið sama. 10. apríl 2011 23:30
Redknapp reyndi að krækja í Rio Ferdinand Harry Redknapp, framkvæmdarstjóri Tottenham, hefur nú viðurkennt að hann hafi reynt að semja við Rio Ferdinand, fyrirliða, Manchester United, síðastliðið sumar. Redknapp telur að liðinu skorti reynslu og leikmenn með leiðtogahæfileika. 10. apríl 2011 15:45
Spurs til í að greiða 30 milljónir punda fyrir Cavani Tottenham er sagt ætla að opna veskið í sumar og kaupa framherjann Edinson Cavani frá Napoli. Forráðamenn Spurs láta það hræða sig þó Napoli vilji fá 80 milljónir punda fyrir markamaskínuna. 10. apríl 2011 21:15
Collins tryggði Villa mikilvægan sigur Aston Villa vann gríðarlega mikilvægan sigur á Newcastle, 1-0, í dag og náði með sigrinum aðeins að rífa sig frá fallsvæðinu. 10. apríl 2011 12:46
Enski boltinn: Öll mörkin úr leikjum helgarinnar Að venju var mikið um að vera í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta um helgina og spennan magnast fyrir lokakaflann. Öll mörkin úr leikjum helgarinnar eru nú aðgengileg á sjónvarpshlutanum á visir.is en Manchester United er efst í deildinni með 69 stig eftir 2-0 sigur gegn Fulham um helgina og Arsenal kemur þar á eftir með 62 stig en á leik til góða á Man Utd. Einn leikur fer fram í kvöld þar sem að Liverpool tekur á móti Manchester City og hefst leikurinn kl.19.00. 11. apríl 2011 09:00
Jose Enrique á leið til Liverpool samkvæmt Phil Thompson Phil Thompson, fyrrverandi aðstoðarþjálfari Liverpool gaf það út í viðtali við norska sjónvarpsstöð að hann hefði heyrt að Jose Enrique, leikmaður Newcastle myndi ganga í raðir Liverpool í sumar. 11. apríl 2011 10:15
Tíu lið í ensku úrvalsdeildinni eru í eigu útlendinga Í gær bárust fregnir af því að Bandaríkjamaðurinn Stan Kroenke muni á næstunni eignast meirihluta í enska úrvalsdeildarliðinu Arsenal. Kroenke hefur á undanförnum árum átt 29,9% hlut í félaginu og eftir að hann keypti 1% hlut til viðbótar myndast yfirtökuskylda á öðrum hlutabréfum. Nú er svo komið að helmingur liða í ensku úrvalsdeildinni eru í eigu erlendra aðila. Bandarískir auðjöfrar eru áberandi í þessum hópi en alls eru fimm úrvalsdeildarlið í eigu Bandaríkjamanna. 11. apríl 2011 10:45
Arsenal sigraði Blackpool 3-1 - Lehmann stóð vaktina Arsenal vann í dag mikilvægan sigur, 3-1, gegn Blackpool í ensku úrvalsdeildinni. Jens Lehmann var í markinu hjá Arsenal en þessi margreyndi þýski markvörður samdi á ný við Arsenal fyrir stuttu. 10. apríl 2011 11:03
Man. City sagt vera að undirbúa risatilboð í Wilshere Ungstirnið Jack Wilshere hefur heldur betur slegið í gegn í ensku úrvalsdeildinni í vetur og enskir fjölmiðlar halda vart vatni yfir leikmanninum. 10. apríl 2011 19:30
Gerrard verður ekki meira með á þessari leiktíð Steven Gerrard, fyrirliði Liverpool, þurfti að fara í aðra aðgerð á nára fyrir stuttu, en hann hefur verið að glíma við nárameiðslin í töluverðan tíma. 10. apríl 2011 16:30
Abramovich sagður íhuga að selja Torres Fregnir herma að Roman Abramovich, eigandi Chelsea, sjái nú þegar eftir því að hafa keypt spænska framherjann Fernando Torres á 50 milljónir punda og sé til í að selja hann aftur. 10. apríl 2011 18:00
Milner reifst við umboðsmann Rooney James Milner, vængmaður Man. City, lenti í heiftarlegu rifrildi við Paul Stretford, umboðsmann Wayne Rooney, í þrítugsafmæli Gareth Barry á dögunum. 10. apríl 2011 22:45
Kroenke að eignast Arsenal Samkvæmt heimildum Sky Sports þá er Bandaríkjamaðurinn Stan Kroenke við það að ná yfirtökum í Arsenal. Kroenke er fyrir stærsti einstaki hluthafi félagsins. Kroenke á 29,9 prósent í félaginu og ef hann kaupir tæpt prósent í viðbót þá hefur myndast yfirtökuskylda. 10. apríl 2011 22:00
Bruce: Erum að nálgast fallsvæðið Steve Bruce, framkvæmdarstjóri Sunderland, viðurkennir það að lið hans sé að nálgast fallbaráttuna. Sunderland tapaði í gær fyrir West Bromwich Albion, 3-2, í ensku úrvalsdeildinni. 10. apríl 2011 14:00