70 ára afmæli flugvallarins haldið á laugardag Kristján Már Unnarsson skrifar 7. september 2011 13:24 Flugsýning verður haldin á Reykjavíkurflugvelli á laugardag þar sem minnst verður 70 ára afmælis flugvallarins. Breskur herflugmaður í síðari heimstyrjöld var fyrsti flugmaðurinn sem lenti á vellinum og kemur hann sérstaklega til landsins til að fagna tímamótunum. Fyrsti flugmaðurinn til að lenda á Reykjavíkurflugvelli vorið 1941 var herflugmaður að nafni Hugh Eccles úr 269. flugsveit konungalega breska flughersins, sem staðsett var á Kaldaðarnesflugvelli við Ölfusá. Hann lenti tveggja hreyfla sprengjuflugvél af Hudson-gerð en þær voru einkum notaðar til árása á þýska kafbáta á hafinu umhverfis Ísland. Hugh Eccles er nú kominn á tíræðisaldur og er væntanlegur til Íslands ásamt fjórum öðrum gömlum flugsveitarmönnum til að minnast tímamótanna um helgina. Til stóð að halda flugdaginn á Reykjavíkurflugvelli í vor en aska úr Grímvatnagosinu kom í veg fyrir það þá. Áætlað er að 25 til 30 flugvélar taki þátt í flugsýningunni sem stendur yfir frá kl. 13 til 15 á laugardag, en sýningarsvæðið á Reykjavíkurflugvelli verður opið milli kl. 12 og 16. Meðal flugatriða má nefna nákvæmnisflug og slökkviflug á þyrlu, fallhlífastökk úr þristi, hópflug og listflug, þar sem sýnd verða atriði sem ekki hafa áður sést hérlendis. Módelflugvélar og fis verða á lofti en stærsta flugvélin sem tekur þátt í sýninginni er Boeing 757 þota frá Icelandair. Mest lesið Vinnuvélar, rútur, húsbílar og tjaldvagnar fari burt af bílastæðinu Innlent Miðflokkurinn rýkur upp Innlent Ungt fólk í bílnum og annað alvarlega slasað Innlent Kynfræðsla í fermingarfræðslu: „Þarna er rödd sem upplifir að hún hafi ekki fengið hlustun“ Innlent Réðst á opinberan starfsmann Innlent Starfsleyfi skotvallar á Álfsnesi enn á ný fellt úr gildi Innlent Ekki hægt að leggja mat á kostnað vegna kulnunar Innlent Viðstaddir slökktu eldinn að mestu leyti sjálfir Innlent Mætti með kíló af kókaíni og sautján kíló af marijúana Innlent „Það er aldrei hægt að kaupa barnið manns til baka“ Innlent Fleiri fréttir Nýr landnemi á Íslandi ratar í heimspressuna Máttu neita karlmanni um leyfi í kvennaverkfalli Miðflokkurinn rýkur upp Miðflokkurinn bætir við sig fylgi og flugumferðarstjóra funda Þúsundir félaga í Eflingu segjast líða skort Kynfræðsla í fermingarfræðslu: „Þarna er rödd sem upplifir að hún hafi ekki fengið hlustun“ Ungt fólk í bílnum og annað alvarlega slasað Mætti með kíló af kókaíni og sautján kíló af marijúana Fundað á ný í deilu flugumferðarstjóra Þriggja bíla aftanákeyrsla á Kringlumýrarbraut Bein útsending: Ásgeir situr fyrir svörum í þinginu Starfsleyfi skotvallar á Álfsnesi enn á ný fellt úr gildi Ekki hægt að leggja mat á kostnað vegna kulnunar Vinnuvélar, rútur, húsbílar og tjaldvagnar fari burt af bílastæðinu Réðst á opinberan starfsmann Bítur eins og lúsmý en er stærra og stingur dýpra Viðstaddir slökktu eldinn að mestu leyti sjálfir Kjalnesingar vilja sjá efndir á loforðinu um Sundabraut Fagfólk flýi skólana verði ekkert gert Kristrún til Grænlands „Það er aldrei hægt að kaupa barnið manns til baka“ Verkfalli flugumferðarstjóra aflýst Viðgerð á aðalvatnslögn Ísafjarðarbæjar lokið Útilokar ekki afskipti ríkisstjórnarinnar af verkfallinu Reyndi að greiða með fölsuðum seðli „Eins og líf skipti engu máli“ Öflugasti skjálfti í Mýrdalsjökli frá árinu 2023 Þrumuræða um börn með fíknivanda: „Eigum við að láta fleiri deyja á leiðinni?“ Fjórði starfsmaðurinn hættir en reynslubolti kemur inn Fellur frá kröfu um meirapróf bænda Sjá meira
Flugsýning verður haldin á Reykjavíkurflugvelli á laugardag þar sem minnst verður 70 ára afmælis flugvallarins. Breskur herflugmaður í síðari heimstyrjöld var fyrsti flugmaðurinn sem lenti á vellinum og kemur hann sérstaklega til landsins til að fagna tímamótunum. Fyrsti flugmaðurinn til að lenda á Reykjavíkurflugvelli vorið 1941 var herflugmaður að nafni Hugh Eccles úr 269. flugsveit konungalega breska flughersins, sem staðsett var á Kaldaðarnesflugvelli við Ölfusá. Hann lenti tveggja hreyfla sprengjuflugvél af Hudson-gerð en þær voru einkum notaðar til árása á þýska kafbáta á hafinu umhverfis Ísland. Hugh Eccles er nú kominn á tíræðisaldur og er væntanlegur til Íslands ásamt fjórum öðrum gömlum flugsveitarmönnum til að minnast tímamótanna um helgina. Til stóð að halda flugdaginn á Reykjavíkurflugvelli í vor en aska úr Grímvatnagosinu kom í veg fyrir það þá. Áætlað er að 25 til 30 flugvélar taki þátt í flugsýningunni sem stendur yfir frá kl. 13 til 15 á laugardag, en sýningarsvæðið á Reykjavíkurflugvelli verður opið milli kl. 12 og 16. Meðal flugatriða má nefna nákvæmnisflug og slökkviflug á þyrlu, fallhlífastökk úr þristi, hópflug og listflug, þar sem sýnd verða atriði sem ekki hafa áður sést hérlendis. Módelflugvélar og fis verða á lofti en stærsta flugvélin sem tekur þátt í sýninginni er Boeing 757 þota frá Icelandair.
Mest lesið Vinnuvélar, rútur, húsbílar og tjaldvagnar fari burt af bílastæðinu Innlent Miðflokkurinn rýkur upp Innlent Ungt fólk í bílnum og annað alvarlega slasað Innlent Kynfræðsla í fermingarfræðslu: „Þarna er rödd sem upplifir að hún hafi ekki fengið hlustun“ Innlent Réðst á opinberan starfsmann Innlent Starfsleyfi skotvallar á Álfsnesi enn á ný fellt úr gildi Innlent Ekki hægt að leggja mat á kostnað vegna kulnunar Innlent Viðstaddir slökktu eldinn að mestu leyti sjálfir Innlent Mætti með kíló af kókaíni og sautján kíló af marijúana Innlent „Það er aldrei hægt að kaupa barnið manns til baka“ Innlent Fleiri fréttir Nýr landnemi á Íslandi ratar í heimspressuna Máttu neita karlmanni um leyfi í kvennaverkfalli Miðflokkurinn rýkur upp Miðflokkurinn bætir við sig fylgi og flugumferðarstjóra funda Þúsundir félaga í Eflingu segjast líða skort Kynfræðsla í fermingarfræðslu: „Þarna er rödd sem upplifir að hún hafi ekki fengið hlustun“ Ungt fólk í bílnum og annað alvarlega slasað Mætti með kíló af kókaíni og sautján kíló af marijúana Fundað á ný í deilu flugumferðarstjóra Þriggja bíla aftanákeyrsla á Kringlumýrarbraut Bein útsending: Ásgeir situr fyrir svörum í þinginu Starfsleyfi skotvallar á Álfsnesi enn á ný fellt úr gildi Ekki hægt að leggja mat á kostnað vegna kulnunar Vinnuvélar, rútur, húsbílar og tjaldvagnar fari burt af bílastæðinu Réðst á opinberan starfsmann Bítur eins og lúsmý en er stærra og stingur dýpra Viðstaddir slökktu eldinn að mestu leyti sjálfir Kjalnesingar vilja sjá efndir á loforðinu um Sundabraut Fagfólk flýi skólana verði ekkert gert Kristrún til Grænlands „Það er aldrei hægt að kaupa barnið manns til baka“ Verkfalli flugumferðarstjóra aflýst Viðgerð á aðalvatnslögn Ísafjarðarbæjar lokið Útilokar ekki afskipti ríkisstjórnarinnar af verkfallinu Reyndi að greiða með fölsuðum seðli „Eins og líf skipti engu máli“ Öflugasti skjálfti í Mýrdalsjökli frá árinu 2023 Þrumuræða um börn með fíknivanda: „Eigum við að láta fleiri deyja á leiðinni?“ Fjórði starfsmaðurinn hættir en reynslubolti kemur inn Fellur frá kröfu um meirapróf bænda Sjá meira
Kynfræðsla í fermingarfræðslu: „Þarna er rödd sem upplifir að hún hafi ekki fengið hlustun“ Innlent
Kynfræðsla í fermingarfræðslu: „Þarna er rödd sem upplifir að hún hafi ekki fengið hlustun“ Innlent