70 ára afmæli flugvallarins haldið á laugardag Kristján Már Unnarsson skrifar 7. september 2011 13:24 Flugsýning verður haldin á Reykjavíkurflugvelli á laugardag þar sem minnst verður 70 ára afmælis flugvallarins. Breskur herflugmaður í síðari heimstyrjöld var fyrsti flugmaðurinn sem lenti á vellinum og kemur hann sérstaklega til landsins til að fagna tímamótunum. Fyrsti flugmaðurinn til að lenda á Reykjavíkurflugvelli vorið 1941 var herflugmaður að nafni Hugh Eccles úr 269. flugsveit konungalega breska flughersins, sem staðsett var á Kaldaðarnesflugvelli við Ölfusá. Hann lenti tveggja hreyfla sprengjuflugvél af Hudson-gerð en þær voru einkum notaðar til árása á þýska kafbáta á hafinu umhverfis Ísland. Hugh Eccles er nú kominn á tíræðisaldur og er væntanlegur til Íslands ásamt fjórum öðrum gömlum flugsveitarmönnum til að minnast tímamótanna um helgina. Til stóð að halda flugdaginn á Reykjavíkurflugvelli í vor en aska úr Grímvatnagosinu kom í veg fyrir það þá. Áætlað er að 25 til 30 flugvélar taki þátt í flugsýningunni sem stendur yfir frá kl. 13 til 15 á laugardag, en sýningarsvæðið á Reykjavíkurflugvelli verður opið milli kl. 12 og 16. Meðal flugatriða má nefna nákvæmnisflug og slökkviflug á þyrlu, fallhlífastökk úr þristi, hópflug og listflug, þar sem sýnd verða atriði sem ekki hafa áður sést hérlendis. Módelflugvélar og fis verða á lofti en stærsta flugvélin sem tekur þátt í sýninginni er Boeing 757 þota frá Icelandair. Mest lesið Sakar Krabbameinsfélagið um að vera í raun fjármálafyrirtæki Innlent Miðflokkurinn rýkur upp Innlent Ungt fólk í bílnum og annað alvarlega slasað Innlent Vinnuvélar, rútur, húsbílar og tjaldvagnar fari burt af bílastæðinu Innlent Maðurinn í lífshættu og til rannsóknar hver veitti áverkana Innlent Máttu neita karlmanni um leyfi í kvennaverkfalli Innlent Barn flutt á sjúkrahús eftir að hafa lent undir bíl Innlent Láta ekki lengur flokka drykkjarfernur frá pappírsúrgangi Innlent Fermingarfræðslan umdeilda stappi nærri sturlun Innlent Olíuboranir að hefjast beint norður af Íslandi Innlent Fleiri fréttir Fleiri stöðugildi sjúkraþjálfara muni fara í skriffinnsku „Þessi starfsemi er komin til að vera“ Samþykktu leiðtogaprófkjör hjá Viðreisn í Reykjavík Kannast ekki við gagnrýni á fegurðarsamkeppni ungmenna Ekki sé gagnlegt að etja Krabbameinsfélaginu og Ljósinu saman Stöðva framleiðslu í álverinu á Grundartanga Óvissustig vegna snjóflóðahættu í Ólafsfjarðarmúla Olíuboranir að hefjast beint norður af Íslandi Óttast afleiðingar þess að fjársterkari kaupendur sitji einir að markaðnum Fermingarfræðslan umdeilda stappi nærri sturlun Fundi frestað þar til á morgun Stopp á fasteignamarkaði, Miðflokkur á flugi og fegurðarsamkeppni Barn flutt á sjúkrahús eftir að hafa lent undir bíl Flugvél snúið til Keflavíkur vegna bilunar Skipta út hraðhleðslustöðinni vegna bilunar Verktakar hyggjast leita réttar síns eftir að ríkið rifti samningi Fuglaflensa greinist í refum Maðurinn í lífshættu og til rannsóknar hver veitti áverkana Sakar Krabbameinsfélagið um að vera í raun fjármálafyrirtæki Eyvindur tekur varanlegt sæti í Landsrétti Hlýða á kröfu um mun þyngri refsingu tvíburanna og Samúels Jóa Láta ekki lengur flokka drykkjarfernur frá pappírsúrgangi Hefði haldið að Halla gæti vitnað í aðra en Maó og hans líka Nýr landnemi á Íslandi ratar í heimspressuna Máttu neita karlmanni um leyfi í kvennaverkfalli Miðflokkurinn rýkur upp Miðflokkurinn bætir við sig fylgi og flugumferðarstjóra funda Þúsundir félaga í Eflingu segjast líða skort Kynfræðsla í fermingarfræðslu: „Þarna er rödd sem upplifir að hún hafi ekki fengið hlustun“ Ungt fólk í bílnum og annað alvarlega slasað Sjá meira
Flugsýning verður haldin á Reykjavíkurflugvelli á laugardag þar sem minnst verður 70 ára afmælis flugvallarins. Breskur herflugmaður í síðari heimstyrjöld var fyrsti flugmaðurinn sem lenti á vellinum og kemur hann sérstaklega til landsins til að fagna tímamótunum. Fyrsti flugmaðurinn til að lenda á Reykjavíkurflugvelli vorið 1941 var herflugmaður að nafni Hugh Eccles úr 269. flugsveit konungalega breska flughersins, sem staðsett var á Kaldaðarnesflugvelli við Ölfusá. Hann lenti tveggja hreyfla sprengjuflugvél af Hudson-gerð en þær voru einkum notaðar til árása á þýska kafbáta á hafinu umhverfis Ísland. Hugh Eccles er nú kominn á tíræðisaldur og er væntanlegur til Íslands ásamt fjórum öðrum gömlum flugsveitarmönnum til að minnast tímamótanna um helgina. Til stóð að halda flugdaginn á Reykjavíkurflugvelli í vor en aska úr Grímvatnagosinu kom í veg fyrir það þá. Áætlað er að 25 til 30 flugvélar taki þátt í flugsýningunni sem stendur yfir frá kl. 13 til 15 á laugardag, en sýningarsvæðið á Reykjavíkurflugvelli verður opið milli kl. 12 og 16. Meðal flugatriða má nefna nákvæmnisflug og slökkviflug á þyrlu, fallhlífastökk úr þristi, hópflug og listflug, þar sem sýnd verða atriði sem ekki hafa áður sést hérlendis. Módelflugvélar og fis verða á lofti en stærsta flugvélin sem tekur þátt í sýninginni er Boeing 757 þota frá Icelandair.
Mest lesið Sakar Krabbameinsfélagið um að vera í raun fjármálafyrirtæki Innlent Miðflokkurinn rýkur upp Innlent Ungt fólk í bílnum og annað alvarlega slasað Innlent Vinnuvélar, rútur, húsbílar og tjaldvagnar fari burt af bílastæðinu Innlent Maðurinn í lífshættu og til rannsóknar hver veitti áverkana Innlent Máttu neita karlmanni um leyfi í kvennaverkfalli Innlent Barn flutt á sjúkrahús eftir að hafa lent undir bíl Innlent Láta ekki lengur flokka drykkjarfernur frá pappírsúrgangi Innlent Fermingarfræðslan umdeilda stappi nærri sturlun Innlent Olíuboranir að hefjast beint norður af Íslandi Innlent Fleiri fréttir Fleiri stöðugildi sjúkraþjálfara muni fara í skriffinnsku „Þessi starfsemi er komin til að vera“ Samþykktu leiðtogaprófkjör hjá Viðreisn í Reykjavík Kannast ekki við gagnrýni á fegurðarsamkeppni ungmenna Ekki sé gagnlegt að etja Krabbameinsfélaginu og Ljósinu saman Stöðva framleiðslu í álverinu á Grundartanga Óvissustig vegna snjóflóðahættu í Ólafsfjarðarmúla Olíuboranir að hefjast beint norður af Íslandi Óttast afleiðingar þess að fjársterkari kaupendur sitji einir að markaðnum Fermingarfræðslan umdeilda stappi nærri sturlun Fundi frestað þar til á morgun Stopp á fasteignamarkaði, Miðflokkur á flugi og fegurðarsamkeppni Barn flutt á sjúkrahús eftir að hafa lent undir bíl Flugvél snúið til Keflavíkur vegna bilunar Skipta út hraðhleðslustöðinni vegna bilunar Verktakar hyggjast leita réttar síns eftir að ríkið rifti samningi Fuglaflensa greinist í refum Maðurinn í lífshættu og til rannsóknar hver veitti áverkana Sakar Krabbameinsfélagið um að vera í raun fjármálafyrirtæki Eyvindur tekur varanlegt sæti í Landsrétti Hlýða á kröfu um mun þyngri refsingu tvíburanna og Samúels Jóa Láta ekki lengur flokka drykkjarfernur frá pappírsúrgangi Hefði haldið að Halla gæti vitnað í aðra en Maó og hans líka Nýr landnemi á Íslandi ratar í heimspressuna Máttu neita karlmanni um leyfi í kvennaverkfalli Miðflokkurinn rýkur upp Miðflokkurinn bætir við sig fylgi og flugumferðarstjóra funda Þúsundir félaga í Eflingu segjast líða skort Kynfræðsla í fermingarfræðslu: „Þarna er rödd sem upplifir að hún hafi ekki fengið hlustun“ Ungt fólk í bílnum og annað alvarlega slasað Sjá meira