70 ára afmæli flugvallarins haldið á laugardag Kristján Már Unnarsson skrifar 7. september 2011 13:24 Flugsýning verður haldin á Reykjavíkurflugvelli á laugardag þar sem minnst verður 70 ára afmælis flugvallarins. Breskur herflugmaður í síðari heimstyrjöld var fyrsti flugmaðurinn sem lenti á vellinum og kemur hann sérstaklega til landsins til að fagna tímamótunum. Fyrsti flugmaðurinn til að lenda á Reykjavíkurflugvelli vorið 1941 var herflugmaður að nafni Hugh Eccles úr 269. flugsveit konungalega breska flughersins, sem staðsett var á Kaldaðarnesflugvelli við Ölfusá. Hann lenti tveggja hreyfla sprengjuflugvél af Hudson-gerð en þær voru einkum notaðar til árása á þýska kafbáta á hafinu umhverfis Ísland. Hugh Eccles er nú kominn á tíræðisaldur og er væntanlegur til Íslands ásamt fjórum öðrum gömlum flugsveitarmönnum til að minnast tímamótanna um helgina. Til stóð að halda flugdaginn á Reykjavíkurflugvelli í vor en aska úr Grímvatnagosinu kom í veg fyrir það þá. Áætlað er að 25 til 30 flugvélar taki þátt í flugsýningunni sem stendur yfir frá kl. 13 til 15 á laugardag, en sýningarsvæðið á Reykjavíkurflugvelli verður opið milli kl. 12 og 16. Meðal flugatriða má nefna nákvæmnisflug og slökkviflug á þyrlu, fallhlífastökk úr þristi, hópflug og listflug, þar sem sýnd verða atriði sem ekki hafa áður sést hérlendis. Módelflugvélar og fis verða á lofti en stærsta flugvélin sem tekur þátt í sýninginni er Boeing 757 þota frá Icelandair. Mest lesið Banaslys á Hvolsvelli Innlent Vinum hans ekki litist á blikuna Innlent Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Innlent Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Innlent Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Innlent Tekur stóra skammta af magnýl og leiðist að hreyfa sig Erlent Fyrsta fórnarlambið nafngreint Erlent Segjast hafa sviðsett aftöku og hirt verðlaunaféð af Rússum Erlent Þurfi að sannfæra flokkinn Innlent Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Innlent Fleiri fréttir Þremur þjófum vísað úr landi Funda í janúar í kjaraviðræðum flugstétta Hlutfall fínasta svifryksins áberandi hátt á nýársnótt Telur nær öruggt að fleiri hundar muni týnast Dæmi um að fólk hafi flúið upp í sveit Þurfi að sannfæra flokkinn Sex tíma leikskóladvöl nú gjaldfrjáls í Hafnarfirði Neytendur eigi meira inni eftir eldsneytislækkanir á nýju ári Hafna beiðni manns sem braut kynferðislega á stjúpdóttur Banaslys á Hvolsvelli Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Mikill meirihluti vill lögfesta rétt barna til leikskólavistar Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Eldur í bíl við Breiðhellu Vinum hans ekki litist á blikuna Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Hitnar undir feldi Péturs Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi „Líðan barna nú mun móta sögu og styrk Íslands á næstu árum“ Fleirum þykir Flokki fólksins ganga illa að hrinda málum í framkvæmd Fimmtán leituðu á bráðamóttöku vegna flugeldaslysa Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Hvetur Íslendinga til að hafna „svartagallsrausi“ Ríflega tuttugu útköll vegna eldsvoða Vill annað sætið hjá Samfylkingunni í borginni Kveðst hlakka til að mæta aftur til starfa Sjá meira
Flugsýning verður haldin á Reykjavíkurflugvelli á laugardag þar sem minnst verður 70 ára afmælis flugvallarins. Breskur herflugmaður í síðari heimstyrjöld var fyrsti flugmaðurinn sem lenti á vellinum og kemur hann sérstaklega til landsins til að fagna tímamótunum. Fyrsti flugmaðurinn til að lenda á Reykjavíkurflugvelli vorið 1941 var herflugmaður að nafni Hugh Eccles úr 269. flugsveit konungalega breska flughersins, sem staðsett var á Kaldaðarnesflugvelli við Ölfusá. Hann lenti tveggja hreyfla sprengjuflugvél af Hudson-gerð en þær voru einkum notaðar til árása á þýska kafbáta á hafinu umhverfis Ísland. Hugh Eccles er nú kominn á tíræðisaldur og er væntanlegur til Íslands ásamt fjórum öðrum gömlum flugsveitarmönnum til að minnast tímamótanna um helgina. Til stóð að halda flugdaginn á Reykjavíkurflugvelli í vor en aska úr Grímvatnagosinu kom í veg fyrir það þá. Áætlað er að 25 til 30 flugvélar taki þátt í flugsýningunni sem stendur yfir frá kl. 13 til 15 á laugardag, en sýningarsvæðið á Reykjavíkurflugvelli verður opið milli kl. 12 og 16. Meðal flugatriða má nefna nákvæmnisflug og slökkviflug á þyrlu, fallhlífastökk úr þristi, hópflug og listflug, þar sem sýnd verða atriði sem ekki hafa áður sést hérlendis. Módelflugvélar og fis verða á lofti en stærsta flugvélin sem tekur þátt í sýninginni er Boeing 757 þota frá Icelandair.
Mest lesið Banaslys á Hvolsvelli Innlent Vinum hans ekki litist á blikuna Innlent Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Innlent Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Innlent Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Innlent Tekur stóra skammta af magnýl og leiðist að hreyfa sig Erlent Fyrsta fórnarlambið nafngreint Erlent Segjast hafa sviðsett aftöku og hirt verðlaunaféð af Rússum Erlent Þurfi að sannfæra flokkinn Innlent Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Innlent Fleiri fréttir Þremur þjófum vísað úr landi Funda í janúar í kjaraviðræðum flugstétta Hlutfall fínasta svifryksins áberandi hátt á nýársnótt Telur nær öruggt að fleiri hundar muni týnast Dæmi um að fólk hafi flúið upp í sveit Þurfi að sannfæra flokkinn Sex tíma leikskóladvöl nú gjaldfrjáls í Hafnarfirði Neytendur eigi meira inni eftir eldsneytislækkanir á nýju ári Hafna beiðni manns sem braut kynferðislega á stjúpdóttur Banaslys á Hvolsvelli Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Mikill meirihluti vill lögfesta rétt barna til leikskólavistar Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Eldur í bíl við Breiðhellu Vinum hans ekki litist á blikuna Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Hitnar undir feldi Péturs Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi „Líðan barna nú mun móta sögu og styrk Íslands á næstu árum“ Fleirum þykir Flokki fólksins ganga illa að hrinda málum í framkvæmd Fimmtán leituðu á bráðamóttöku vegna flugeldaslysa Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Hvetur Íslendinga til að hafna „svartagallsrausi“ Ríflega tuttugu útköll vegna eldsvoða Vill annað sætið hjá Samfylkingunni í borginni Kveðst hlakka til að mæta aftur til starfa Sjá meira