Rooney: Ég fattaði ekki hvað ég var búinn að gera Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. apríl 2011 15:30 Wayne Rooney fagnar marki Javier Hernandez í gær. Mynd/AP Wayne Rooney, framherji Manchester United, hefur sætt sig við það að hafa fengið tveggja leikja bann fyrir að blóta í sjónvarpsvél um leið og hann fagnaði þrennu sinni á móti West Ham í ensku úrvalsdeildinni á dögunum. „Ég fattaði ekki hvað ég var búinn að gera því þetta voru bara hreinar tilfinningar og ég var að bregðast við því að við vorum búnir að skora þrjú mörk og koma okkur aftur inn í leikinn," sagði Wayne Rooney sem fékk tveggja leikja bann og missir meðal annars af undanúrslitaleik enska bikarsins á móti Manchester City á laugardaginn. „Um leið og ég áttaði mig á því sem ég hafði gert þá kom ég fram og baðst afsökunar. Ég veit það best sjálfur að ég átti ekki að blóta svona og ég sætti mig því við refsinguna. Vonandi geta strákarnir komið mér til bjargar og tryggt okkur sæti í úrslitaleiknum," sagði Rooney. Rooney talaði líka um Ryan Giggs í þessu útvarpsviðtali við Richard Keys og Andy Gray hjá TalkSport. „Hann hefur verið frábær fyrir félagið og hann er frábær fyrir ungu leikmennina. Hann er snillingur að mínu mati og ég held að það líði ekki langur tími þar til ég fer að ávarpa hann Sir Ryan," sagði Rooney. Rooney var sáttur með sjálfan sig í leikjunum á móti Chelsea. „Ég var ánægður með minn leik og að við komust áfram sem mér fannst vera sanngjarnt. Við eigum núna góða möguleika á því að komast í úrslitaleikinn," sagði Rooney. „Ég er ánægður með mitt form en það vita allir að þetta er búið að vera erfitt tímabil fyrir mig. Ég er farinn að skora aftur og nýt þess að spila nýja stöðu. Ég fær nú boltann miklu meira og finnst ég eiga meiri möguleika á því að hafa áhrif á leikinn. Ég er mjög ánægður," sagði Rooney. Mest lesið Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Úlfarnir steinlágu gegn City Enski boltinn Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Enski boltinn Fleiri fréttir Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjá meira
Wayne Rooney, framherji Manchester United, hefur sætt sig við það að hafa fengið tveggja leikja bann fyrir að blóta í sjónvarpsvél um leið og hann fagnaði þrennu sinni á móti West Ham í ensku úrvalsdeildinni á dögunum. „Ég fattaði ekki hvað ég var búinn að gera því þetta voru bara hreinar tilfinningar og ég var að bregðast við því að við vorum búnir að skora þrjú mörk og koma okkur aftur inn í leikinn," sagði Wayne Rooney sem fékk tveggja leikja bann og missir meðal annars af undanúrslitaleik enska bikarsins á móti Manchester City á laugardaginn. „Um leið og ég áttaði mig á því sem ég hafði gert þá kom ég fram og baðst afsökunar. Ég veit það best sjálfur að ég átti ekki að blóta svona og ég sætti mig því við refsinguna. Vonandi geta strákarnir komið mér til bjargar og tryggt okkur sæti í úrslitaleiknum," sagði Rooney. Rooney talaði líka um Ryan Giggs í þessu útvarpsviðtali við Richard Keys og Andy Gray hjá TalkSport. „Hann hefur verið frábær fyrir félagið og hann er frábær fyrir ungu leikmennina. Hann er snillingur að mínu mati og ég held að það líði ekki langur tími þar til ég fer að ávarpa hann Sir Ryan," sagði Rooney. Rooney var sáttur með sjálfan sig í leikjunum á móti Chelsea. „Ég var ánægður með minn leik og að við komust áfram sem mér fannst vera sanngjarnt. Við eigum núna góða möguleika á því að komast í úrslitaleikinn," sagði Rooney. „Ég er ánægður með mitt form en það vita allir að þetta er búið að vera erfitt tímabil fyrir mig. Ég er farinn að skora aftur og nýt þess að spila nýja stöðu. Ég fær nú boltann miklu meira og finnst ég eiga meiri möguleika á því að hafa áhrif á leikinn. Ég er mjög ánægður," sagði Rooney.
Mest lesið Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Úlfarnir steinlágu gegn City Enski boltinn Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Enski boltinn Fleiri fréttir Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjá meira
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn