Leikskólakennarar halda tónleika til styrktar sveitarfélögunum Jóhanna Margrét Gísladóttir skrifar 19. ágúst 2011 19:00 Mikið þarf til að afstýra verkfalli leikskólakennara næstkomandi mánudag segir formaður þeirra. Félagið stendur fyrir söfnunartónleikum til styrktar sveitarfélögunum í kvöld. Reynt verður til þrautar að finna lausn á deilunni á fundi hjá ríkissáttasemjara á morgun. Fulltrúar leikskólakennara og sambands íslenskra sveitafélaga funduðu í húsnæði ríkissáttasemjara í morgun en án árangurs. Formaður félags leikskólakennara sagði engar tillögur hafa verið kynntar á fundinum og því engin sátt í sjónmáli. Ríkissáttasemjari sagði fundinn í dag mjög jákvæðan og því hafi verið boðað til annars fundar á morgun, fundað verður á meðan sáttatónn er í samningsaðilum. Hann gat þó ekki sagt til um hvort að tilboð myndi þá liggja fyrir. Í kvöld ætla leikskólakennarar og stuðningsmenn þeirra að standa fyrir styrktartónleikum fyrir sveitafélögin „Við ætlum að leggja okkar af mörkum og safna peningum til þess að sveitafélögin geti greitt leikskólakennurum laun miðað við ábyrgð," segir Haraldur Freyr Gíslason, formaður félags leikskólakennara. Haraldur segir tónleikagesti eiga von á heljarinnar húllumhæ í kvöld en tónleikarnir hefjast klukkan tíu og meðal tónlistarmanna verða Páll Óskar, Mugison, Dikta, Jón Jónsson og Friðrik Dór svo nokkrir séu nefndir. Haraldur segir stuðning almennings við málstað leikskólakennara hafa verið ómetanlegan til dæmis hafi 93 prósent svarenda í viðhorfskönnun MMR verið fylgjandi því að hækka laun leikskólakennara svo ekki komi til verkfalls. „Það er enginn smá stuðningur og við erum svo þakklát fyrir þennan stuðning, hann skiptir okkur svo miklu máli, bara takk," segir Haraldur að lokum. Mest lesið Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent „Ég er sátt“ Innlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Samningur í höfn á síðustu stundu Innlent Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Innlent Fleiri fréttir „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Sjá meira
Mikið þarf til að afstýra verkfalli leikskólakennara næstkomandi mánudag segir formaður þeirra. Félagið stendur fyrir söfnunartónleikum til styrktar sveitarfélögunum í kvöld. Reynt verður til þrautar að finna lausn á deilunni á fundi hjá ríkissáttasemjara á morgun. Fulltrúar leikskólakennara og sambands íslenskra sveitafélaga funduðu í húsnæði ríkissáttasemjara í morgun en án árangurs. Formaður félags leikskólakennara sagði engar tillögur hafa verið kynntar á fundinum og því engin sátt í sjónmáli. Ríkissáttasemjari sagði fundinn í dag mjög jákvæðan og því hafi verið boðað til annars fundar á morgun, fundað verður á meðan sáttatónn er í samningsaðilum. Hann gat þó ekki sagt til um hvort að tilboð myndi þá liggja fyrir. Í kvöld ætla leikskólakennarar og stuðningsmenn þeirra að standa fyrir styrktartónleikum fyrir sveitafélögin „Við ætlum að leggja okkar af mörkum og safna peningum til þess að sveitafélögin geti greitt leikskólakennurum laun miðað við ábyrgð," segir Haraldur Freyr Gíslason, formaður félags leikskólakennara. Haraldur segir tónleikagesti eiga von á heljarinnar húllumhæ í kvöld en tónleikarnir hefjast klukkan tíu og meðal tónlistarmanna verða Páll Óskar, Mugison, Dikta, Jón Jónsson og Friðrik Dór svo nokkrir séu nefndir. Haraldur segir stuðning almennings við málstað leikskólakennara hafa verið ómetanlegan til dæmis hafi 93 prósent svarenda í viðhorfskönnun MMR verið fylgjandi því að hækka laun leikskólakennara svo ekki komi til verkfalls. „Það er enginn smá stuðningur og við erum svo þakklát fyrir þennan stuðning, hann skiptir okkur svo miklu máli, bara takk," segir Haraldur að lokum.
Mest lesið Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent „Ég er sátt“ Innlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Samningur í höfn á síðustu stundu Innlent Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Innlent Fleiri fréttir „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Sjá meira