Innlent

Bílvelta á Reykjanesbraut

Jón Hákon Halldórsson skrifar
Lögregla var kvödd á vettvang.
Lögregla var kvödd á vettvang. mynd/ böddi
Ökumaður velti bíl sínum, rétt við Dalveg, nú á tólfta tímanum í kvöld. Erfiðlega gengur að ná manni úr bílnum sem valt og hafa tveir tækjabílar á vegum slökkviliðsins og þrír sjúkrabílar verið sendir á staðinn.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×