Innlent

Herjólfur til Þorlákshafnar út þessa viku

Vestmannaeyjaferjan Herjólfur mun sigla til Þorlákshafnar fram til sunnudagsins 17. nóv. næstkomandi. Í tilkynningu frá rekstraraðila ferjunnar segir að ástæðan sé dýpi í Landeyjahöfn, eða skortur á því öllu heldur, og mikill öldugangur sem geri það að verkum að ekki hefur verið hægt að mæla dýpið hvað þá að vinna við dýpkun.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×