Innlent

Leitað að Katrínu Ingu

Jón Hákon Halldórsson skrifar
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsir eftir Katrínu Ingu Haraldsdóttur, 13 ára. Katrín Inga er meðalvaxin,  ljóshærð með mjög sítt hár. Talið er að Katrín Inga sé klædd í svarta úlpu, svartar þröngar buxur, svartan bol og fjólubláa Converse skó. Þeir sem geta gefið upplýsingar um ferðir Katrínar Ingu eru beðnir um að hafa samband við lögregluna í síma 444-1000.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×