Innlent

Stúlkan komin í leitirnar

Stúlkan sem lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsti eftir í gærkvöldi er komin fram. Stúlkan sem um ræðir er þrettán ára gömul og var einnig auglýst eftir henni víða á Facebook. Í tilkynningu frá lögreglu segir að hún sé nú komin fram og amar ekkert að henni.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×