Innlent

Fljúga með alvarlega veikt barn

Jón Hákon Halldórsson skrifar
Þetta er vél af þeirri gerð sem Mýflug notar við sjúkraflutninga.
Þetta er vél af þeirri gerð sem Mýflug notar við sjúkraflutninga.
Sjúkraflugvél Mýflugs flýgur með alvarlega veikt barn til Danmerkur, nánar tiltekið til Árósa á Jótlandi, nú í kvöld. Samkvæmt upplýsingum frá flugfélaginu er ráðgert að vélin lendi með sjúklinginn laust eftir miðnætti að íslenskum tíma. Heildarflutningsleið sjúklingsins eru rúmir 2500 kílómetrar.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×